Trommari Pink Floyd meðal þeirra sem björguðu Bolton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2019 13:00 Mason lemur húðirnar. vísir/getty Í laginu „Money“ með Pink Floyd segir: New car, caviar, four star daydream / Think I'll buy me a football team. Lagið kom út á plötunni Dark Side of the Moon árið 1973. Eftir 46 ára umhugsunarfrest er Nick Mason, trommari Pink Floyd, nú búinn að kaupa fótboltalið. Mason er hluti af Football Ventures sem keypti Bolton Wanderers fyrir 10 milljónir punda í gær. Mason og félagar skáru Bolton þar með úr snörunni sem félagið hékk í. Bolton fékk 14 daga frest til að finna nýja eigendur, annars yrði það rekið úr ensku deildakeppninni sem urðu örlög Bury. Bolton hefur átt í miklum vandræðum innan vallar sem utan síðan liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni 2012. Bolton féll úr ensku B-deildinni síðasta vor og fór í greiðslustöðvun. Bolton byrjaði með tólf stig í mínus í C-deildinni og hefur aðeins fengið eitt stig það sem af er tímabili. Phil Parkinson hætti sem knattspyrnustjóri Bolton í síðustu viku og leikmannahópurinn er afar þunnskipaður. Bolton hefur teflt fram mjög ungu liði á þessu tímabili og leik liðsins gegn Doncaster Rovers um helgina var frestað til að forða ungu strákunum frá enn einum skellinum. Bolton er með sterka tengingu við Ísland en nokkrir íslenskir fótboltamenn hafa leikið með liðinu í gegnum tíðina. Meðal þeirra er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sem sagðist í viðtali við BBC í gær vera hryggur yfir gangi mála hjá sínu gamla félagi. Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Bolton komið til bjargar Knattspyrnufélaginu Bolton á Englandi hefur verið bjargað frá gjaldþroti en liðið hefur verið selt til Football Ventures. 28. ágúst 2019 19:49 Stuðningsmenn Bury sem var hent út ensku deildarkeppninni: "Sá sextíu ára gamlan mann gráta“ Enska knattspyrnufélaginu Bury FC var í gær hent út úr ensku deildarkeppninni vegna þess að félagið gat ekki staðið við fjárhagslega skuldbindingar sínar. 28. ágúst 2019 16:45 Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30 „Gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem Bolton hefur lent í“ Bolton-hetjan Guðni Bergsson hefur áhyggjur af stöðu mála hjá sínu gamla félagi. 28. ágúst 2019 15:00 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Sjá meira
Í laginu „Money“ með Pink Floyd segir: New car, caviar, four star daydream / Think I'll buy me a football team. Lagið kom út á plötunni Dark Side of the Moon árið 1973. Eftir 46 ára umhugsunarfrest er Nick Mason, trommari Pink Floyd, nú búinn að kaupa fótboltalið. Mason er hluti af Football Ventures sem keypti Bolton Wanderers fyrir 10 milljónir punda í gær. Mason og félagar skáru Bolton þar með úr snörunni sem félagið hékk í. Bolton fékk 14 daga frest til að finna nýja eigendur, annars yrði það rekið úr ensku deildakeppninni sem urðu örlög Bury. Bolton hefur átt í miklum vandræðum innan vallar sem utan síðan liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni 2012. Bolton féll úr ensku B-deildinni síðasta vor og fór í greiðslustöðvun. Bolton byrjaði með tólf stig í mínus í C-deildinni og hefur aðeins fengið eitt stig það sem af er tímabili. Phil Parkinson hætti sem knattspyrnustjóri Bolton í síðustu viku og leikmannahópurinn er afar þunnskipaður. Bolton hefur teflt fram mjög ungu liði á þessu tímabili og leik liðsins gegn Doncaster Rovers um helgina var frestað til að forða ungu strákunum frá enn einum skellinum. Bolton er með sterka tengingu við Ísland en nokkrir íslenskir fótboltamenn hafa leikið með liðinu í gegnum tíðina. Meðal þeirra er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sem sagðist í viðtali við BBC í gær vera hryggur yfir gangi mála hjá sínu gamla félagi.
Bretland England Enski boltinn Tengdar fréttir Bolton komið til bjargar Knattspyrnufélaginu Bolton á Englandi hefur verið bjargað frá gjaldþroti en liðið hefur verið selt til Football Ventures. 28. ágúst 2019 19:49 Stuðningsmenn Bury sem var hent út ensku deildarkeppninni: "Sá sextíu ára gamlan mann gráta“ Enska knattspyrnufélaginu Bury FC var í gær hent út úr ensku deildarkeppninni vegna þess að félagið gat ekki staðið við fjárhagslega skuldbindingar sínar. 28. ágúst 2019 16:45 Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30 „Gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem Bolton hefur lent í“ Bolton-hetjan Guðni Bergsson hefur áhyggjur af stöðu mála hjá sínu gamla félagi. 28. ágúst 2019 15:00 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Sjá meira
Bolton komið til bjargar Knattspyrnufélaginu Bolton á Englandi hefur verið bjargað frá gjaldþroti en liðið hefur verið selt til Football Ventures. 28. ágúst 2019 19:49
Stuðningsmenn Bury sem var hent út ensku deildarkeppninni: "Sá sextíu ára gamlan mann gráta“ Enska knattspyrnufélaginu Bury FC var í gær hent út úr ensku deildarkeppninni vegna þess að félagið gat ekki staðið við fjárhagslega skuldbindingar sínar. 28. ágúst 2019 16:45
Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30
„Gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem Bolton hefur lent í“ Bolton-hetjan Guðni Bergsson hefur áhyggjur af stöðu mála hjá sínu gamla félagi. 28. ágúst 2019 15:00