Telja geislavirkan úrgang leka úr rússnesku kafbátsflaki Kjartan Kjartansson skrifar 11. júlí 2019 15:52 Kafbáturinn á hafsbotni í Noregshafi. Geislavarnir Noregs Norskir vísindamenn segja að geislavirkur úrgangur leki út í hafið frá kjarnaknúnum rússneskum kafbáti sem sökk í Noregshafi fyrir þrjátíu árum. Geislun í nágrenni flaksins mælist 800.000 sinnum hærri en eðlilegt er. Rússneski kafbáturinn Komsomolets sökk árið 1989 . Með honum fórust 42 sjóliðar en 27 sluppu lifandi. Tveir kjarnaoddar voru um borð í kafbátnum þegar hann sökk, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Geislavirkt sesín lekur nú út um loftræstirör, að sögn Geislavarna Noregs. Hilde Elise Heldal, ein vísindamannanna sem kannaði aðstæður við bátinn með fjarstýrðum kafbát, telur þó litla hættu á ferðum þar sem lítið dýralíf sé í nágrenni flaksins og geislavirka efnis þynnist hratt út í sjónum. Eldur kom upp í öðrum rússneskum kafbáti í Barentshafi í síðustu vikur. Fjórtán sjóliðar fórust þá en rússnesk yfirvöld segja að kjarnaofninn um borð sé óskemmdur. Noregur Rússland Umhverfismál Tengdar fréttir Fjórtán Rússar fórust þegar eldur kviknaði í kafbáti Fjórtán manna áhöfn rannsóknarkafbáts rússneska sjóhersins fórst af völdum eiturgufa sem losnuðu þegar eldur kom upp um borð. 2. júlí 2019 14:49 Rússar sakaðir um að hylma yfir kafbátaslys Fjórtán sjóliðar fórust þegar eldsvoði kom upp í kafbát á mánudag. Rússneskir fjölmiðlar gagnrýna þögn stjórnvalda og telja að kafbáturinn hafi verið kjarnorkuknúinn. 3. júlí 2019 12:33 Telja eldinn hafa komið upp í rafhlöðurými kafbátsins Einhverjir úr áhöfninni eru sagðir hafa lifa af. Kjarnaofn um borð hafi ekki orðið fyrir skemmdum í eldinum. 4. júlí 2019 12:39 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Norskir vísindamenn segja að geislavirkur úrgangur leki út í hafið frá kjarnaknúnum rússneskum kafbáti sem sökk í Noregshafi fyrir þrjátíu árum. Geislun í nágrenni flaksins mælist 800.000 sinnum hærri en eðlilegt er. Rússneski kafbáturinn Komsomolets sökk árið 1989 . Með honum fórust 42 sjóliðar en 27 sluppu lifandi. Tveir kjarnaoddar voru um borð í kafbátnum þegar hann sökk, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Geislavirkt sesín lekur nú út um loftræstirör, að sögn Geislavarna Noregs. Hilde Elise Heldal, ein vísindamannanna sem kannaði aðstæður við bátinn með fjarstýrðum kafbát, telur þó litla hættu á ferðum þar sem lítið dýralíf sé í nágrenni flaksins og geislavirka efnis þynnist hratt út í sjónum. Eldur kom upp í öðrum rússneskum kafbáti í Barentshafi í síðustu vikur. Fjórtán sjóliðar fórust þá en rússnesk yfirvöld segja að kjarnaofninn um borð sé óskemmdur.
Noregur Rússland Umhverfismál Tengdar fréttir Fjórtán Rússar fórust þegar eldur kviknaði í kafbáti Fjórtán manna áhöfn rannsóknarkafbáts rússneska sjóhersins fórst af völdum eiturgufa sem losnuðu þegar eldur kom upp um borð. 2. júlí 2019 14:49 Rússar sakaðir um að hylma yfir kafbátaslys Fjórtán sjóliðar fórust þegar eldsvoði kom upp í kafbát á mánudag. Rússneskir fjölmiðlar gagnrýna þögn stjórnvalda og telja að kafbáturinn hafi verið kjarnorkuknúinn. 3. júlí 2019 12:33 Telja eldinn hafa komið upp í rafhlöðurými kafbátsins Einhverjir úr áhöfninni eru sagðir hafa lifa af. Kjarnaofn um borð hafi ekki orðið fyrir skemmdum í eldinum. 4. júlí 2019 12:39 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Fjórtán Rússar fórust þegar eldur kviknaði í kafbáti Fjórtán manna áhöfn rannsóknarkafbáts rússneska sjóhersins fórst af völdum eiturgufa sem losnuðu þegar eldur kom upp um borð. 2. júlí 2019 14:49
Rússar sakaðir um að hylma yfir kafbátaslys Fjórtán sjóliðar fórust þegar eldsvoði kom upp í kafbát á mánudag. Rússneskir fjölmiðlar gagnrýna þögn stjórnvalda og telja að kafbáturinn hafi verið kjarnorkuknúinn. 3. júlí 2019 12:33
Telja eldinn hafa komið upp í rafhlöðurými kafbátsins Einhverjir úr áhöfninni eru sagðir hafa lifa af. Kjarnaofn um borð hafi ekki orðið fyrir skemmdum í eldinum. 4. júlí 2019 12:39