Bleikur Trabant og gamall Citroen sjúkrabíll í Borgarnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. júlí 2019 21:28 Bleikur Trabant og gamall sjúkrabíl vekja hvað mest athygli gesta, sem skoða bílana hjá Fornbílafélagi Borgarfjarðar í Brákarey í Borgarnesi. Sjúkrabílinn var einnig notaður sem líkbíll, blómabíll og brauðbíll. Blaðamaður Vísis skoðaði safnið í Borgarnesi. Fornbílafélag Borgarfjarðar er með fína aðstöðu í gærukjallara gamla sláturhússins í Brákarey. Safnið var opnað 2012 og þar er að finna um þrjátíu gamla bíla af ýmsum gerðum. Á safninu eru um fjörutíu bílar, hver öðrum glæsilegri. Elsti bílinn á safninu er þessi, Ford T, árgerð 1927 „Bílarnir koma og fara eftir því hvað menn taka þá út og þá koma kannski einhverjir aðrir í staðinn, þetta er síbreytilegt safn“, segir Guðsteinn Oddsson stjórnarmaður í félaginu Tveir bílar vekja sérstaka athygli á safninu en það er gamall sjúkrabíll og bleikur Trabant „Já, við erum með Citroen gamlan sjúkrabíl, sem kom hér nýr í Borgarnes og búin að þjóna sem sjúkrabíll, líkbíll, blómabíll, brauðbíll og í allskonar hlutverkum. Svo er kona hér í Borgarnesi, sem gerði upp Trabant og málaði hann í þessum skemmtilega lit“, segir Guðsteinn.En af hverju er svona mikill áhugi fyrir gömlum bílum í Borgarbyggð? „Borgarnes hefur alltaf verið miðstöð samgangna á Vesturlandi að mörgu leyti vegna þess að vegurinn að norðan náði hingað og svo var það skipið suður, þannig að í upphafi fóru rúturnar og öll umferðin frá Borgarnesi og vestur úr og norður úr áður en vegurinn kom fyrir Hvalfjörð“. Guðsteinn er stoltur af fornbílasafninu og starfseminni hjá Fornbílafélaginu enda margir, sem koma í heimsókn til að skoða bílana. „Já, það koma hér nokkur þúsund á hverju ári og eins er stærsti viðburðurinn okkar er stór bílasýning, sem við erum með í samstarfi við móturhjólaklúbbinn Raftana í Borgarnesi, þá koma þrjú til fjögur þúsund manns í eyjuna þá helgi, sem er önnur helgin í maí, það er lang stærsti viðburðurinn okkar“.Bleiki Trabantinn vekur alltaf mikla athygli þeirra, sem skoða sýninguna.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonFjölbreytt úrval af bílum eru á sýningunni hjá Fornbílafélagi Borgarfjarðar í Brákarey.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Bílar Borgarbyggð Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Bleikur Trabant og gamall sjúkrabíl vekja hvað mest athygli gesta, sem skoða bílana hjá Fornbílafélagi Borgarfjarðar í Brákarey í Borgarnesi. Sjúkrabílinn var einnig notaður sem líkbíll, blómabíll og brauðbíll. Blaðamaður Vísis skoðaði safnið í Borgarnesi. Fornbílafélag Borgarfjarðar er með fína aðstöðu í gærukjallara gamla sláturhússins í Brákarey. Safnið var opnað 2012 og þar er að finna um þrjátíu gamla bíla af ýmsum gerðum. Á safninu eru um fjörutíu bílar, hver öðrum glæsilegri. Elsti bílinn á safninu er þessi, Ford T, árgerð 1927 „Bílarnir koma og fara eftir því hvað menn taka þá út og þá koma kannski einhverjir aðrir í staðinn, þetta er síbreytilegt safn“, segir Guðsteinn Oddsson stjórnarmaður í félaginu Tveir bílar vekja sérstaka athygli á safninu en það er gamall sjúkrabíll og bleikur Trabant „Já, við erum með Citroen gamlan sjúkrabíl, sem kom hér nýr í Borgarnes og búin að þjóna sem sjúkrabíll, líkbíll, blómabíll, brauðbíll og í allskonar hlutverkum. Svo er kona hér í Borgarnesi, sem gerði upp Trabant og málaði hann í þessum skemmtilega lit“, segir Guðsteinn.En af hverju er svona mikill áhugi fyrir gömlum bílum í Borgarbyggð? „Borgarnes hefur alltaf verið miðstöð samgangna á Vesturlandi að mörgu leyti vegna þess að vegurinn að norðan náði hingað og svo var það skipið suður, þannig að í upphafi fóru rúturnar og öll umferðin frá Borgarnesi og vestur úr og norður úr áður en vegurinn kom fyrir Hvalfjörð“. Guðsteinn er stoltur af fornbílasafninu og starfseminni hjá Fornbílafélaginu enda margir, sem koma í heimsókn til að skoða bílana. „Já, það koma hér nokkur þúsund á hverju ári og eins er stærsti viðburðurinn okkar er stór bílasýning, sem við erum með í samstarfi við móturhjólaklúbbinn Raftana í Borgarnesi, þá koma þrjú til fjögur þúsund manns í eyjuna þá helgi, sem er önnur helgin í maí, það er lang stærsti viðburðurinn okkar“.Bleiki Trabantinn vekur alltaf mikla athygli þeirra, sem skoða sýninguna.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonFjölbreytt úrval af bílum eru á sýningunni hjá Fornbílafélagi Borgarfjarðar í Brákarey.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bílar Borgarbyggð Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Aron Can heill á húfi Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira