Umhverfisstofnun segir mikilvægt að lofta vel um nýjar dýnur Ari Brynjólfsson skrifar 23. júlí 2019 07:00 Gott er að lofta vel um nýjar dýnur. Nordicphotos/Getty Mikilvægt er að lofta vel út úr svefnherberginu þegar ný rúmdýna er tekin í notkun til koma í veg fyrir óþægindi af völdum rokgjarnra efna. Þetta segir teymisstjóri efnamála hjá Umhverfisstofnun. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku eyddi Þórdís Jóhannsdóttir Wathne stórum hluta síðasta vetrar í veikindum en í vor beindist grunur hennar að dýnunni sem hún svaf á. Ekki liggur fyrir hvort dýnan var í raun sökudólgurinn en veikindi Þórdísar heyra sögunni til nú þegar dýnan er horfin af heimilinu. „Það sem neytendur geta gert er að lofta vel um dýnurnar þegar þær eru keyptar,“ segir Björn Gunnlaugsson, teymisstjóri á Umhverfisstofnun. „Þetta eru efni sem losna úr dýnunum og berast inn í líkamann í gegnum öndunarfæri og húð. Við segjum að þau séu rokgjörn og þau losna smátt og smátt úr dýnunum, en hraðast fyrst. Því er mikilvægt að lofta reglulega vel út úr svefnherberginu og sérstaklega fyrst eftir að dýnur eru teknar í notkun.“ Þessi mál einskorðast ekki við Ísland. „Við erum í norrænu samstarfi, þar sem Finnar hafa meðal annars verið að vinna í þessu. Þeir eru þó ekki að efnagreina þessar dýnur, það er bæði mjög kostnaðarsamt og ekki talið líklegt til að leysa vandann,“ segir Björn. Áhersla sé lögð á að leiðbeina neytendum en auk þess að vinna með dýnuframleiðendum að draga úr innihaldi þeirra efna sem grunuð eru um að valda einkennunum. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Reif upp parket í leit að rót veikindanna Þórdís Jóhannsdóttir Wathne glímdi við slæm veikindi allan síðasta vetur. Hún var búin að leita til fjölda lækna og reif upp parket á heimili sínu í leit að myglu. Veikindin hurfu loks þegar hún losaði sig við dýnuna úr rúminu. 18. júlí 2019 06:00 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Fleiri fréttir Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Sjá meira
Mikilvægt er að lofta vel út úr svefnherberginu þegar ný rúmdýna er tekin í notkun til koma í veg fyrir óþægindi af völdum rokgjarnra efna. Þetta segir teymisstjóri efnamála hjá Umhverfisstofnun. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku eyddi Þórdís Jóhannsdóttir Wathne stórum hluta síðasta vetrar í veikindum en í vor beindist grunur hennar að dýnunni sem hún svaf á. Ekki liggur fyrir hvort dýnan var í raun sökudólgurinn en veikindi Þórdísar heyra sögunni til nú þegar dýnan er horfin af heimilinu. „Það sem neytendur geta gert er að lofta vel um dýnurnar þegar þær eru keyptar,“ segir Björn Gunnlaugsson, teymisstjóri á Umhverfisstofnun. „Þetta eru efni sem losna úr dýnunum og berast inn í líkamann í gegnum öndunarfæri og húð. Við segjum að þau séu rokgjörn og þau losna smátt og smátt úr dýnunum, en hraðast fyrst. Því er mikilvægt að lofta reglulega vel út úr svefnherberginu og sérstaklega fyrst eftir að dýnur eru teknar í notkun.“ Þessi mál einskorðast ekki við Ísland. „Við erum í norrænu samstarfi, þar sem Finnar hafa meðal annars verið að vinna í þessu. Þeir eru þó ekki að efnagreina þessar dýnur, það er bæði mjög kostnaðarsamt og ekki talið líklegt til að leysa vandann,“ segir Björn. Áhersla sé lögð á að leiðbeina neytendum en auk þess að vinna með dýnuframleiðendum að draga úr innihaldi þeirra efna sem grunuð eru um að valda einkennunum.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Reif upp parket í leit að rót veikindanna Þórdís Jóhannsdóttir Wathne glímdi við slæm veikindi allan síðasta vetur. Hún var búin að leita til fjölda lækna og reif upp parket á heimili sínu í leit að myglu. Veikindin hurfu loks þegar hún losaði sig við dýnuna úr rúminu. 18. júlí 2019 06:00 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Fleiri fréttir Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Sjá meira
Reif upp parket í leit að rót veikindanna Þórdís Jóhannsdóttir Wathne glímdi við slæm veikindi allan síðasta vetur. Hún var búin að leita til fjölda lækna og reif upp parket á heimili sínu í leit að myglu. Veikindin hurfu loks þegar hún losaði sig við dýnuna úr rúminu. 18. júlí 2019 06:00
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði