41 árs gamall og er samt ekki elsti leikmaður liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 17:00 Shunsuke Nakamura á ferðinni með boltann. Hann ætlar að hjálpa nýja félaginu að komast upp í deild þeirra bestu. Getty/Etsuo Hara Reynslan er greinilega mikilvæg fyrir japanska knattspyrnuliðið Yokohama FC og liðið ætti auðveldlega að geta teflt fram elsta liði sögunnar á næstunni. Yokohama FC var að semja við hinn 41 árs gamla Shunsuke Nakamura fyrir komandi baráttu í japönsku b-deildinni. Shunsuke Nakamura er fæddur árið 1978 og lék sinn fyrsta leik sem atvinnumaður árið 1997. Hann hefur spilað á Ítalíu, í Skotlandi og á Spáni auk heimalandsins. Stóra fréttin er þó sú að Shunsuke Nakamura er langt frá því að vera elsti leikmaður liðsins.At the age of 41, former Celtic attacking midfielder Shunsuke Nakamura has joined the Japanese side Yokohama FC - and he's not the oldest player there.https://t.co/lSJj6m7YyL#bbcfootballpic.twitter.com/sXdpa3ECja — BBC Sport (@BBCSport) July 11, 2019Fyrir hjá liði Yokohama FC er nefnilega hinn 52 ára gamli framherji Kazuyoshi Miura. Miura skrifaði undir nýjan samning í janúar. Miura lék sinn fyrsta leik árið 1986 með brasilíska félaginu Santos og það eru liðin nítján ár síðan að hann spilaði sinn 89. og síðasta leik með japanska landsliðinu. Kazuyoshi Miura bætti met Stanley Matthews árið 2017 þegar hann varð elsti atvinnumaðurinn til að skora mark. Shunsuke Nakamura kemur til Yokohama FC frá Jubilo Iwata en hann hafði spilaði í efstu deildinni í Japan síðan að hann kom heim frá Spáni árið 2010. Shunsuke Nakamura er sóknartengiliður og vann meðal annars þrjá meistaratitla með Celtic á árunum 2005 til 2009. Hann var kosinn besti leikmaðurinn í Skotlandi árið 2007. Fótbolti Japan Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Reynslan er greinilega mikilvæg fyrir japanska knattspyrnuliðið Yokohama FC og liðið ætti auðveldlega að geta teflt fram elsta liði sögunnar á næstunni. Yokohama FC var að semja við hinn 41 árs gamla Shunsuke Nakamura fyrir komandi baráttu í japönsku b-deildinni. Shunsuke Nakamura er fæddur árið 1978 og lék sinn fyrsta leik sem atvinnumaður árið 1997. Hann hefur spilað á Ítalíu, í Skotlandi og á Spáni auk heimalandsins. Stóra fréttin er þó sú að Shunsuke Nakamura er langt frá því að vera elsti leikmaður liðsins.At the age of 41, former Celtic attacking midfielder Shunsuke Nakamura has joined the Japanese side Yokohama FC - and he's not the oldest player there.https://t.co/lSJj6m7YyL#bbcfootballpic.twitter.com/sXdpa3ECja — BBC Sport (@BBCSport) July 11, 2019Fyrir hjá liði Yokohama FC er nefnilega hinn 52 ára gamli framherji Kazuyoshi Miura. Miura skrifaði undir nýjan samning í janúar. Miura lék sinn fyrsta leik árið 1986 með brasilíska félaginu Santos og það eru liðin nítján ár síðan að hann spilaði sinn 89. og síðasta leik með japanska landsliðinu. Kazuyoshi Miura bætti met Stanley Matthews árið 2017 þegar hann varð elsti atvinnumaðurinn til að skora mark. Shunsuke Nakamura kemur til Yokohama FC frá Jubilo Iwata en hann hafði spilaði í efstu deildinni í Japan síðan að hann kom heim frá Spáni árið 2010. Shunsuke Nakamura er sóknartengiliður og vann meðal annars þrjá meistaratitla með Celtic á árunum 2005 til 2009. Hann var kosinn besti leikmaðurinn í Skotlandi árið 2007.
Fótbolti Japan Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira