Annar Koch-bræðra látinn Andri Eysteinsson skrifar 23. ágúst 2019 13:27 David Koch er látinn 79 ára að aldri. Getty/Bloomberg Milljarðamæringurinn David Koch, sem þekktur er fyrir umsvif sín og styrkveitingar í bandarískum stjórnmálum, er látinn 79 ára gamall. Bróðir David, Charles Koch, greindi frá andláti yngri bróður síns í yfirlýsingu í dag. NBC greinir frá. David Koch varð hlutafjáreigandi í fyrirtæki föður síns Koch Industries árið 1967. Við andlát hans átti David Koch, 42% hlut í fyrirtækinu, jafn stóran hlut og bróðir hans Charles. Árið 2018 voru þeir bræður jafnir í ellefta sæti yfir ríkustu menn heims og voru þeir metnir á 51 milljarð dala hvor. Með auði sínum stuðluðu bræðurnir að uppgangi ýmissa aðila innan Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum. Þeir studdu vel við kosningasjóð Mitt Romney forsetaframbjóðanda Repúblikana í kosningunum árið 2012. Eftir forval flokksins fyrir forsetakosningar 2016 ákváðu þeir að veita ekki fé í kosningasjóð Donald Trump og kusu að einbeita sér að öldungadeildar- og fulltrúadeildarkosningum. Lýstu þeir oft og tíðum að skoðanir þeirra samræmdust ekki skoðunum Trump. David Koch var fæddur í Wichita í Kansas-ríki árið 1940. Koch lærði efnaverkfræði í MIT og spilaði körfubolta með liði skólans. Setti hann þar stigamet þegar hann skoraði 21 stig að meðaltali á háskólaferlinum. Þá skoraði hann 41 stig í einum leik, met sem stóð frá 1962 til 2009. Koch var varaforsetaefni Frjálshyggjuflokksins í forsetakosningunum 1980 en náði ekki kjöri. Fjórum árum seinni skráði hann sig í Repúblikanaflokkinn og studdi hann til dauðadags. Hann giftist Juliu Flesher árið 1996 og lætur eftir sig þrjú börn. Andlát Bandaríkin Tengdar fréttir Koch bræðurnir beita sér ekki gegn Trump Áfall fyrir leiðtoga Repúblikanaflokksins, sem reyna að hægja á framgangi Trump. 3. mars 2016 13:23 Koch bræður sækjast eftir fjölmiðlasamsteypunni Time Inc. Koch bræður hafa áhuga á því að styðja fjölmiðlarisann Meredith Corporation í kaupum á Time Inc. 16. nóvember 2017 10:16 Umdeildir fjárfestar að baki kaupum á Time Bandaríska útgáfufyrirtækið Meredith Coropration mun festa kaup á samkeppnisaðila sínum, hinum nafntogaða tímaritaútgefanda Time Inc, fyrir 2,8 milljarða dala, eða 300 milljarða króna. 27. nóvember 2017 07:38 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Milljarðamæringurinn David Koch, sem þekktur er fyrir umsvif sín og styrkveitingar í bandarískum stjórnmálum, er látinn 79 ára gamall. Bróðir David, Charles Koch, greindi frá andláti yngri bróður síns í yfirlýsingu í dag. NBC greinir frá. David Koch varð hlutafjáreigandi í fyrirtæki föður síns Koch Industries árið 1967. Við andlát hans átti David Koch, 42% hlut í fyrirtækinu, jafn stóran hlut og bróðir hans Charles. Árið 2018 voru þeir bræður jafnir í ellefta sæti yfir ríkustu menn heims og voru þeir metnir á 51 milljarð dala hvor. Með auði sínum stuðluðu bræðurnir að uppgangi ýmissa aðila innan Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum. Þeir studdu vel við kosningasjóð Mitt Romney forsetaframbjóðanda Repúblikana í kosningunum árið 2012. Eftir forval flokksins fyrir forsetakosningar 2016 ákváðu þeir að veita ekki fé í kosningasjóð Donald Trump og kusu að einbeita sér að öldungadeildar- og fulltrúadeildarkosningum. Lýstu þeir oft og tíðum að skoðanir þeirra samræmdust ekki skoðunum Trump. David Koch var fæddur í Wichita í Kansas-ríki árið 1940. Koch lærði efnaverkfræði í MIT og spilaði körfubolta með liði skólans. Setti hann þar stigamet þegar hann skoraði 21 stig að meðaltali á háskólaferlinum. Þá skoraði hann 41 stig í einum leik, met sem stóð frá 1962 til 2009. Koch var varaforsetaefni Frjálshyggjuflokksins í forsetakosningunum 1980 en náði ekki kjöri. Fjórum árum seinni skráði hann sig í Repúblikanaflokkinn og studdi hann til dauðadags. Hann giftist Juliu Flesher árið 1996 og lætur eftir sig þrjú börn.
Andlát Bandaríkin Tengdar fréttir Koch bræðurnir beita sér ekki gegn Trump Áfall fyrir leiðtoga Repúblikanaflokksins, sem reyna að hægja á framgangi Trump. 3. mars 2016 13:23 Koch bræður sækjast eftir fjölmiðlasamsteypunni Time Inc. Koch bræður hafa áhuga á því að styðja fjölmiðlarisann Meredith Corporation í kaupum á Time Inc. 16. nóvember 2017 10:16 Umdeildir fjárfestar að baki kaupum á Time Bandaríska útgáfufyrirtækið Meredith Coropration mun festa kaup á samkeppnisaðila sínum, hinum nafntogaða tímaritaútgefanda Time Inc, fyrir 2,8 milljarða dala, eða 300 milljarða króna. 27. nóvember 2017 07:38 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Koch bræðurnir beita sér ekki gegn Trump Áfall fyrir leiðtoga Repúblikanaflokksins, sem reyna að hægja á framgangi Trump. 3. mars 2016 13:23
Koch bræður sækjast eftir fjölmiðlasamsteypunni Time Inc. Koch bræður hafa áhuga á því að styðja fjölmiðlarisann Meredith Corporation í kaupum á Time Inc. 16. nóvember 2017 10:16
Umdeildir fjárfestar að baki kaupum á Time Bandaríska útgáfufyrirtækið Meredith Coropration mun festa kaup á samkeppnisaðila sínum, hinum nafntogaða tímaritaútgefanda Time Inc, fyrir 2,8 milljarða dala, eða 300 milljarða króna. 27. nóvember 2017 07:38