Telja geislavirkan úrgang leka úr rússnesku kafbátsflaki Kjartan Kjartansson skrifar 11. júlí 2019 15:52 Kafbáturinn á hafsbotni í Noregshafi. Geislavarnir Noregs Norskir vísindamenn segja að geislavirkur úrgangur leki út í hafið frá kjarnaknúnum rússneskum kafbáti sem sökk í Noregshafi fyrir þrjátíu árum. Geislun í nágrenni flaksins mælist 800.000 sinnum hærri en eðlilegt er. Rússneski kafbáturinn Komsomolets sökk árið 1989 . Með honum fórust 42 sjóliðar en 27 sluppu lifandi. Tveir kjarnaoddar voru um borð í kafbátnum þegar hann sökk, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Geislavirkt sesín lekur nú út um loftræstirör, að sögn Geislavarna Noregs. Hilde Elise Heldal, ein vísindamannanna sem kannaði aðstæður við bátinn með fjarstýrðum kafbát, telur þó litla hættu á ferðum þar sem lítið dýralíf sé í nágrenni flaksins og geislavirka efnis þynnist hratt út í sjónum. Eldur kom upp í öðrum rússneskum kafbáti í Barentshafi í síðustu vikur. Fjórtán sjóliðar fórust þá en rússnesk yfirvöld segja að kjarnaofninn um borð sé óskemmdur. Noregur Rússland Umhverfismál Tengdar fréttir Fjórtán Rússar fórust þegar eldur kviknaði í kafbáti Fjórtán manna áhöfn rannsóknarkafbáts rússneska sjóhersins fórst af völdum eiturgufa sem losnuðu þegar eldur kom upp um borð. 2. júlí 2019 14:49 Rússar sakaðir um að hylma yfir kafbátaslys Fjórtán sjóliðar fórust þegar eldsvoði kom upp í kafbát á mánudag. Rússneskir fjölmiðlar gagnrýna þögn stjórnvalda og telja að kafbáturinn hafi verið kjarnorkuknúinn. 3. júlí 2019 12:33 Telja eldinn hafa komið upp í rafhlöðurými kafbátsins Einhverjir úr áhöfninni eru sagðir hafa lifa af. Kjarnaofn um borð hafi ekki orðið fyrir skemmdum í eldinum. 4. júlí 2019 12:39 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira
Norskir vísindamenn segja að geislavirkur úrgangur leki út í hafið frá kjarnaknúnum rússneskum kafbáti sem sökk í Noregshafi fyrir þrjátíu árum. Geislun í nágrenni flaksins mælist 800.000 sinnum hærri en eðlilegt er. Rússneski kafbáturinn Komsomolets sökk árið 1989 . Með honum fórust 42 sjóliðar en 27 sluppu lifandi. Tveir kjarnaoddar voru um borð í kafbátnum þegar hann sökk, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Geislavirkt sesín lekur nú út um loftræstirör, að sögn Geislavarna Noregs. Hilde Elise Heldal, ein vísindamannanna sem kannaði aðstæður við bátinn með fjarstýrðum kafbát, telur þó litla hættu á ferðum þar sem lítið dýralíf sé í nágrenni flaksins og geislavirka efnis þynnist hratt út í sjónum. Eldur kom upp í öðrum rússneskum kafbáti í Barentshafi í síðustu vikur. Fjórtán sjóliðar fórust þá en rússnesk yfirvöld segja að kjarnaofninn um borð sé óskemmdur.
Noregur Rússland Umhverfismál Tengdar fréttir Fjórtán Rússar fórust þegar eldur kviknaði í kafbáti Fjórtán manna áhöfn rannsóknarkafbáts rússneska sjóhersins fórst af völdum eiturgufa sem losnuðu þegar eldur kom upp um borð. 2. júlí 2019 14:49 Rússar sakaðir um að hylma yfir kafbátaslys Fjórtán sjóliðar fórust þegar eldsvoði kom upp í kafbát á mánudag. Rússneskir fjölmiðlar gagnrýna þögn stjórnvalda og telja að kafbáturinn hafi verið kjarnorkuknúinn. 3. júlí 2019 12:33 Telja eldinn hafa komið upp í rafhlöðurými kafbátsins Einhverjir úr áhöfninni eru sagðir hafa lifa af. Kjarnaofn um borð hafi ekki orðið fyrir skemmdum í eldinum. 4. júlí 2019 12:39 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira
Fjórtán Rússar fórust þegar eldur kviknaði í kafbáti Fjórtán manna áhöfn rannsóknarkafbáts rússneska sjóhersins fórst af völdum eiturgufa sem losnuðu þegar eldur kom upp um borð. 2. júlí 2019 14:49
Rússar sakaðir um að hylma yfir kafbátaslys Fjórtán sjóliðar fórust þegar eldsvoði kom upp í kafbát á mánudag. Rússneskir fjölmiðlar gagnrýna þögn stjórnvalda og telja að kafbáturinn hafi verið kjarnorkuknúinn. 3. júlí 2019 12:33
Telja eldinn hafa komið upp í rafhlöðurými kafbátsins Einhverjir úr áhöfninni eru sagðir hafa lifa af. Kjarnaofn um borð hafi ekki orðið fyrir skemmdum í eldinum. 4. júlí 2019 12:39