Fyrrum heims- og Evrópumeistari náði bara 36 ára aldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 16:30 Craig Fallon. Getty/Ezra Shaw Craig Fallon er fallinn frá en hann var mjög sigursæll júdómaður þegar hann var upp á sitt besta. Fallon var aðeins 36 ára gamall. Hann týndist á laugardaginn og fannst látinn á sunnudag. Þetta er mikið áfall fyrir júdóheiminn enda að missa fyrrum heims- og Evrópumeistari á besta aldri.Some sad news to bring you. Former world judo champion Craig Fallon has died at the age of 36. "Craig is a son and father, as well as an outstanding judo fighter of his generation." Full story ➡ https://t.co/QUQ0Ga5Qvepic.twitter.com/Vukd4opHp0 — BBC Sport (@BBCSport) July 16, 2019Craig Fallon varð heimsmeistari í -60 kílóa flokki í Kaíró í Egyptalandi árið 2005 og varð síðan Evrópumeistari árið eftir. Hann vann einnig heimsbikarinn árið 2007. Fallon er síðasti Bretinn sem náði að vera heimsmeistari í júdó. Fallon tók þátt í Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 og Ólympíuleikunum í Peking 2008. Hlutirnir gengu ekki alveg upp hjá honum á leikunum en hann náði þó sjöunda sætinu árið 2008. Fallon hætti keppni árið 2011 en hann keppti á fjórum Evrópumeistaramótum og þremur heimsmeistaramótum á sínum ferli. Hann hefur þjálfað júdófólk undanfarin ár, var í Austurríki í tvö ár en tók við landsliðsþjálfarastarfi Wales í mars. Craig Fallon lætur eftir sig eiginkonu og son.It is with deep regret that we must share the sad news to the British and worldwide judo community of Craig Fallon's passinghttps://t.co/f4MPkXFbQIpic.twitter.com/sLtDVso5C4 — #WeAreGBJudo (@BritishJudo) July 16, 2019 Andlát Bretland Íþróttir Júdó Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Craig Fallon er fallinn frá en hann var mjög sigursæll júdómaður þegar hann var upp á sitt besta. Fallon var aðeins 36 ára gamall. Hann týndist á laugardaginn og fannst látinn á sunnudag. Þetta er mikið áfall fyrir júdóheiminn enda að missa fyrrum heims- og Evrópumeistari á besta aldri.Some sad news to bring you. Former world judo champion Craig Fallon has died at the age of 36. "Craig is a son and father, as well as an outstanding judo fighter of his generation." Full story ➡ https://t.co/QUQ0Ga5Qvepic.twitter.com/Vukd4opHp0 — BBC Sport (@BBCSport) July 16, 2019Craig Fallon varð heimsmeistari í -60 kílóa flokki í Kaíró í Egyptalandi árið 2005 og varð síðan Evrópumeistari árið eftir. Hann vann einnig heimsbikarinn árið 2007. Fallon er síðasti Bretinn sem náði að vera heimsmeistari í júdó. Fallon tók þátt í Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 og Ólympíuleikunum í Peking 2008. Hlutirnir gengu ekki alveg upp hjá honum á leikunum en hann náði þó sjöunda sætinu árið 2008. Fallon hætti keppni árið 2011 en hann keppti á fjórum Evrópumeistaramótum og þremur heimsmeistaramótum á sínum ferli. Hann hefur þjálfað júdófólk undanfarin ár, var í Austurríki í tvö ár en tók við landsliðsþjálfarastarfi Wales í mars. Craig Fallon lætur eftir sig eiginkonu og son.It is with deep regret that we must share the sad news to the British and worldwide judo community of Craig Fallon's passinghttps://t.co/f4MPkXFbQIpic.twitter.com/sLtDVso5C4 — #WeAreGBJudo (@BritishJudo) July 16, 2019
Andlát Bretland Íþróttir Júdó Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira