Hafna því að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Kjartan Kjartansson skrifar 24. júlí 2019 11:40 Rússneska flugvélin var við loftrýmiseftirlit með kínverskum herflugvélum. Það var fyrsta sameiginlega aðgerð landanna tveggja af því tagi. Myndin er úr safni. Vísir/EPA Rússnesk stjórnvöld hafa borið til baka fréttir um að þau hafi beðist afsökunar á að herflugvél þeirra hafi rofið lofthelgi Suður-Kóreu í gær. Þvertaka þau fyrir að vélin hafi farið inn fyrir lofthelgina, þvert á fullyrðingar stjórnvalda í Seúl. Suður-Kóreumenn sögðu að rússnesk herflugvél hefði flogið inn fyrir lofthelgi landsins í gær. Orrustuþotur hefðu skotið viðvörunarskotum að henni. Embætti forseta landsins sagði síðar að rússneski herinn hefði harmað atvikið og kennt tæknilegum galla um að vélin hefði rofið lofthelgina.Nú segir breska ríkisútvarpið BBC að rússneska sendiráðið í Seúl haldi því fram að fullyrðingar forsetaembættisins um afsökunarbeiðni Rússa eigi ekki við rök að styðjast. Rússneska varnarmálaráðuneytið hafnar því að vélin hafi farið inn fyrir lofthelgina. Þá segjast rússnesk stjórnvöld ekki viðurkenna loftferðaeftirlitsvæði Suður-Kóreu sem nær út fyrir sjálfa lofthelgina sem þrjár aðrar rússneskar herflugvélar fóru inn á í gær. Suður-kóresku orrustuflugmennirnir hefðu gerst sekir um „bulluskap í háloftunum“ þegar þeir skutu viðvörunarskotunum. Rússar hefðu kvartað undan framferði þeirra til suður-kóreskra stjórnvalda. Rússland Suður-Kórea Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Sjá meira
Rússnesk stjórnvöld hafa borið til baka fréttir um að þau hafi beðist afsökunar á að herflugvél þeirra hafi rofið lofthelgi Suður-Kóreu í gær. Þvertaka þau fyrir að vélin hafi farið inn fyrir lofthelgina, þvert á fullyrðingar stjórnvalda í Seúl. Suður-Kóreumenn sögðu að rússnesk herflugvél hefði flogið inn fyrir lofthelgi landsins í gær. Orrustuþotur hefðu skotið viðvörunarskotum að henni. Embætti forseta landsins sagði síðar að rússneski herinn hefði harmað atvikið og kennt tæknilegum galla um að vélin hefði rofið lofthelgina.Nú segir breska ríkisútvarpið BBC að rússneska sendiráðið í Seúl haldi því fram að fullyrðingar forsetaembættisins um afsökunarbeiðni Rússa eigi ekki við rök að styðjast. Rússneska varnarmálaráðuneytið hafnar því að vélin hafi farið inn fyrir lofthelgina. Þá segjast rússnesk stjórnvöld ekki viðurkenna loftferðaeftirlitsvæði Suður-Kóreu sem nær út fyrir sjálfa lofthelgina sem þrjár aðrar rússneskar herflugvélar fóru inn á í gær. Suður-kóresku orrustuflugmennirnir hefðu gerst sekir um „bulluskap í háloftunum“ þegar þeir skutu viðvörunarskotunum. Rússar hefðu kvartað undan framferði þeirra til suður-kóreskra stjórnvalda.
Rússland Suður-Kórea Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Sjá meira