Líkja því að ná Kawhi Leonard við það þegar Saddam Hussein var handtekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 10:30 Kawhi Leonard. Getty/Gregory Shamus Los Angeles Clippers gerir sig líklegt til að vinna NBA-titilinn í körfubolta á næstu leiktíð eftir að félaginu tókst að semja við hinn magnaða Kawhi Leonard. Kawhi Leonard valdi Clippers liðið frekar en að fara til stóru nágranna þeirra í Los Angeles Lakers sem voru líka á eftir honum. Clippers hélt vel á sínum málum í eltingarleiknum við Kawhi Leonard og tryggði sér síðan undirskrift hans þegar liðið fékk til sín góðvin hans Paul George í leikmannaskiptum við Oklahoma City Thunder. NBA aðdáendur geta örugglega flestir verið sammála um að Los Angeles Clippers sé sigurvegari leikmannamarkaðsins í sumar en margir þeirra setja jafnframt spurningarmerki við framsetningu Los Angeles Clippers á undirritun Kawhi Leonard sem sjá má hér fyrir neðan.Clippers compare signing Kawhi Leonard to capturing Saddam Hussein: https://t.co/4y8kLd1H7Bpic.twitter.com/Jv60JQsMQ1 — NY Daily News Sports (@NYDNSports) July 10, 2019 Einhver sniðugur á samfélagsmiðladeild Los Angeles Clippers ákvað að líkja því að ná samningum við Kawhi Leonard við það þegar Saddam Hussein var handtekinn. Saddam Hussein var forseti Íraks frá 1979 fram að árás Bandaríkjamanna inn í landið 2003. Hann var handtekinn af herliði Bandamanna 13. desember 2003 og dæmdur til dauða 5. nóvember 2006 fyrir fyrir fjöldamorð á 148 íröskum Sjíamúslimum. Hussein var alræmdur fyrir harðstjórn sína og hrottaskap gegn andófsmönnum.Ladies and gentlemen, we got him. pic.twitter.com/fQbSnQZVBj — LA Clippers (@LAClippers) July 10, 2019Það var vissulega stór stund fyrir Bandaríkjamenn að ná í skottið á Saddam Hussein og með því gerbreyttist Íraksstríðið. Los Angeles Clippers hefur líka mögulega gerbreytt NBA-deildinni með því að næla í einn allra besta leikmann deildarinnar og ekki síst leikmann sem er þekktur fyrir að spila hvað best í sjálfri úrslitakeppninni.pic.twitter.com/4qYtTTmSHr — LA Clippers (@LAClippers) July 10, 2019 NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ Sjá meira
Los Angeles Clippers gerir sig líklegt til að vinna NBA-titilinn í körfubolta á næstu leiktíð eftir að félaginu tókst að semja við hinn magnaða Kawhi Leonard. Kawhi Leonard valdi Clippers liðið frekar en að fara til stóru nágranna þeirra í Los Angeles Lakers sem voru líka á eftir honum. Clippers hélt vel á sínum málum í eltingarleiknum við Kawhi Leonard og tryggði sér síðan undirskrift hans þegar liðið fékk til sín góðvin hans Paul George í leikmannaskiptum við Oklahoma City Thunder. NBA aðdáendur geta örugglega flestir verið sammála um að Los Angeles Clippers sé sigurvegari leikmannamarkaðsins í sumar en margir þeirra setja jafnframt spurningarmerki við framsetningu Los Angeles Clippers á undirritun Kawhi Leonard sem sjá má hér fyrir neðan.Clippers compare signing Kawhi Leonard to capturing Saddam Hussein: https://t.co/4y8kLd1H7Bpic.twitter.com/Jv60JQsMQ1 — NY Daily News Sports (@NYDNSports) July 10, 2019 Einhver sniðugur á samfélagsmiðladeild Los Angeles Clippers ákvað að líkja því að ná samningum við Kawhi Leonard við það þegar Saddam Hussein var handtekinn. Saddam Hussein var forseti Íraks frá 1979 fram að árás Bandaríkjamanna inn í landið 2003. Hann var handtekinn af herliði Bandamanna 13. desember 2003 og dæmdur til dauða 5. nóvember 2006 fyrir fyrir fjöldamorð á 148 íröskum Sjíamúslimum. Hussein var alræmdur fyrir harðstjórn sína og hrottaskap gegn andófsmönnum.Ladies and gentlemen, we got him. pic.twitter.com/fQbSnQZVBj — LA Clippers (@LAClippers) July 10, 2019Það var vissulega stór stund fyrir Bandaríkjamenn að ná í skottið á Saddam Hussein og með því gerbreyttist Íraksstríðið. Los Angeles Clippers hefur líka mögulega gerbreytt NBA-deildinni með því að næla í einn allra besta leikmann deildarinnar og ekki síst leikmann sem er þekktur fyrir að spila hvað best í sjálfri úrslitakeppninni.pic.twitter.com/4qYtTTmSHr — LA Clippers (@LAClippers) July 10, 2019
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ Sjá meira