Lést aðeins þremur árum eftir að átján ára fótboltaferli hans lauk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 08:30 Walter Martinez með landsliði Hondúras á HM 2010. Getty/Mike Hewitt Hondúrinn Walter Martinez er látinn aðeins 37 ára að aldri en hann lék á sínum tíma 49 landsleiki fyrir þjóð sína. Martinez lék síðast með kínverska félaginu Beijing Guoan og það var einmitt þar á bæ sem menn létu vita af andláti Walter Martinez. Walter Martinez lést í New York í Bandaríkjunum eftir að hafa fengið hjartaáfall á mánudaginn. Hann var þá í heimsókn hjá José Chepo Fernández sem er annar fyrrum landsliðsmaður Hondúras.Walter Martinez the former Honduras international has died aged 37. More here https://t.co/IwQ3NUnEZVpic.twitter.com/SpkVCcyasn — BBC Sport (@BBCSport) August 13, 2019Walter Martinez skoraði 12 mörk í 49 landsleikjum fyrir Hondurás en þrír þeirra voru á HM í Suður-Afríku árið 2010. Hann lék sem framliggjandi miðjumaður eða sóknarmaður og var kallaður Pery. Á átján ára fótboltaferli sínum þá spilaði Martinez fyrir félög eins og San Jose Earthquakes í Bandaríkjunum og Alaves á Spáni. Hann lagði skóna á hilluna árið 2016.DE LUTO FÚTBOL HONDUREÑO Con la tristeza que embarga a la familia del fútbol hondureño; la @FenafuthOrg lamenta el fallecimiento de Walter Julian Martínez "Peri" mundialista de #Sudáfrica2010. Solidaridad y un bálsamo de paz divina para sus familiares y amistades. Q.E.P.D pic.twitter.com/4H3ayY3Qia — Selección Nacional de Honduras (@FenafuthOrg) August 12, 2019 HM 2022 í Katar Hondúras Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira
Hondúrinn Walter Martinez er látinn aðeins 37 ára að aldri en hann lék á sínum tíma 49 landsleiki fyrir þjóð sína. Martinez lék síðast með kínverska félaginu Beijing Guoan og það var einmitt þar á bæ sem menn létu vita af andláti Walter Martinez. Walter Martinez lést í New York í Bandaríkjunum eftir að hafa fengið hjartaáfall á mánudaginn. Hann var þá í heimsókn hjá José Chepo Fernández sem er annar fyrrum landsliðsmaður Hondúras.Walter Martinez the former Honduras international has died aged 37. More here https://t.co/IwQ3NUnEZVpic.twitter.com/SpkVCcyasn — BBC Sport (@BBCSport) August 13, 2019Walter Martinez skoraði 12 mörk í 49 landsleikjum fyrir Hondurás en þrír þeirra voru á HM í Suður-Afríku árið 2010. Hann lék sem framliggjandi miðjumaður eða sóknarmaður og var kallaður Pery. Á átján ára fótboltaferli sínum þá spilaði Martinez fyrir félög eins og San Jose Earthquakes í Bandaríkjunum og Alaves á Spáni. Hann lagði skóna á hilluna árið 2016.DE LUTO FÚTBOL HONDUREÑO Con la tristeza que embarga a la familia del fútbol hondureño; la @FenafuthOrg lamenta el fallecimiento de Walter Julian Martínez "Peri" mundialista de #Sudáfrica2010. Solidaridad y un bálsamo de paz divina para sus familiares y amistades. Q.E.P.D pic.twitter.com/4H3ayY3Qia — Selección Nacional de Honduras (@FenafuthOrg) August 12, 2019
HM 2022 í Katar Hondúras Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira