Engin búseta á einni af hverjum tíu jörðum í Þingeyjarsveit Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. ágúst 2019 12:45 Sveitarstjórnarmenn frá þrettán sveitarfélögum innan Eyþings sátu fund ríkistjórnarinnar í Mývatnssveit í gær. Vísir/Vilhelm Engin búseta er á ríflega einni af hverjum tíu jörðum í Þingeyjarsveit sem er alltof hátt hlutfall segir oddviti sveitarinnar. Hann telur að ástandið sé svipað annar staðar á landinu. Þetta sé eins mikill vandi og jarðarsöfnun útlendinga. Sveitarstjórnir hafa óskað eftir því að ríkistjórnin móti stefnu í málaflokknum. Sveitarstjórnarmenn frá þrettán sveitarfélögum innan Eyþings sátu fund ríkistjórnarinnar í Mývatnssveit í gær. Arnór Benónýsson segir að sveitarstjórninar hafi lýst áhyggjum sínum af þeirri stöðu sem mörg sveitarfélög eru í þegar kemur að jörðum. „Menn óskuðu eftir því að ríkisvaldið setti skýrar leikreglur í þessu máli, eignarhald á jörðum er flókið mál og víða erfitt mál fyrir sveitarstjórnir“ Hann segir alltof algengt að jarðir séu ekki setnar það eða ekki búið á þeim. „Eigendurnir eru fluttir burt þeir eru jafnvel orðnir mjög margir. Það er erfitt að byggja upp samfélag í kringum slíkar eignir.“ Arnór segir að af 460 íbúðarhúsnæði í Þingeyjarsveit sé ekki búið í sextiu þeirra og um fimmtíu þeirra séu á jörðum. Hann segir að rætt hafi verið um að setja sérstök fasteignagjöld á þessar eignir eða svokallaðan tómthússkatt. Arnór segir að menn séu líka með áhyggjur af jarðarsöfnun útlendinga. „Ef verið er að kaupa upp jarðir sem eru auðlindaríkar og ætla síðan ekki að sitja þær þá hafa menn áhyggjur af því. En menn vilja ekkert einskorða þá umræðu við erlenda auðmenn þó það sé mest áberandi núna“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í fréttum okkar í gær að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. Þetta hafi menn ekki séð fyrir við gerð gildandi laga frá 2004. Stefnt sé á að starfshópur í málaflokknum komi fram með tillögur fyrir næsta þing. Sveitarstjórnarmál Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Jafnvægi milli þess að gæta almannahagsmuna og tryggja eignarétt Forsætisráðherra segir að pólitískur vilji sé hér á landi til að herða löggjöf um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21. júlí 2019 19:15 Segir að stýra þurfi því hvernig landið er nýtt Forsætisráðherra segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf verði hert um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21. júlí 2019 12:30 Áhugi auðmanna á jarðarkaupum á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum Forsætisráðherra telur að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. 7. ágúst 2019 19:02 Yfirgnæfandi stuðningur við frekari hömlur á jarðakaup Mikill stuðningur er við að stjórnvöld setji frekari skorður við jarðakaupum erlendra aðila samkvæmt nýrri könnun sem gerð var fyrir Fréttablaðið. Þannig segjast tæp 84 prósent mjög eða frekar sammála frekari skorðum en aðeins fimm prósent eru því ósammála. Andstaðan við jarðakaup eykst með aldri. 30. júlí 2019 06:00 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira
Engin búseta er á ríflega einni af hverjum tíu jörðum í Þingeyjarsveit sem er alltof hátt hlutfall segir oddviti sveitarinnar. Hann telur að ástandið sé svipað annar staðar á landinu. Þetta sé eins mikill vandi og jarðarsöfnun útlendinga. Sveitarstjórnir hafa óskað eftir því að ríkistjórnin móti stefnu í málaflokknum. Sveitarstjórnarmenn frá þrettán sveitarfélögum innan Eyþings sátu fund ríkistjórnarinnar í Mývatnssveit í gær. Arnór Benónýsson segir að sveitarstjórninar hafi lýst áhyggjum sínum af þeirri stöðu sem mörg sveitarfélög eru í þegar kemur að jörðum. „Menn óskuðu eftir því að ríkisvaldið setti skýrar leikreglur í þessu máli, eignarhald á jörðum er flókið mál og víða erfitt mál fyrir sveitarstjórnir“ Hann segir alltof algengt að jarðir séu ekki setnar það eða ekki búið á þeim. „Eigendurnir eru fluttir burt þeir eru jafnvel orðnir mjög margir. Það er erfitt að byggja upp samfélag í kringum slíkar eignir.“ Arnór segir að af 460 íbúðarhúsnæði í Þingeyjarsveit sé ekki búið í sextiu þeirra og um fimmtíu þeirra séu á jörðum. Hann segir að rætt hafi verið um að setja sérstök fasteignagjöld á þessar eignir eða svokallaðan tómthússkatt. Arnór segir að menn séu líka með áhyggjur af jarðarsöfnun útlendinga. „Ef verið er að kaupa upp jarðir sem eru auðlindaríkar og ætla síðan ekki að sitja þær þá hafa menn áhyggjur af því. En menn vilja ekkert einskorða þá umræðu við erlenda auðmenn þó það sé mest áberandi núna“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í fréttum okkar í gær að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. Þetta hafi menn ekki séð fyrir við gerð gildandi laga frá 2004. Stefnt sé á að starfshópur í málaflokknum komi fram með tillögur fyrir næsta þing.
Sveitarstjórnarmál Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Jafnvægi milli þess að gæta almannahagsmuna og tryggja eignarétt Forsætisráðherra segir að pólitískur vilji sé hér á landi til að herða löggjöf um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21. júlí 2019 19:15 Segir að stýra þurfi því hvernig landið er nýtt Forsætisráðherra segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf verði hert um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21. júlí 2019 12:30 Áhugi auðmanna á jarðarkaupum á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum Forsætisráðherra telur að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. 7. ágúst 2019 19:02 Yfirgnæfandi stuðningur við frekari hömlur á jarðakaup Mikill stuðningur er við að stjórnvöld setji frekari skorður við jarðakaupum erlendra aðila samkvæmt nýrri könnun sem gerð var fyrir Fréttablaðið. Þannig segjast tæp 84 prósent mjög eða frekar sammála frekari skorðum en aðeins fimm prósent eru því ósammála. Andstaðan við jarðakaup eykst með aldri. 30. júlí 2019 06:00 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira
Jafnvægi milli þess að gæta almannahagsmuna og tryggja eignarétt Forsætisráðherra segir að pólitískur vilji sé hér á landi til að herða löggjöf um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21. júlí 2019 19:15
Segir að stýra þurfi því hvernig landið er nýtt Forsætisráðherra segir það stórt hagsmunamál almennings að löggjöf verði hert um jarðarkaup auðmanna á Íslandi 21. júlí 2019 12:30
Áhugi auðmanna á jarðarkaupum á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum Forsætisráðherra telur að aukinn áhugi auðmanna á að kaupa jarðir á Íslandi kunni að tengjast vatnsréttindum og öðrum verðmætum hlunnindum í tengslum við loftslagsbreytingar. 7. ágúst 2019 19:02
Yfirgnæfandi stuðningur við frekari hömlur á jarðakaup Mikill stuðningur er við að stjórnvöld setji frekari skorður við jarðakaupum erlendra aðila samkvæmt nýrri könnun sem gerð var fyrir Fréttablaðið. Þannig segjast tæp 84 prósent mjög eða frekar sammála frekari skorðum en aðeins fimm prósent eru því ósammála. Andstaðan við jarðakaup eykst með aldri. 30. júlí 2019 06:00