Íhuga vantrauststillögu á forystu Corbyn Kjartan Kjartansson skrifar 18. júlí 2019 14:36 Corbyn hefur átt undir högg að sækja. Þrátt fyrir glundroða ríkisstjórnar Íhaldsflokkurinn mælist stuðningur við Verkamannaflokk hans í lægstu lægðum. Vísir/Getty Lávarðar í Verkamannaflokkinum eru nú sagðir íhuga að greiða atkvæði um vantraust á Jeremy Corbyn, leiðtoga flokksins, vegna viðbragða hans við ásökunum um gyðingahatur flokksmanna. Tillagan verður rædd á neyðarfundi á mánudag eftir að einn gagnrýnenda Corbyn var rekinn sem skuggaráðherra Brexit-mála. Corbyn og Verkamannaflokkurinn hafa sætt gagnrýni fyrir að taka ásakanir um að gyðingaandúð þrífist innan flokksins ekki alvarlega. Hayter barónessa, sem var skuggaráðherra Brexit-mála, var rekin á dögunum en hún hefur verið gagnrýnin á Corbyn vegna málsins.Breska ríkisútvarpið BBC segir að lávarðarnir í flokknum ætli að ræða mögulega vantrauststillögu á neyðarfundinum á mánudag. Samþykki þeir hana fer fram allsherjaratkvæðagreiðsla hjá lávörðunum um hana. Yrði vantraust ofan á hefði það ekki bindandi áhrif á stöðu Corbyn. Hayter barónessa var ein fjögurra lávarða sem skrifuðu Corbyn bréf og hvöttu hann til að rannsaka ásakanir um að háttsettir embættismenn flokksins hefðu haft afskipti af meðferð siðanefndar hans á fullyrðingum um gyðingahatur. Líkti hún nálgun ráðgjafa Corbyn við Adolf Hitler á síðustu dögum sínum. Talsmaður Verkamannaflokksins segir að Hayter hafi verið rekin sem skuggaráðherra vegna ummælanna sem hafi verið afar móðgandi fyrir Corbyn. Hún verður áfram varaleiðtogi flokksins í lávarðadeild þingsins. Bretland Tengdar fréttir Lávarðar hætta í flokknum vegna meints gyðingahaturs Jeremy Corbyn tekst enn á við meinta gyðingaandúð sem sögð er rótgróin í breska Verkamannaflokknum. Þrír úr lávarðadeild breska þingsins sögðu sig úr flokknum í gær. Illa hefur gengið hjá Corbyn að taka á málinu. Hefur sjálfur komist í klandur vegna gamalla ummæla sinna um Hamas-samtökin. 10. júlí 2019 06:30 Stuðningur við breska Verkamannaflokkinn ekki minni í tíu ár Innan við fimmti hver kjósandi styður Verkamannaflokk Jeremys Corbyn. Síðast þegar fylgið var svo lágt hafði flokkurinn setið í ríkisstjórn í tólf ár og glímdi við afleiðingar fjármálakreppunnar. 4. júlí 2019 12:19 Rannsaka gyðingahatur innan Verkamannaflokksins Samtök gegn gyðingahatri höfðu kvartað undan því að Verkamannaflokkurinn bryti jafnréttislög. 28. maí 2019 12:26 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
Lávarðar í Verkamannaflokkinum eru nú sagðir íhuga að greiða atkvæði um vantraust á Jeremy Corbyn, leiðtoga flokksins, vegna viðbragða hans við ásökunum um gyðingahatur flokksmanna. Tillagan verður rædd á neyðarfundi á mánudag eftir að einn gagnrýnenda Corbyn var rekinn sem skuggaráðherra Brexit-mála. Corbyn og Verkamannaflokkurinn hafa sætt gagnrýni fyrir að taka ásakanir um að gyðingaandúð þrífist innan flokksins ekki alvarlega. Hayter barónessa, sem var skuggaráðherra Brexit-mála, var rekin á dögunum en hún hefur verið gagnrýnin á Corbyn vegna málsins.Breska ríkisútvarpið BBC segir að lávarðarnir í flokknum ætli að ræða mögulega vantrauststillögu á neyðarfundinum á mánudag. Samþykki þeir hana fer fram allsherjaratkvæðagreiðsla hjá lávörðunum um hana. Yrði vantraust ofan á hefði það ekki bindandi áhrif á stöðu Corbyn. Hayter barónessa var ein fjögurra lávarða sem skrifuðu Corbyn bréf og hvöttu hann til að rannsaka ásakanir um að háttsettir embættismenn flokksins hefðu haft afskipti af meðferð siðanefndar hans á fullyrðingum um gyðingahatur. Líkti hún nálgun ráðgjafa Corbyn við Adolf Hitler á síðustu dögum sínum. Talsmaður Verkamannaflokksins segir að Hayter hafi verið rekin sem skuggaráðherra vegna ummælanna sem hafi verið afar móðgandi fyrir Corbyn. Hún verður áfram varaleiðtogi flokksins í lávarðadeild þingsins.
Bretland Tengdar fréttir Lávarðar hætta í flokknum vegna meints gyðingahaturs Jeremy Corbyn tekst enn á við meinta gyðingaandúð sem sögð er rótgróin í breska Verkamannaflokknum. Þrír úr lávarðadeild breska þingsins sögðu sig úr flokknum í gær. Illa hefur gengið hjá Corbyn að taka á málinu. Hefur sjálfur komist í klandur vegna gamalla ummæla sinna um Hamas-samtökin. 10. júlí 2019 06:30 Stuðningur við breska Verkamannaflokkinn ekki minni í tíu ár Innan við fimmti hver kjósandi styður Verkamannaflokk Jeremys Corbyn. Síðast þegar fylgið var svo lágt hafði flokkurinn setið í ríkisstjórn í tólf ár og glímdi við afleiðingar fjármálakreppunnar. 4. júlí 2019 12:19 Rannsaka gyðingahatur innan Verkamannaflokksins Samtök gegn gyðingahatri höfðu kvartað undan því að Verkamannaflokkurinn bryti jafnréttislög. 28. maí 2019 12:26 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
Lávarðar hætta í flokknum vegna meints gyðingahaturs Jeremy Corbyn tekst enn á við meinta gyðingaandúð sem sögð er rótgróin í breska Verkamannaflokknum. Þrír úr lávarðadeild breska þingsins sögðu sig úr flokknum í gær. Illa hefur gengið hjá Corbyn að taka á málinu. Hefur sjálfur komist í klandur vegna gamalla ummæla sinna um Hamas-samtökin. 10. júlí 2019 06:30
Stuðningur við breska Verkamannaflokkinn ekki minni í tíu ár Innan við fimmti hver kjósandi styður Verkamannaflokk Jeremys Corbyn. Síðast þegar fylgið var svo lágt hafði flokkurinn setið í ríkisstjórn í tólf ár og glímdi við afleiðingar fjármálakreppunnar. 4. júlí 2019 12:19
Rannsaka gyðingahatur innan Verkamannaflokksins Samtök gegn gyðingahatri höfðu kvartað undan því að Verkamannaflokkurinn bryti jafnréttislög. 28. maí 2019 12:26