Under Pressure verður Ofsa pressa í íslenskri þýðingu Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. júlí 2019 14:02 Króli og Katla heimsóttu hljóðver Bylgjunnar í hádeginu. Vísir/Rúnar Róberts Queen-söngleikurinn We Will Rock You verður frumsýndur í byrjun ágústmánaðar og hefur hulunni nú verið svipt af íslenskum búningi eins laga sýningarinnar: ofursmellnum Under Pressure. Flytjendur lagsins, þau Katla Njálsdóttir og Kristinn „Króli“ Haraldsson, voru gestir Rúnars Róbertssonar á Bylgjunni í dag. Þar ræddu þau um söngleikinn, efnistök hans og vinsældir um víða veröld. Þau Króli og Katla eru í góðum hópi en fjölmargir landsþekktir tónlistarmenn og leikarar koma að uppsetningu We Will Rock You. Má þar nefna Ladda, sem fer með tvö hlutverk, Berglindi Höllu Elíasdóttur sem bregður sér í líki Oz, Páll Sigurður Sigurðsson fer með hlutverk Meatloaf en auk þeirra fara Katla Njálsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir og Björn Jörundur Friðbjörnsson með aðalhlutverk í sýningunni. Eins og nafn söngleiksins gefur til kynna eru lög hljómsveitarinnar Queen í aðalhlutverki. Til þess að samþætta þau betur söguþræði sýningarinnar hafa þau öll verið þýdd yfir á íslensku. Íslenska útgáfu lagsins Under Pressure, í flutningi þeirra Króla og Kötlu, má heyra í spilaranum hér að neðan. Það hefst þegar um 6:50 eru liðnar af upptökunni. Leikhús Tónlist Tengdar fréttir Báðir kunna þeir að rappa?… Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you. 29. júní 2019 08:45 Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. 27. júní 2019 09:15 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Sjá meira
Queen-söngleikurinn We Will Rock You verður frumsýndur í byrjun ágústmánaðar og hefur hulunni nú verið svipt af íslenskum búningi eins laga sýningarinnar: ofursmellnum Under Pressure. Flytjendur lagsins, þau Katla Njálsdóttir og Kristinn „Króli“ Haraldsson, voru gestir Rúnars Róbertssonar á Bylgjunni í dag. Þar ræddu þau um söngleikinn, efnistök hans og vinsældir um víða veröld. Þau Króli og Katla eru í góðum hópi en fjölmargir landsþekktir tónlistarmenn og leikarar koma að uppsetningu We Will Rock You. Má þar nefna Ladda, sem fer með tvö hlutverk, Berglindi Höllu Elíasdóttur sem bregður sér í líki Oz, Páll Sigurður Sigurðsson fer með hlutverk Meatloaf en auk þeirra fara Katla Njálsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir og Björn Jörundur Friðbjörnsson með aðalhlutverk í sýningunni. Eins og nafn söngleiksins gefur til kynna eru lög hljómsveitarinnar Queen í aðalhlutverki. Til þess að samþætta þau betur söguþræði sýningarinnar hafa þau öll verið þýdd yfir á íslensku. Íslenska útgáfu lagsins Under Pressure, í flutningi þeirra Króla og Kötlu, má heyra í spilaranum hér að neðan. Það hefst þegar um 6:50 eru liðnar af upptökunni.
Leikhús Tónlist Tengdar fréttir Báðir kunna þeir að rappa?… Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you. 29. júní 2019 08:45 Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. 27. júní 2019 09:15 Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Sjá meira
Báðir kunna þeir að rappa?… Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you. 29. júní 2019 08:45
Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. 27. júní 2019 09:15
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið