Sýn og Síminn semja um dreifingu á Síminn Sport Birgir Olgeirsson skrifar 1. ágúst 2019 14:03 Virgil van Dijk, Sadio Mane og Mohamed Salah, leikmenn Liverpool, sem verða væntanlega áberandi í vetur. Getty/Laurence Griffiths Sýn og Síminn hafa samið um dreifingu á Síminn Sport á kerfum Vodafone. Áskrifendur að Síminn Sport geta því bæði horft á Ensku úrvalsdeildina í gegnum allar dreifileiðir Vodafone Sjónvarps og með Stöð 2 appinu, sem virkar í snjalltækjum, tölvum og í Apple TV. „Þetta þýðir í raun að viðskiptavinir Vodafone þurfa ekki að vera með myndlykil frá Símanum eða app frá einhverjum öðrum til að horfa á Símann Sport,“ segir Bára Mjöll Þórðardóttir forstöðumaður markaðsmála Sýnar hf. sem á og rekur Vodafone. „Viðskiptavinir okkar geta gerst áskrifendur að Símanum Sport og horft á ensku úrvalsdeildina í gegnum okkar kerfi hvort sem er í gegnum myndlykilinn eða í gegnum appið. Þetta gildir fyrir allar okkar dreifileiðir, gagnvirka sjónvarpið (IPTV) og loftnetið (UHF),“ segir Bára jafnframt. Fjarskiptafyrirtækin Nova og Síminn hafa einnig gert samskonar samning um dreifingu á enska boltanum í gegnum NOVA TV appið á APPLE TV. Þá verður einnig hægt að horfa á útsendingarnar í snjallsímum, spjaldtölvum og á nova.is. Þá verður Nova TV appið aðgengilegt í Android TV á næstunni. Báðar íþróttastöðvar Símans verða aðgengilegar í Nova TV, en þriðju stöðinni verður bætt við þegar útsendingar verða frá leikjum í 4K-gæðum.Vísir er í eigu Sýnar hf. Fjölmiðlar Neytendur Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira
Sýn og Síminn hafa samið um dreifingu á Síminn Sport á kerfum Vodafone. Áskrifendur að Síminn Sport geta því bæði horft á Ensku úrvalsdeildina í gegnum allar dreifileiðir Vodafone Sjónvarps og með Stöð 2 appinu, sem virkar í snjalltækjum, tölvum og í Apple TV. „Þetta þýðir í raun að viðskiptavinir Vodafone þurfa ekki að vera með myndlykil frá Símanum eða app frá einhverjum öðrum til að horfa á Símann Sport,“ segir Bára Mjöll Þórðardóttir forstöðumaður markaðsmála Sýnar hf. sem á og rekur Vodafone. „Viðskiptavinir okkar geta gerst áskrifendur að Símanum Sport og horft á ensku úrvalsdeildina í gegnum okkar kerfi hvort sem er í gegnum myndlykilinn eða í gegnum appið. Þetta gildir fyrir allar okkar dreifileiðir, gagnvirka sjónvarpið (IPTV) og loftnetið (UHF),“ segir Bára jafnframt. Fjarskiptafyrirtækin Nova og Síminn hafa einnig gert samskonar samning um dreifingu á enska boltanum í gegnum NOVA TV appið á APPLE TV. Þá verður einnig hægt að horfa á útsendingarnar í snjallsímum, spjaldtölvum og á nova.is. Þá verður Nova TV appið aðgengilegt í Android TV á næstunni. Báðar íþróttastöðvar Símans verða aðgengilegar í Nova TV, en þriðju stöðinni verður bætt við þegar útsendingar verða frá leikjum í 4K-gæðum.Vísir er í eigu Sýnar hf.
Fjölmiðlar Neytendur Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira