Flóttamönnum sem var bjargað við strendur Líbíu komu hafnar á Möltu í dag Gígja Hilmarsdóttir skrifar 4. ágúst 2019 16:47 Fólkinu var komið til bjargar á þýska björgunarskipinu Alan Kurdi á miðivikudag en er nú komið til hafnar á Möltu. Hópur flóttamanna sem var bjargað undan ströndum Líbíu eru komnir í höfn á Möltu. Þýska sjóbjörgunarsveitin Sea-Eye björguðu 40 flóttamönnum af litlum báti undan ströndum Líbíu síðastliðinn miðvikudag. Í fyrstu sigldi sveitin fólkinu að höfninni í Lampedusa í suðurhluta Ítalíu, sem þeir álitu öruggustu nærliggjandi höfnina en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, sendi þá frá sér yfirlýsingu þess efnis að skip Sea-Eye væri bannað við strendur landsins. Á laugardag sendi Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, frá sér yfirlýsingu um að hann hafi komist að samkomulagi við Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um að leyfa fólkinu að koma til hafnar í Möltu. Evrópusambandið muni svo koma til með að veita þeim vernd, enginn þeirra verði áfram á Möltu.Following request by #Germany, #Malta will allow 40migrants on German vessel #AlanKurdi to transfer to @Armed_Forces_MT asset, enter port. German gov & @EU_Commission arranged for all persons to be distributed amongst number of EU MemberStates. No migrants will remain in Malta-JM — Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) August 3, 2019 Á Twitter síðu þýsku björgunarsveitarinnar kemur fram að þeim hafi verið ráðlagt að ferja flóttamennina aftur til Líbíu en það kom ekki til greina „Líbía er ekki örugg,“ var skrifað á Twitter. Libya The so-called Libyan Coast Guard assigns the #AlanKurdi Tripolis as a safe port. We will obey international Law and will not bring anyone back to a civil war country. Libya is not safe! pic.twitter.com/BTa8OLM6jT — sea-eye (@seaeyeorg) July 31, 2019 Flóttamenn Ítalía Líbía Malta Tengdar fréttir 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu Hið minnsta 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu dag þegar að bátur þeirra sökk skammt frá ströndum Líbíu. 25. júlí 2019 17:51 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Hópur flóttamanna sem var bjargað undan ströndum Líbíu eru komnir í höfn á Möltu. Þýska sjóbjörgunarsveitin Sea-Eye björguðu 40 flóttamönnum af litlum báti undan ströndum Líbíu síðastliðinn miðvikudag. Í fyrstu sigldi sveitin fólkinu að höfninni í Lampedusa í suðurhluta Ítalíu, sem þeir álitu öruggustu nærliggjandi höfnina en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, sendi þá frá sér yfirlýsingu þess efnis að skip Sea-Eye væri bannað við strendur landsins. Á laugardag sendi Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, frá sér yfirlýsingu um að hann hafi komist að samkomulagi við Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um að leyfa fólkinu að koma til hafnar í Möltu. Evrópusambandið muni svo koma til með að veita þeim vernd, enginn þeirra verði áfram á Möltu.Following request by #Germany, #Malta will allow 40migrants on German vessel #AlanKurdi to transfer to @Armed_Forces_MT asset, enter port. German gov & @EU_Commission arranged for all persons to be distributed amongst number of EU MemberStates. No migrants will remain in Malta-JM — Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) August 3, 2019 Á Twitter síðu þýsku björgunarsveitarinnar kemur fram að þeim hafi verið ráðlagt að ferja flóttamennina aftur til Líbíu en það kom ekki til greina „Líbía er ekki örugg,“ var skrifað á Twitter. Libya The so-called Libyan Coast Guard assigns the #AlanKurdi Tripolis as a safe port. We will obey international Law and will not bring anyone back to a civil war country. Libya is not safe! pic.twitter.com/BTa8OLM6jT — sea-eye (@seaeyeorg) July 31, 2019
Flóttamenn Ítalía Líbía Malta Tengdar fréttir 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu Hið minnsta 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu dag þegar að bátur þeirra sökk skammt frá ströndum Líbíu. 25. júlí 2019 17:51 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu Hið minnsta 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu dag þegar að bátur þeirra sökk skammt frá ströndum Líbíu. 25. júlí 2019 17:51