Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi í Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2019 21:30 Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi með sínum hænum á bæ í Ölfusi í hænsnakofa, sem líkist helst glæsilegum sumarbústað. Hönunum og hænunum finnst best að éta kornflex og Rice Krispies. Á bænum Stóragerði hafa hjónin Óskar Þór Óskarsson og Sigrún Sigurðardóttir komið sér fyrir í glæsilegum húsum, sem Óskar Þór byggð. Þau eru með nokkrar hænur og tvo hana sem fengu hús í sama stíl, sennilega er þetta flottasti hænsnakofi landsins eða sumarbústaður eins og Óskar Þór kallar hænsnakofann. En hvað eru hænurnar margar? „Líklega fjórtán og teir hanar, annar er nú orðin undanvillingur, þær vilja hann ekki, hann er líka svo leiðinlegur. Þetta eru það gamlar hænur að þær eru hættar að verpa fyrir löngu. Þær elstu eru frá 2005, þannig að þær vita varla hvað egg eru einu sinni“, segir Óskar og hlær. „Við köllum á þær upp að húsinu okkar og gefum þeim kornflex og Rice Krispies ef þær eru í góðu skapi en þær hafa svo mikið að éta núna að þær eru vitlausar í bláberin.Óskar Þór Óskarsson, smiður og hænsnabóndi í Stóragerði, sem hefur gaman af hænunum og hönunum.Magnús HlynurÓskar segir að hænur og hanar séu skemmtilegar skepnur, sem gefi lífinu lit. Nöfnin á hönunum vekja athygli, annar heitir Sigrún, þessi fallegi sem er kóngurinn á staðnum og svo er það Einar, sem er orðinn gamall og lúinn og nær ekki að sinna hænunum. Dýr Landbúnaður Ölfus Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi með sínum hænum á bæ í Ölfusi í hænsnakofa, sem líkist helst glæsilegum sumarbústað. Hönunum og hænunum finnst best að éta kornflex og Rice Krispies. Á bænum Stóragerði hafa hjónin Óskar Þór Óskarsson og Sigrún Sigurðardóttir komið sér fyrir í glæsilegum húsum, sem Óskar Þór byggð. Þau eru með nokkrar hænur og tvo hana sem fengu hús í sama stíl, sennilega er þetta flottasti hænsnakofi landsins eða sumarbústaður eins og Óskar Þór kallar hænsnakofann. En hvað eru hænurnar margar? „Líklega fjórtán og teir hanar, annar er nú orðin undanvillingur, þær vilja hann ekki, hann er líka svo leiðinlegur. Þetta eru það gamlar hænur að þær eru hættar að verpa fyrir löngu. Þær elstu eru frá 2005, þannig að þær vita varla hvað egg eru einu sinni“, segir Óskar og hlær. „Við köllum á þær upp að húsinu okkar og gefum þeim kornflex og Rice Krispies ef þær eru í góðu skapi en þær hafa svo mikið að éta núna að þær eru vitlausar í bláberin.Óskar Þór Óskarsson, smiður og hænsnabóndi í Stóragerði, sem hefur gaman af hænunum og hönunum.Magnús HlynurÓskar segir að hænur og hanar séu skemmtilegar skepnur, sem gefi lífinu lit. Nöfnin á hönunum vekja athygli, annar heitir Sigrún, þessi fallegi sem er kóngurinn á staðnum og svo er það Einar, sem er orðinn gamall og lúinn og nær ekki að sinna hænunum.
Dýr Landbúnaður Ölfus Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira