Íslenskir barnabókahöfundar fordæma brottvísanir á flóttabörnum Eiður Þór Árnason skrifar 10. júlí 2019 22:39 Vísir/Vilhelm - FBL/Ernir - FBL/Anton Þrjátíu íslenskir barna- og ungmennabókahöfundar fordæma brottvísanir íslenskra stjórnvalda á börnum á flótta og fjölskyldum þeirra. Þetta kemur í fram í tilkynningu frá SÍUNG - samtökum barna- og unglingabókahöfunda. Meðal þeirra sem skrifa undir yfirlýsinguna eru Gunnar Helgason, Birgitta Haukdal, Sigrún Eldjárn og Þorgrímur Þráinsson. Höfundarnir segja það ekki forsvaranlegt að senda börn á flótta til Grikklands, þar sem aðstæður í hæliskerfinu hafa verið metnar ófullnægjandi. Vísa þeir einnig í skyldur íslenskra stjórnvalda gagnvart Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem hefur verið lögfestur hér á landi. Felur hann meðal annars í sér að stjórnvöldum beri ávallt að hafa hagsmuni barna í forgangi. „Við teljum það algjörlega óviðunandi að 75 börnum hafi verið synjað um vernd á Íslandi það sem af er árinu og hvetjum stjórnvöld til að virða Barnasáttmálann og hafa hagsmuni barna ávallt að leiðarljósi við alla ákvarðanatöku,“ segir í tilkynningunni.Eftirfarandi höfundar skrifa undir yfirlýsinguna: Arndís Þórarinsdóttir Benný Sif Ísleifsdóttir Bergrún Íris Sævarsdóttir Birgitta Elín Hassel Birgitta Haukdal Bryndís Björgvinsdóttir Brynhildur Þórarinsdóttir Davíð Hörgdal Stefánsson Elísa Jóhannsdóttir Gunnar Helgason Hildur Knútsdóttir Hilmar Örn Óskarsson Hjalti Halldórsson Ingibjörg Valsdóttir Jenný Kolsöe Jóna Valborg Árnadóttir Kattrín Ósk Jóhannsdóttir Kristín Helga Gunnarsdóttir Kristín Ragna Gunnarsdóttir Linda Ólafsdóttir Margrét Tryggvadóttir Ragnheiður Eyjólfsdóttir Ragnheiður Gestsdóttir Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Sif Sigmarsdóttir Sigrún Eldjárn Vala Þórsdóttir Þórdís Gísladóttir Þorgrímur Þráinsson Ævar Þór Benediktsson Börn og uppeldi Hælisleitendur Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira
Þrjátíu íslenskir barna- og ungmennabókahöfundar fordæma brottvísanir íslenskra stjórnvalda á börnum á flótta og fjölskyldum þeirra. Þetta kemur í fram í tilkynningu frá SÍUNG - samtökum barna- og unglingabókahöfunda. Meðal þeirra sem skrifa undir yfirlýsinguna eru Gunnar Helgason, Birgitta Haukdal, Sigrún Eldjárn og Þorgrímur Þráinsson. Höfundarnir segja það ekki forsvaranlegt að senda börn á flótta til Grikklands, þar sem aðstæður í hæliskerfinu hafa verið metnar ófullnægjandi. Vísa þeir einnig í skyldur íslenskra stjórnvalda gagnvart Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem hefur verið lögfestur hér á landi. Felur hann meðal annars í sér að stjórnvöldum beri ávallt að hafa hagsmuni barna í forgangi. „Við teljum það algjörlega óviðunandi að 75 börnum hafi verið synjað um vernd á Íslandi það sem af er árinu og hvetjum stjórnvöld til að virða Barnasáttmálann og hafa hagsmuni barna ávallt að leiðarljósi við alla ákvarðanatöku,“ segir í tilkynningunni.Eftirfarandi höfundar skrifa undir yfirlýsinguna: Arndís Þórarinsdóttir Benný Sif Ísleifsdóttir Bergrún Íris Sævarsdóttir Birgitta Elín Hassel Birgitta Haukdal Bryndís Björgvinsdóttir Brynhildur Þórarinsdóttir Davíð Hörgdal Stefánsson Elísa Jóhannsdóttir Gunnar Helgason Hildur Knútsdóttir Hilmar Örn Óskarsson Hjalti Halldórsson Ingibjörg Valsdóttir Jenný Kolsöe Jóna Valborg Árnadóttir Kattrín Ósk Jóhannsdóttir Kristín Helga Gunnarsdóttir Kristín Ragna Gunnarsdóttir Linda Ólafsdóttir Margrét Tryggvadóttir Ragnheiður Eyjólfsdóttir Ragnheiður Gestsdóttir Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Sif Sigmarsdóttir Sigrún Eldjárn Vala Þórsdóttir Þórdís Gísladóttir Þorgrímur Þráinsson Ævar Þór Benediktsson
Börn og uppeldi Hælisleitendur Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira