Umræðum um þriðja orkupakkann lokið og atkvæðagreiðsla á mánudag Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. ágúst 2019 22:35 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að þriðji orkupakkinn yrði að öllum líkindum innleiddur á mánudag. Vísir/Vilhelm Þingfundi um þriðja orkupakkann lauk á níunda tímanum í kvöld en hann hófst klukkan hálf ellefu í morgun. Fundurinn var hluti af sérstöku síðsumarþingi sem samið var um í þinglokasamningi í vor. Atkvæðagreiðsla um þriðja orkupakkann verður síðan á mánudag. Umræðurnar í dag voru eilítið hófstilltari en þær voru í gær og jafnvel eitthvað um hrós. Þannig sagði Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, að Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, væri þungavigtarmaður í þingliðinu þegar kæmi að lögfræðilegum álitamálum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að þriðji orkupakkinn yrði að öllum líkindum innleiddur á mánudag. Af málflutningi þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins að dæma má gera ráð fyrir því að þeir muni greiða atkvæði gegn innleiðingunni á mánudag. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur þá áður greint frá því að hann muni ekki samþykkja málið. Óvíst er hver afstaða Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins er til málsins. Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Bein útsending: Síðustu umræður tengdar þriðja orkupakkanum Umræðum um þriðja orkupakkann verður framhaldið á Alþingi í dag eftir að hafa verið ræddur í um níu klukkustundir í gær og rúmlega 150 í það heila. 29. ágúst 2019 09:45 Rafmagnað andrúmsloft á þinginu í umræðu um orkupakka Ásakanir um útúrsnúningar og fleipur ganga á milli þingmanna. 28. ágúst 2019 11:08 Orkan okkar fundaði með forseta Íslands Forsetinn tók við bréfi samtakanna með áskoruninni og umsögnum frá liðnu vori um málið ásamt ásamt nýlegri gögnum um málið. 28. ágúst 2019 12:22 Sakar Miðflokksmenn um að misnota tilfinningar fólks Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, var ómyrk í máli þegar hún gagnrýndi framgöngu Miðflokksmanna. 28. ágúst 2019 19:48 Guðlaugur Þór segir Sigmund Davíð telja sig nafla alheims Háðsglósur gengu milli utanríkisráðherra og formanns Miðflokksins. 28. ágúst 2019 11:59 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Þingfundi um þriðja orkupakkann lauk á níunda tímanum í kvöld en hann hófst klukkan hálf ellefu í morgun. Fundurinn var hluti af sérstöku síðsumarþingi sem samið var um í þinglokasamningi í vor. Atkvæðagreiðsla um þriðja orkupakkann verður síðan á mánudag. Umræðurnar í dag voru eilítið hófstilltari en þær voru í gær og jafnvel eitthvað um hrós. Þannig sagði Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, að Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, væri þungavigtarmaður í þingliðinu þegar kæmi að lögfræðilegum álitamálum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að þriðji orkupakkinn yrði að öllum líkindum innleiddur á mánudag. Af málflutningi þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins að dæma má gera ráð fyrir því að þeir muni greiða atkvæði gegn innleiðingunni á mánudag. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur þá áður greint frá því að hann muni ekki samþykkja málið. Óvíst er hver afstaða Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins er til málsins.
Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Bein útsending: Síðustu umræður tengdar þriðja orkupakkanum Umræðum um þriðja orkupakkann verður framhaldið á Alþingi í dag eftir að hafa verið ræddur í um níu klukkustundir í gær og rúmlega 150 í það heila. 29. ágúst 2019 09:45 Rafmagnað andrúmsloft á þinginu í umræðu um orkupakka Ásakanir um útúrsnúningar og fleipur ganga á milli þingmanna. 28. ágúst 2019 11:08 Orkan okkar fundaði með forseta Íslands Forsetinn tók við bréfi samtakanna með áskoruninni og umsögnum frá liðnu vori um málið ásamt ásamt nýlegri gögnum um málið. 28. ágúst 2019 12:22 Sakar Miðflokksmenn um að misnota tilfinningar fólks Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, var ómyrk í máli þegar hún gagnrýndi framgöngu Miðflokksmanna. 28. ágúst 2019 19:48 Guðlaugur Þór segir Sigmund Davíð telja sig nafla alheims Háðsglósur gengu milli utanríkisráðherra og formanns Miðflokksins. 28. ágúst 2019 11:59 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Bein útsending: Síðustu umræður tengdar þriðja orkupakkanum Umræðum um þriðja orkupakkann verður framhaldið á Alþingi í dag eftir að hafa verið ræddur í um níu klukkustundir í gær og rúmlega 150 í það heila. 29. ágúst 2019 09:45
Rafmagnað andrúmsloft á þinginu í umræðu um orkupakka Ásakanir um útúrsnúningar og fleipur ganga á milli þingmanna. 28. ágúst 2019 11:08
Orkan okkar fundaði með forseta Íslands Forsetinn tók við bréfi samtakanna með áskoruninni og umsögnum frá liðnu vori um málið ásamt ásamt nýlegri gögnum um málið. 28. ágúst 2019 12:22
Sakar Miðflokksmenn um að misnota tilfinningar fólks Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, var ómyrk í máli þegar hún gagnrýndi framgöngu Miðflokksmanna. 28. ágúst 2019 19:48
Guðlaugur Þór segir Sigmund Davíð telja sig nafla alheims Háðsglósur gengu milli utanríkisráðherra og formanns Miðflokksins. 28. ágúst 2019 11:59