Kviknaði í út frá flugeldasýningu í Hveragerði: „Hér skíðlogar brekkan“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. ágúst 2019 00:06 Um talsverðan eld var að ræða. Mynd/Hákon Sigþórsson Eldur kviknaði í gróðri út frá flugeldasýningunni á bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum á ellefta tímanum í kvöld. Eldurinn varð talsverður að sögn sjónarvotta. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjórinn í Hveragerði, birti myndband af eldsvoðanum á Facebook í kvöld og þar má sjá að um talsverðan eld var að ræða. „Hér skíðlogar brekkan eftir flugeldasýning. Þetta er búið að vera alveg rosalegt,“ má heyra Aldísi segja. Slökkvistarf virðist þó hafa gengið greiðlega, ef marka má orð Aldísar. „Slökkviliðið er nú að ná tökum á þessu, sem betur fer. Guð minn góður,“ bætti hún við. Ekki hefur náðst í Brunarvarnir Árborgar vegna eldsvoðans. Fjölmenni var í Hveragerði í dag vegna hátíðarinnar auk Ísdagsins vinsæla sem haldinn er á vegjum Kjörís á hverju ári. Fjallað var um Ísdaginn í fréttum Stöðvar 2 í kvöld en myndband Aldísar má sjá hér að neðan. Flugeldar Hveragerði Slökkvilið Tengdar fréttir Kjörís gaf gestum sínum þrjú tonn af ís í dag Mörg þúsund manns heimsóttu Kjörís í Hveragerði í dag á 50 ára afmæli fyrirtækisins og fengu gefins ís. Um þrjú tonn af ís fóru ofan í gesti dagsins. 17. ágúst 2019 20:15 Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Fleiri fréttir Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Sjá meira
Eldur kviknaði í gróðri út frá flugeldasýningunni á bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum á ellefta tímanum í kvöld. Eldurinn varð talsverður að sögn sjónarvotta. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjórinn í Hveragerði, birti myndband af eldsvoðanum á Facebook í kvöld og þar má sjá að um talsverðan eld var að ræða. „Hér skíðlogar brekkan eftir flugeldasýning. Þetta er búið að vera alveg rosalegt,“ má heyra Aldísi segja. Slökkvistarf virðist þó hafa gengið greiðlega, ef marka má orð Aldísar. „Slökkviliðið er nú að ná tökum á þessu, sem betur fer. Guð minn góður,“ bætti hún við. Ekki hefur náðst í Brunarvarnir Árborgar vegna eldsvoðans. Fjölmenni var í Hveragerði í dag vegna hátíðarinnar auk Ísdagsins vinsæla sem haldinn er á vegjum Kjörís á hverju ári. Fjallað var um Ísdaginn í fréttum Stöðvar 2 í kvöld en myndband Aldísar má sjá hér að neðan.
Flugeldar Hveragerði Slökkvilið Tengdar fréttir Kjörís gaf gestum sínum þrjú tonn af ís í dag Mörg þúsund manns heimsóttu Kjörís í Hveragerði í dag á 50 ára afmæli fyrirtækisins og fengu gefins ís. Um þrjú tonn af ís fóru ofan í gesti dagsins. 17. ágúst 2019 20:15 Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Fleiri fréttir Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Sjá meira
Kjörís gaf gestum sínum þrjú tonn af ís í dag Mörg þúsund manns heimsóttu Kjörís í Hveragerði í dag á 50 ára afmæli fyrirtækisins og fengu gefins ís. Um þrjú tonn af ís fóru ofan í gesti dagsins. 17. ágúst 2019 20:15
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent