DeMarcus Cousins hótaði að skjóta barnsmóður sína í höfuðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2019 14:30 DeMarcus Cousins lék með Golden State Warriors á síðustu leiktíð. Getty/Gregory Shamus Körfuboltamaðurinn DeMarcus Cousins er bæði í miklum vandræðum innan og utan vallar. Hann missir af komandi tímabili með Los Angeles Lakers eftir að hafa slitið krossband í sumar og nú hefur fyrrum kærasta hans sótt um nálgunarbann. TMZ sagði frá því í gær að DeMarcus Cousins hafi hótað umræddri Christy West, tekið hans hálstaki og hótað því að setja byssukúlu í „helvítis hausinn“ á henni í rifrildi þeirra.Christy West, according to TMZ, alleges that DeMarcus Cousins said he would put a "bullet in (her) f---ing head," during an argument over allowing their 7-year-old son to attend Cousins' wedding to another woman.https://t.co/IEw4V2SvmD — SportsCenter (@SportsCenter) August 27, 2019 Rifrildið snerist um að það hvort sjö ára sonur þeirra mætti koma í brúðkaup DeMarcus Cousins og annarrar konu. NBA-deildin veit af þessu máli og segjast menn þar á bæ ætla að kanna málið betur. Sömu sögu er að segja af Lakers. DeMarcus Cousins gifti sig í Atlanta á laugardaginn var en sonur hans var ekki í brúðkaupinu. TMZ birti rifildi þeirra DeMarcus Cousins og Christy West og þar má heyra hótanir Cousins og þegar West neitar beiðni hans.DeMarcus Cousins Audio Allegedly Threatening to Shoot Baby Mama Before Wedding pic.twitter.com/4lmucjO0lW — TMZ Sports (@TMZ_Sports) August 27, 2019 DeMarcus Cousins er 29 ára gamall og hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðustu ár. Hann lék lítinn hluta af síðasta tímabili eftir að hafa slitið hásin í leik með New Oerleans Pelicans tímabilið á undan. Cousins samdi síðan við Lakers fyrir lítinn pening í sumar en sleit krossband áður en hann náði að mæta á fyrstu æfingu með liðinu. Áður en DeMarcus Cousins sleit hásin var hann talinn einn allra besti miðherji NBA-deildarinnar enda með 25,2 stig, 12,9 fráköst, 5,4 stoðsendingar og 1,6 varið skot að meðaltali á síðasta tímabili sínu með New Orleans Pelicans.DeMarcus Cousins' ex-girlfriend, Christy West, alleged that the Los Angeles Lakers center threatened to kill her when she refused to let their seven-year-old son attend his wedding to Morgan Lang last week. Is she wrong for that??? #mymixtapeznewspic.twitter.com/X29qFu95ac — My Mixtapez (@mymixtapez) August 27, 2019 Bandaríkin NBA Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
Körfuboltamaðurinn DeMarcus Cousins er bæði í miklum vandræðum innan og utan vallar. Hann missir af komandi tímabili með Los Angeles Lakers eftir að hafa slitið krossband í sumar og nú hefur fyrrum kærasta hans sótt um nálgunarbann. TMZ sagði frá því í gær að DeMarcus Cousins hafi hótað umræddri Christy West, tekið hans hálstaki og hótað því að setja byssukúlu í „helvítis hausinn“ á henni í rifrildi þeirra.Christy West, according to TMZ, alleges that DeMarcus Cousins said he would put a "bullet in (her) f---ing head," during an argument over allowing their 7-year-old son to attend Cousins' wedding to another woman.https://t.co/IEw4V2SvmD — SportsCenter (@SportsCenter) August 27, 2019 Rifrildið snerist um að það hvort sjö ára sonur þeirra mætti koma í brúðkaup DeMarcus Cousins og annarrar konu. NBA-deildin veit af þessu máli og segjast menn þar á bæ ætla að kanna málið betur. Sömu sögu er að segja af Lakers. DeMarcus Cousins gifti sig í Atlanta á laugardaginn var en sonur hans var ekki í brúðkaupinu. TMZ birti rifildi þeirra DeMarcus Cousins og Christy West og þar má heyra hótanir Cousins og þegar West neitar beiðni hans.DeMarcus Cousins Audio Allegedly Threatening to Shoot Baby Mama Before Wedding pic.twitter.com/4lmucjO0lW — TMZ Sports (@TMZ_Sports) August 27, 2019 DeMarcus Cousins er 29 ára gamall og hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðustu ár. Hann lék lítinn hluta af síðasta tímabili eftir að hafa slitið hásin í leik með New Oerleans Pelicans tímabilið á undan. Cousins samdi síðan við Lakers fyrir lítinn pening í sumar en sleit krossband áður en hann náði að mæta á fyrstu æfingu með liðinu. Áður en DeMarcus Cousins sleit hásin var hann talinn einn allra besti miðherji NBA-deildarinnar enda með 25,2 stig, 12,9 fráköst, 5,4 stoðsendingar og 1,6 varið skot að meðaltali á síðasta tímabili sínu með New Orleans Pelicans.DeMarcus Cousins' ex-girlfriend, Christy West, alleged that the Los Angeles Lakers center threatened to kill her when she refused to let their seven-year-old son attend his wedding to Morgan Lang last week. Is she wrong for that??? #mymixtapeznewspic.twitter.com/X29qFu95ac — My Mixtapez (@mymixtapez) August 27, 2019
Bandaríkin NBA Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira