Fótboltamaður skrifaði undir níu ára samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2019 14:00 Inaki Williams. Getty/ Juan Manuel Serrano Knattspyrnumaðurinn Inaki Williams hefur skrifað undir mjög sérstakan samning hjá spænska félaginu Athletic Bilbao. Baskafélagið Athletic Bilbao samdi við þennan 25 ára framherja til ársins 2028 eða í heil níu ár. Það er möguleiki að kaupa upp samning Inaki Williams en það mun kosta 135 milljónir evra. Inaki Williams er þarna að skrifa undir einn lengsta samning fótboltasögunnar en hann slær þó ekki út tíu ára samning Brasilíumannsins Denilson við Real Betis árið 1998..@Williaaams45: “I want to make this club bigger, if that´s even possible” “I am where I want to be, I´m very happy in Bilbao”https://t.co/khVfjEKY9thttps://t.co/fYkiMcP8Og#Williams2028#AthleticClub pic.twitter.com/JGgvYLNPRm — Athletic Club (@Athletic_en) August 12, 2019 „Vonandi bíða glæsilegir tímar því ég vil gera allt í mínu valdi til að gera klúbbinn stærri,“ sagði Inaki Williams á blaðamannafundi í dag þegar nýr samningur hans var kynntur. „Þetta er mitt heimili og allt sem mig vantar er hér. Klúbburinn hefur alltaf veðjað á mig og hann hefur gefið mér allt. Hér á ég heima,“ sagði Williams. Williams lék sinn fyrsta meistaraflokksleik með Athletic Bilbao árið 2014 en hann var orðaður við enska félagið Manchester United í sumar. Inaki Williams skoraði 12 mörk í 38 leikjum með Athletic Bilbao í spænsku deildinni á síðustu leiktíð og er samtals með 48 mörk í 204 leikjum fyrir félagið í öllum keppnum.Because you are a lion... ... and because this is your home#WILLIAMS2028#AthleticClub pic.twitter.com/1TF20g7OrE — Athletic Club (@Athletic_en) August 12, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Inaki Williams hefur skrifað undir mjög sérstakan samning hjá spænska félaginu Athletic Bilbao. Baskafélagið Athletic Bilbao samdi við þennan 25 ára framherja til ársins 2028 eða í heil níu ár. Það er möguleiki að kaupa upp samning Inaki Williams en það mun kosta 135 milljónir evra. Inaki Williams er þarna að skrifa undir einn lengsta samning fótboltasögunnar en hann slær þó ekki út tíu ára samning Brasilíumannsins Denilson við Real Betis árið 1998..@Williaaams45: “I want to make this club bigger, if that´s even possible” “I am where I want to be, I´m very happy in Bilbao”https://t.co/khVfjEKY9thttps://t.co/fYkiMcP8Og#Williams2028#AthleticClub pic.twitter.com/JGgvYLNPRm — Athletic Club (@Athletic_en) August 12, 2019 „Vonandi bíða glæsilegir tímar því ég vil gera allt í mínu valdi til að gera klúbbinn stærri,“ sagði Inaki Williams á blaðamannafundi í dag þegar nýr samningur hans var kynntur. „Þetta er mitt heimili og allt sem mig vantar er hér. Klúbburinn hefur alltaf veðjað á mig og hann hefur gefið mér allt. Hér á ég heima,“ sagði Williams. Williams lék sinn fyrsta meistaraflokksleik með Athletic Bilbao árið 2014 en hann var orðaður við enska félagið Manchester United í sumar. Inaki Williams skoraði 12 mörk í 38 leikjum með Athletic Bilbao í spænsku deildinni á síðustu leiktíð og er samtals með 48 mörk í 204 leikjum fyrir félagið í öllum keppnum.Because you are a lion... ... and because this is your home#WILLIAMS2028#AthleticClub pic.twitter.com/1TF20g7OrE — Athletic Club (@Athletic_en) August 12, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sjá meira