Sá þriðji dýrasti byrjaði vel með Atletico Madrid og það sannar tölfræðin Anton Ingi Leifsson skrifar 19. ágúst 2019 17:00 Joao Felix í leiknum í gær. vísir/getty Joao Felix spilaði sinn fyrsta opinbera leik fyrir Atletico Madrid í gærkvöldi er Atletico Madrid marði 1-0 sigur á Getafe í fyrstu umferðinni á Spáni. Markið skoraði Alvaro Morata á 23. mínútu eftir stoðsendingu frá fyrrum Tottenham-manninum Kieran Trippier en tvö rauð spjöld fóru á loft í leiknum; eitt á hvort lið. Atletico Madrid borgaði 126 milljónir evra fyrir Felix í sumar sem gera hann að þriðja dýrasti leikmanni knattspyrnusögunnar. Hann byrjar vel á Spáni ef litið er á tölfræði hans frá því í gær.João Félix's LaLiga debut by numbers: 100% shot accuracy 100% take-ons completed 90% pass acc. in opp. half 4 fouls won 3 aerial duels won 2 take-ons 1 penalty won 1 interception 1 tackle This kid is going to be special. pic.twitter.com/jRAaBQopgM — Squawka Football (@Squawka) August 18, 2019 Hann spilaði fyrstu 66 mínútur leiksins og fiskaði eina vítaspyrnu. Öll hans skot fóru á markið og þegar hann reyndi að fara framhjá varnarmanni heppnaðist það í öll skiptin. Sendingartölfræði hans úr leiknum er einnig mjög góð en 90% sendinga hans á helmingi Getafe fóru á samherja. Einnig fiskaði hann fjórar aukaspyrnur. Eins og tölfræðiveitan Squawka segir frá á síðu sinni: „Þessi krakki verður sérstakur“. Alla tölfræðina hans má sjá í tístinu hér að ofan. Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Joao Felix spilaði sinn fyrsta opinbera leik fyrir Atletico Madrid í gærkvöldi er Atletico Madrid marði 1-0 sigur á Getafe í fyrstu umferðinni á Spáni. Markið skoraði Alvaro Morata á 23. mínútu eftir stoðsendingu frá fyrrum Tottenham-manninum Kieran Trippier en tvö rauð spjöld fóru á loft í leiknum; eitt á hvort lið. Atletico Madrid borgaði 126 milljónir evra fyrir Felix í sumar sem gera hann að þriðja dýrasti leikmanni knattspyrnusögunnar. Hann byrjar vel á Spáni ef litið er á tölfræði hans frá því í gær.João Félix's LaLiga debut by numbers: 100% shot accuracy 100% take-ons completed 90% pass acc. in opp. half 4 fouls won 3 aerial duels won 2 take-ons 1 penalty won 1 interception 1 tackle This kid is going to be special. pic.twitter.com/jRAaBQopgM — Squawka Football (@Squawka) August 18, 2019 Hann spilaði fyrstu 66 mínútur leiksins og fiskaði eina vítaspyrnu. Öll hans skot fóru á markið og þegar hann reyndi að fara framhjá varnarmanni heppnaðist það í öll skiptin. Sendingartölfræði hans úr leiknum er einnig mjög góð en 90% sendinga hans á helmingi Getafe fóru á samherja. Einnig fiskaði hann fjórar aukaspyrnur. Eins og tölfræðiveitan Squawka segir frá á síðu sinni: „Þessi krakki verður sérstakur“. Alla tölfræðina hans má sjá í tístinu hér að ofan.
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira