Endurkoma Will og Grace stöðvuð eftir þrjár þáttaraðir Andri Eysteinsson skrifar 26. júlí 2019 10:32 Debra Messing og Eric McCormack Getty/NBC Framleiðsla gamanþáttanna vinsælu um vinina Will og Grace verður hætt eftir næstu þáttaröð sem verður sú ellefta í röðinni, þriðja frá því að þættirnir voru endurvaktir árið 2017.Þættirnir hófu upphaflega göngu sína árið 1998 og léku Eric McCormack og Debra Messing titilhlutverkin. Þeim við hlið léku Megan Mulally og Sean Hayes hina litríku vini þeirra Karen og Jack.Framleiðslu þáttanna var upphaflega hætt árið 2006 en hófst aftur árið 2017. Einn aðalframleiðanda þáttanna, Max Mutchnick greindi frá því á Twitter í dag að ekki yrðu gerðar fleiri þáttaraðir um Will og Grace, síðasti þátturinn færi í loftið 18. desember 2019 Mutchnick sagði að ástæðan hafi verið tekin með það að leiðarljósi að passa að gæði þáttanna yrðu ekki minni, tíminn væri réttur til þess að hætta. Will og Grace aðdáendur munu því ekki fá meira en 246 þætti í ellefu þáttaröðumDavid Kohan and I just sent this letter to our #WillandGrace family. #ThePartysOverpic.twitter.com/0uKPklf4xi — Max Mutchnick (@MaxMutchnick) July 25, 2019 Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Framleiðsla gamanþáttanna vinsælu um vinina Will og Grace verður hætt eftir næstu þáttaröð sem verður sú ellefta í röðinni, þriðja frá því að þættirnir voru endurvaktir árið 2017.Þættirnir hófu upphaflega göngu sína árið 1998 og léku Eric McCormack og Debra Messing titilhlutverkin. Þeim við hlið léku Megan Mulally og Sean Hayes hina litríku vini þeirra Karen og Jack.Framleiðslu þáttanna var upphaflega hætt árið 2006 en hófst aftur árið 2017. Einn aðalframleiðanda þáttanna, Max Mutchnick greindi frá því á Twitter í dag að ekki yrðu gerðar fleiri þáttaraðir um Will og Grace, síðasti þátturinn færi í loftið 18. desember 2019 Mutchnick sagði að ástæðan hafi verið tekin með það að leiðarljósi að passa að gæði þáttanna yrðu ekki minni, tíminn væri réttur til þess að hætta. Will og Grace aðdáendur munu því ekki fá meira en 246 þætti í ellefu þáttaröðumDavid Kohan and I just sent this letter to our #WillandGrace family. #ThePartysOverpic.twitter.com/0uKPklf4xi — Max Mutchnick (@MaxMutchnick) July 25, 2019
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein