Besta körfuboltalið allra tíma vann Ólympíugull á þessum degi fyrir 27 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 23:30 Larry Bird, Scottie Pippen, Michael Jordan, Clyde Drexler og Karl Malone á verðlaunapallinum 8. ágúst 1992. Getty/Richard Mackson 8. ágúst 1992 stigu tólf stoltir bandarískir körfuboltamenn upp á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í Barcelona. Þeir höfðu myndað fyrsta draumalið körfuboltans og höfðu boðið upp á tveggja vikna körfuboltasýningu á leikunum. Draumalið Bandaríkjanna á ÓL 1992 var skipað ellefu af bestu körfuboltamönnum allra tíma og einum háskólaleikmanni, Christian Laettner. Þetta var í fyrsta sinn sem atvinnumenn fengu að spila á Ólympíuleikunum og í framhaldi varð NBA-körfuboltinn gríðarlega vinsæll út um allan heim. Í aðalhlutverkum í bandaríska liðinu voru menn eins og Michael Jordan, Magic Johnson, Karl Malone, Charles Barkley, Chris Mullin og Larry Bird.Twenty-seven years ago today, the "Dream Team"—featuring NBA players for the first time—won gold at the '92 Olympics The team: Magic Charles Barkley Chris Mullin John Stockton Karl Malone Clyde MJ Scottie Pippen Larry Bird Patrick Ewing Christian Laettner David Robinson pic.twitter.com/Ch7YMd5nHA — Bleacher Report (@BleacherReport) August 8, 2019 Þarna voru líka frábærir leikmenn eins og þeir Clyde Drexler, Patrick Ewing, Scottie Pippen, David Robinson og John Stockton. Bandaríska liðið vann alla leiki sína á Ólympíuleikunum og það með 44 stigum að meðaltali í leik. Í úrslitaleiknum mætti bandaríska liðið Króatíu og vann leikinn með 32 stigum, 117-85. Bandaríkjamenn höfðu unnið Króatana með 33 stigum í riðlinum, 103-70. Stærsti sigurinn var á móti Angóla í fyrsta leik en Bandaríkjamenn unnu hann með 68 stiga mun eða 116-48.On this day in 1992, The Dream Team won gold at the Olympics in Barcelona Greatest basketball team ever assembled? pic.twitter.com/PuDJnruTxY — Yahoo Sports (@YahooSports) August 8, 2019 Charles Barkley var stigahæsti leikmaður bandaríska liðsins á leikunum en hann skorað 18,0 stig að meðaltali í leik á leikunum. Barkley nýtti 71 prósent skota sinna þar af 7 af 8 þriggja stiga skotum (87,5%). Michael Jordan var bæði næst stigahæstur (14,9 stig í leik) og þriðji stoðsendingahæstur (4,8 stoðsendingar í leik). Scottie Pippen gaf flestar stoðsendingar eða 5,9 í leik en Magic Johnson var með 5,5 stoðsendingar að meðaltali. Auk Barkley og Jordan voru þrír aðrir leikmenn með meira en tíu stig að meðaltali í leik eða þeir Karl Malone (13,0), Chris Mullin (12,9) og Clyde Drexler (10,5). Allir leikmenn nema Christian Laettner og John Stockton voru með meira en átta stig að meðaltali í leik. Patrick Ewing og Karl Malone tóku flest fráköst eða 5,3 að meðaltali en Barkley og David Robinson komu næstir með 4,1 frákast í leik.27 years ago today, the "Greatest Team of All-Time" won Gold in the 1992 Olympics. The DREAM TEAM went undefeated, winning by an average of 44 points (68 was the largest margin of victory): https://t.co/KobIWQqhOEpic.twitter.com/JYCcsK7qD0 — Ballislife.com (@Ballislife) August 8, 2019 Bandaríkin NBA Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
8. ágúst 1992 stigu tólf stoltir bandarískir körfuboltamenn upp á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í Barcelona. Þeir höfðu myndað fyrsta draumalið körfuboltans og höfðu boðið upp á tveggja vikna körfuboltasýningu á leikunum. Draumalið Bandaríkjanna á ÓL 1992 var skipað ellefu af bestu körfuboltamönnum allra tíma og einum háskólaleikmanni, Christian Laettner. Þetta var í fyrsta sinn sem atvinnumenn fengu að spila á Ólympíuleikunum og í framhaldi varð NBA-körfuboltinn gríðarlega vinsæll út um allan heim. Í aðalhlutverkum í bandaríska liðinu voru menn eins og Michael Jordan, Magic Johnson, Karl Malone, Charles Barkley, Chris Mullin og Larry Bird.Twenty-seven years ago today, the "Dream Team"—featuring NBA players for the first time—won gold at the '92 Olympics The team: Magic Charles Barkley Chris Mullin John Stockton Karl Malone Clyde MJ Scottie Pippen Larry Bird Patrick Ewing Christian Laettner David Robinson pic.twitter.com/Ch7YMd5nHA — Bleacher Report (@BleacherReport) August 8, 2019 Þarna voru líka frábærir leikmenn eins og þeir Clyde Drexler, Patrick Ewing, Scottie Pippen, David Robinson og John Stockton. Bandaríska liðið vann alla leiki sína á Ólympíuleikunum og það með 44 stigum að meðaltali í leik. Í úrslitaleiknum mætti bandaríska liðið Króatíu og vann leikinn með 32 stigum, 117-85. Bandaríkjamenn höfðu unnið Króatana með 33 stigum í riðlinum, 103-70. Stærsti sigurinn var á móti Angóla í fyrsta leik en Bandaríkjamenn unnu hann með 68 stiga mun eða 116-48.On this day in 1992, The Dream Team won gold at the Olympics in Barcelona Greatest basketball team ever assembled? pic.twitter.com/PuDJnruTxY — Yahoo Sports (@YahooSports) August 8, 2019 Charles Barkley var stigahæsti leikmaður bandaríska liðsins á leikunum en hann skorað 18,0 stig að meðaltali í leik á leikunum. Barkley nýtti 71 prósent skota sinna þar af 7 af 8 þriggja stiga skotum (87,5%). Michael Jordan var bæði næst stigahæstur (14,9 stig í leik) og þriðji stoðsendingahæstur (4,8 stoðsendingar í leik). Scottie Pippen gaf flestar stoðsendingar eða 5,9 í leik en Magic Johnson var með 5,5 stoðsendingar að meðaltali. Auk Barkley og Jordan voru þrír aðrir leikmenn með meira en tíu stig að meðaltali í leik eða þeir Karl Malone (13,0), Chris Mullin (12,9) og Clyde Drexler (10,5). Allir leikmenn nema Christian Laettner og John Stockton voru með meira en átta stig að meðaltali í leik. Patrick Ewing og Karl Malone tóku flest fráköst eða 5,3 að meðaltali en Barkley og David Robinson komu næstir með 4,1 frákast í leik.27 years ago today, the "Greatest Team of All-Time" won Gold in the 1992 Olympics. The DREAM TEAM went undefeated, winning by an average of 44 points (68 was the largest margin of victory): https://t.co/KobIWQqhOEpic.twitter.com/JYCcsK7qD0 — Ballislife.com (@Ballislife) August 8, 2019
Bandaríkin NBA Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira