UEFA tilkynnti í dag að Virgil van Dijk sé meðal þriggja efstu í kjörinu ásamt fastagestunum Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid.
Virgil van Dijk var algjör lykilmaður þegar Liverpool vann Meistaradeild Evrópu í vor eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum. Liverpool sló meðal annars út Barcelona, Bayern München og Napoli (riðlakeppni) á leið sinni í úrslitaleikinn.
Van Dijk fór líka með hollenska landsliðinu alla leið í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar.
Who would be your 2018/19 UEFA Men's Player of the Year?
Leo Messi?
@Cristiano Ronaldo?
@VirgilvDijk?
— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 15, 2019
Cristiano Ronaldo vann Þjóðadeildina með portúgalska landsliðinu og vann einnig ítölsku deildina með Juventus. Ronaldo skoraði þrennu í undanúrslitaleik Þjóðadeildarinnar.
Lipne Messi vann spænsku deildina með Barcelona, varð einnig markakóngur Evrópu og svo langmarkahæsti maður Meistaradeildarinnar með 12 mörk.
Messi: La Liga, European Golden Shoe, #UCL top scorer
Ronaldo: Nations League and Serie A double
Van Dijk: #UCL winner and final MOTM
The UEFA Men's Player of the Year finalists pic.twitter.com/kRTGkTtbji
— B/R Football (@brfootball) August 15, 2019