Opna umræðu um stöðu hinsegin fólks á atvinnumarkaði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. ágúst 2019 12:30 Bjöllu Kauphallarinnar var hringt í morgun til að fagna samstarfi Hinsegin daga og Kauphallarinnar. SIGURJÓN ÓLASON Formaður Hinsegin daga og forstjóri Nasdaq Iceland hringdu bjöllu Kauphallarinnar klukkan rúmlega níu í morgun til að fagna samstarfi. Markmið samstarfsins er að opna umræðu um stöðu hinsegin fólks á atvinnumarkaði en erlendar rannsóknir sýna að samkynhneigðir karlmenn eru ólíklegri gagnkynhneigðir karlmenn til að verða æðstu stjórnendur fyrirtækja. Hinsegin dagar og Nasdaq hafa efnt til samstarfs sem snýr að því að opna umræðuna um stöðu Hinsegin fólks á atvinnumarkaði hér á landi. Forstjóri Nasdaq fagnar samstarfinu en hann segir umræðuna löngu tímbæra. „Markmiðið er að hefja umræðu, hefja upplýsta umræðu sem leiðir síðan til aukinnar þekkingar á stöðu og réttindum hinsegin fólks og þá leiðum til að bæta hag hinsegin fólks og bæta þar með atvinnulífið allt,“ Sagði Páll Harðarson forstjóri Nasdaq Iceland. Lítið hefur verið fjallað um þessi mál innan landsteinana en erlendar rannsóknir sýna að víðast hvar felur hinsegin fólk sig á vinnustöðum og er það síður í stjórnunarstöðum. „Erlendis eru vísbendingar um af rannsóknum að dæma að þar sé hinsegin fólk að lenda á glerþaki ef svo má að orði komast og staða þess sé ekki eins og hún ætti að vera,“ sagði Páll. Formaður Hinsegin daga segir samkynhneigða karlmenn mun ólíklegri en aðra karlmenn til að verða æðstu stjórnendur. „Rannsóknir í Bandaríkjunum benda til þess að samkynhneigðir karlmenn eru líklegri til að verða millistjórnendur heldur en gagnkynhneigðir karlmenn en þeir eru hins vegar miklu ólíklegri til að verða æðstu stjórnendur,“ Sagði Gunnlaugur Bragi Björnsson formaður Hinsegni daga. Klukkan rúmlega 9 í morgun var bjöllu kauphallarinnar hringt til að fagna samstarfinu. Dagskrá Hinsegin daga hefst svo formlega þegar gleðirendur verða málaðar á Klapparstíg klukkan 12 í dag. Hinsegin Jafnréttismál Vinnumarkaður Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Sjá meira
Formaður Hinsegin daga og forstjóri Nasdaq Iceland hringdu bjöllu Kauphallarinnar klukkan rúmlega níu í morgun til að fagna samstarfi. Markmið samstarfsins er að opna umræðu um stöðu hinsegin fólks á atvinnumarkaði en erlendar rannsóknir sýna að samkynhneigðir karlmenn eru ólíklegri gagnkynhneigðir karlmenn til að verða æðstu stjórnendur fyrirtækja. Hinsegin dagar og Nasdaq hafa efnt til samstarfs sem snýr að því að opna umræðuna um stöðu Hinsegin fólks á atvinnumarkaði hér á landi. Forstjóri Nasdaq fagnar samstarfinu en hann segir umræðuna löngu tímbæra. „Markmiðið er að hefja umræðu, hefja upplýsta umræðu sem leiðir síðan til aukinnar þekkingar á stöðu og réttindum hinsegin fólks og þá leiðum til að bæta hag hinsegin fólks og bæta þar með atvinnulífið allt,“ Sagði Páll Harðarson forstjóri Nasdaq Iceland. Lítið hefur verið fjallað um þessi mál innan landsteinana en erlendar rannsóknir sýna að víðast hvar felur hinsegin fólk sig á vinnustöðum og er það síður í stjórnunarstöðum. „Erlendis eru vísbendingar um af rannsóknum að dæma að þar sé hinsegin fólk að lenda á glerþaki ef svo má að orði komast og staða þess sé ekki eins og hún ætti að vera,“ sagði Páll. Formaður Hinsegin daga segir samkynhneigða karlmenn mun ólíklegri en aðra karlmenn til að verða æðstu stjórnendur. „Rannsóknir í Bandaríkjunum benda til þess að samkynhneigðir karlmenn eru líklegri til að verða millistjórnendur heldur en gagnkynhneigðir karlmenn en þeir eru hins vegar miklu ólíklegri til að verða æðstu stjórnendur,“ Sagði Gunnlaugur Bragi Björnsson formaður Hinsegni daga. Klukkan rúmlega 9 í morgun var bjöllu kauphallarinnar hringt til að fagna samstarfinu. Dagskrá Hinsegin daga hefst svo formlega þegar gleðirendur verða málaðar á Klapparstíg klukkan 12 í dag.
Hinsegin Jafnréttismál Vinnumarkaður Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Sjá meira