Ferðamenn klifruðu upp á skriðuna í Reynisfjöru Birgir Olgeirsson skrifar 28. ágúst 2019 16:50 Þetta er skjáskot úr myndbandi sem var tekið í Reynisfjöru en þar má sjá í fjarska nokkra ferðamenn uppi á skriðunni. Facebook Lögreglunni á Suðurlandi barst í dag tilkynning þess efnis að ferðamenn í Reynisfjöru hefðu klifrað upp á skriðuna sem féll úr Reynisfjalli fyrir rétt rúmri viku síðan. Eftir að skriðan féll ákvað lögreglan að loka austasta hluta Reynisfjöru vegna hættu á berghruni úr suðurhlíð Reynisfjalls. Hefur austasti hlutinn ekki enn verið opnaður en Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir í samtali við Vísi að ferðamenn hafi einfaldlega virt lokunarborða að vettugi í dag.Birt var myndband á Facebook-hópnum Baklandi ferðaþjónustunnar í dag þar sem sjá mátti ferðamennina uppi á skriðunni. Sveinn Kristján segir lögregluna hafa heyrt í staðarhöldurum nærri Reynisfjalli og beðið þá um að beina því til ferðamanna að fara ekki inn fyrir lokunarsvæði en lögreglumenn eru á leið á vettvang. Tveir ferðamenn slösuðust í þegar grjót féll úr fjallinu á mánudaginn 19. ágúst og stór skriða féll svo úr fjallinu á daginn eftir 20. ágúst.. Ekki hefur hrunið meira úr fjallinu síðan en hættan er viðvarandi. Skriðan sem féll 20. ágúst var sú þriðja á tíu árum.Klippa: Ferðamenn klifra í Reynisfjöru Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær þegar grjót kom úr fjallinu. 20. ágúst 2019 10:55 Sjáðu drónaskot af hlíðinni í Reynisfjöru Stór skriða kom úr fjallinu snemma í morgun sem gekk fram í sjó en svæðinu þar sem skriðan féll var lokað í gær eftir að ferðamenn sem þar stóðu slösuðust eftir að hafa fengið yfir sig grjót. 20. ágúst 2019 18:36 Enn hætta á berghruni og hluti Reynisfjöru áfram lokaður Ákveðið hefur verið að halda austasta hluta Reynisfjöru lokuðum enn um sinn vegna hættu á berghruni úr suðurhlíð Reynisfjalls. 23. ágúst 2019 12:42 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira
Lögreglunni á Suðurlandi barst í dag tilkynning þess efnis að ferðamenn í Reynisfjöru hefðu klifrað upp á skriðuna sem féll úr Reynisfjalli fyrir rétt rúmri viku síðan. Eftir að skriðan féll ákvað lögreglan að loka austasta hluta Reynisfjöru vegna hættu á berghruni úr suðurhlíð Reynisfjalls. Hefur austasti hlutinn ekki enn verið opnaður en Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir í samtali við Vísi að ferðamenn hafi einfaldlega virt lokunarborða að vettugi í dag.Birt var myndband á Facebook-hópnum Baklandi ferðaþjónustunnar í dag þar sem sjá mátti ferðamennina uppi á skriðunni. Sveinn Kristján segir lögregluna hafa heyrt í staðarhöldurum nærri Reynisfjalli og beðið þá um að beina því til ferðamanna að fara ekki inn fyrir lokunarsvæði en lögreglumenn eru á leið á vettvang. Tveir ferðamenn slösuðust í þegar grjót féll úr fjallinu á mánudaginn 19. ágúst og stór skriða féll svo úr fjallinu á daginn eftir 20. ágúst.. Ekki hefur hrunið meira úr fjallinu síðan en hættan er viðvarandi. Skriðan sem féll 20. ágúst var sú þriðja á tíu árum.Klippa: Ferðamenn klifra í Reynisfjöru
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær þegar grjót kom úr fjallinu. 20. ágúst 2019 10:55 Sjáðu drónaskot af hlíðinni í Reynisfjöru Stór skriða kom úr fjallinu snemma í morgun sem gekk fram í sjó en svæðinu þar sem skriðan féll var lokað í gær eftir að ferðamenn sem þar stóðu slösuðust eftir að hafa fengið yfir sig grjót. 20. ágúst 2019 18:36 Enn hætta á berghruni og hluti Reynisfjöru áfram lokaður Ákveðið hefur verið að halda austasta hluta Reynisfjöru lokuðum enn um sinn vegna hættu á berghruni úr suðurhlíð Reynisfjalls. 23. ágúst 2019 12:42 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira
Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær þegar grjót kom úr fjallinu. 20. ágúst 2019 10:55
Sjáðu drónaskot af hlíðinni í Reynisfjöru Stór skriða kom úr fjallinu snemma í morgun sem gekk fram í sjó en svæðinu þar sem skriðan féll var lokað í gær eftir að ferðamenn sem þar stóðu slösuðust eftir að hafa fengið yfir sig grjót. 20. ágúst 2019 18:36
Enn hætta á berghruni og hluti Reynisfjöru áfram lokaður Ákveðið hefur verið að halda austasta hluta Reynisfjöru lokuðum enn um sinn vegna hættu á berghruni úr suðurhlíð Reynisfjalls. 23. ágúst 2019 12:42