Bakvarðaskipti Man City og Juventus að ganga í gegn Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. ágúst 2019 07:30 Kynntur hjá Englandsmeisturunum í dag vísir/getty Ætla má að leikmannaskipti á milli Englandsmeistara Manchester City og Ítalíumeistara Juventus muni ganga í gegn í dag. Portúgalski bakvörðurinn Joao Cancelo, sem hefur verið á mála hjá Juventus í eitt ár, er á leið til Man City í skiptum fyrir brasilíska bakvörðinn Danilo en City mun einnig þurfa að punga út nokkrum milljónum punda að auki. Cancelo er 25 ára gamall og lék 25 leiki í Serie A á síðustu leiktíð en hann lék áður með Inter Milan, Valencia og Benfica. Hann á 14 A-landsleiki fyrir Portúgal. Hinn 28 ára gamli Danilo hefur spilað 54 leiki fyrir Man City síðan hann gekk í raðir félagsins frá Real Madrid sumarið 2017 fyrir tæpar 30 milljónir punda en hann kom við sögu í aðeins 11 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.@2DaniLuizpic.twitter.com/SAE5mgrEEQ — JuventusFC (@juventusfcen) August 7, 2019Eins og sjá má á Twitter færslu Juventus hér fyrir ofan er Danilo í læknisskoðun í Torinó í þessum skrifuðu orðum og má ætla að Cancelo sé að ganga í gegnum slíkt hið sama í Manchester borg. Töluverðar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Juventus í sumar en á meðal nýrra leikmanna ber helsta að nefna Matthijs de Ligt, Aaron Ramsey, Adrien Rabiot, Gianluigi Buffon auk þess sem ekki er enn útilokað að Romelu Lukaku muni bætast við hópinn áður en yfir lýkur. City hafa aftur á móti verið öllu rólegri á markaðnum þó liðið hafi vissulega keypt dýrasta leikmann í sögu félagsins þegar meistararnir festu kaup á spænska miðjumanninum Rodri frá Atletico Madrid. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Sjá meira
Ætla má að leikmannaskipti á milli Englandsmeistara Manchester City og Ítalíumeistara Juventus muni ganga í gegn í dag. Portúgalski bakvörðurinn Joao Cancelo, sem hefur verið á mála hjá Juventus í eitt ár, er á leið til Man City í skiptum fyrir brasilíska bakvörðinn Danilo en City mun einnig þurfa að punga út nokkrum milljónum punda að auki. Cancelo er 25 ára gamall og lék 25 leiki í Serie A á síðustu leiktíð en hann lék áður með Inter Milan, Valencia og Benfica. Hann á 14 A-landsleiki fyrir Portúgal. Hinn 28 ára gamli Danilo hefur spilað 54 leiki fyrir Man City síðan hann gekk í raðir félagsins frá Real Madrid sumarið 2017 fyrir tæpar 30 milljónir punda en hann kom við sögu í aðeins 11 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.@2DaniLuizpic.twitter.com/SAE5mgrEEQ — JuventusFC (@juventusfcen) August 7, 2019Eins og sjá má á Twitter færslu Juventus hér fyrir ofan er Danilo í læknisskoðun í Torinó í þessum skrifuðu orðum og má ætla að Cancelo sé að ganga í gegnum slíkt hið sama í Manchester borg. Töluverðar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Juventus í sumar en á meðal nýrra leikmanna ber helsta að nefna Matthijs de Ligt, Aaron Ramsey, Adrien Rabiot, Gianluigi Buffon auk þess sem ekki er enn útilokað að Romelu Lukaku muni bætast við hópinn áður en yfir lýkur. City hafa aftur á móti verið öllu rólegri á markaðnum þó liðið hafi vissulega keypt dýrasta leikmann í sögu félagsins þegar meistararnir festu kaup á spænska miðjumanninum Rodri frá Atletico Madrid.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Sjá meira