Conan O'Brien sagði veðurfregnir í grænlenska sjónvarpinu í Nuuk Kristján Már Unnarsson skrifar 25. ágúst 2019 10:04 Conan O'Brien á flugvellinum í Kangerlussuaq. Mynd/Af twitter-síðu Conans O'Brien. Grænlendingar sjá nú forsmekkinn af afleiðingum þess að landið þeirra er búið að vera helsta umræðuefni heimspressunnar undanfarnar tvær vikur. Verði áhrifin í líkingu við það sem Íslendingar upplifðu eftir Eyjafjallajökul gætu Grænlendingar átt von á flóðbylgju ferðamanna á næstu árum. Bandaríski grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Conan O’Brien var fljótur að stökkva á vagninn. Eftir að Donald Trump sagði frá áhuga sínum á að kaupa Grænland lýsti Conan því yfir í þætti sínum „Late Night with Conan O'Brien" síðastliðið mánudagskvöld að þangað ætlaði hann að fara, að eigin sögn til að hjálpa Trump að ná samningum. Grínistinn lenti á flugvellinum í Kangerlussuaq á fimmtudag og flaug þaðan áfram til Nuuk. Fljótlega eftir komuna sendi hann frá sér þennan pistil á twitter. Conan heldur einnig úti sjónvarpsþáttunum „Conan Without Boarders" þar sem hann bregður sér í hlutverk ferðamanns á framandi slóðum. Í þeim hefur hann heimsótt lönd eins og Kúbu, Kóreu, Mexíkó og Ísrael. Hér má sjá hann við komuna til Nuuk. Í gær heimsótti grínistinn grænlenska ríkissjónvarpið KNR. Þar brá hann sér í myndverið og stillti sér upp fyrir framan veðurfréttakortið. Hér má sjá Conan reyna að segja veðurfregnir á grænlensku: Grænland Tengdar fréttir Trump heldur Grænlandi í kastljósi heimspressunnar Grænland baðar sig nú í kastljósi heimsfjölmiðlanna en Donald Trump Bandaríkjaforseti grínaðist með það í tísti að hann hygðist ekki reisa þar risastóran Trump-turn. 20. ágúst 2019 20:10 Frétti að Trump hefði áhuga á að kaupa Ísland Þáttastjórnendur Fox & Friends voru ósáttir við að forsætisráðherra Danmerkur væri ekki opinn fyrir því að selja Bandaríkjunum Grænland. 23. ágúst 2019 10:57 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Grænlendingar sjá nú forsmekkinn af afleiðingum þess að landið þeirra er búið að vera helsta umræðuefni heimspressunnar undanfarnar tvær vikur. Verði áhrifin í líkingu við það sem Íslendingar upplifðu eftir Eyjafjallajökul gætu Grænlendingar átt von á flóðbylgju ferðamanna á næstu árum. Bandaríski grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Conan O’Brien var fljótur að stökkva á vagninn. Eftir að Donald Trump sagði frá áhuga sínum á að kaupa Grænland lýsti Conan því yfir í þætti sínum „Late Night with Conan O'Brien" síðastliðið mánudagskvöld að þangað ætlaði hann að fara, að eigin sögn til að hjálpa Trump að ná samningum. Grínistinn lenti á flugvellinum í Kangerlussuaq á fimmtudag og flaug þaðan áfram til Nuuk. Fljótlega eftir komuna sendi hann frá sér þennan pistil á twitter. Conan heldur einnig úti sjónvarpsþáttunum „Conan Without Boarders" þar sem hann bregður sér í hlutverk ferðamanns á framandi slóðum. Í þeim hefur hann heimsótt lönd eins og Kúbu, Kóreu, Mexíkó og Ísrael. Hér má sjá hann við komuna til Nuuk. Í gær heimsótti grínistinn grænlenska ríkissjónvarpið KNR. Þar brá hann sér í myndverið og stillti sér upp fyrir framan veðurfréttakortið. Hér má sjá Conan reyna að segja veðurfregnir á grænlensku:
Grænland Tengdar fréttir Trump heldur Grænlandi í kastljósi heimspressunnar Grænland baðar sig nú í kastljósi heimsfjölmiðlanna en Donald Trump Bandaríkjaforseti grínaðist með það í tísti að hann hygðist ekki reisa þar risastóran Trump-turn. 20. ágúst 2019 20:10 Frétti að Trump hefði áhuga á að kaupa Ísland Þáttastjórnendur Fox & Friends voru ósáttir við að forsætisráðherra Danmerkur væri ekki opinn fyrir því að selja Bandaríkjunum Grænland. 23. ágúst 2019 10:57 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Trump heldur Grænlandi í kastljósi heimspressunnar Grænland baðar sig nú í kastljósi heimsfjölmiðlanna en Donald Trump Bandaríkjaforseti grínaðist með það í tísti að hann hygðist ekki reisa þar risastóran Trump-turn. 20. ágúst 2019 20:10
Frétti að Trump hefði áhuga á að kaupa Ísland Þáttastjórnendur Fox & Friends voru ósáttir við að forsætisráðherra Danmerkur væri ekki opinn fyrir því að selja Bandaríkjunum Grænland. 23. ágúst 2019 10:57