Ár og vötn þornað upp í sumar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. ágúst 2019 10:45 Eins og sést á myndinni er afskaplega lítið vatn í Hornsá. melkorka sól pétursdóttir Kleifarvatn hefur lækkað um einn metra frá því um miðjan maí og eru ár víðast hvar orðnar mjög vatnslitlar vegna lítillar úrkomu. Verst er ástandið á Vesturlandi sem þó virðist ekki hafa áhrif á vatnsból landsins. Lítið hefur bólað á úrkomu á landinu í sumar, sér í lagi á Vesturlandi og má sjá mikinn þurrk víðast hvar á landinu. Að sögn framkvæmdastjóra athugana- og tæknisviðs Veðurstofunnar má sjá afleiðingar þurrkatíðar birtast í vatnslitlum ám, kraftminni fossum og lækkun yfirborðs vatna. Kleifarvatn hefur til að mynda lækkað um einn meter frá því um miðjan maí. Að sögn Veðurstofunnar eru orsakir lækkunarinnar þurrkar og lítil úrkoma.Kaldá er líka þornuð upp.melkorka sól pétursdóttirLíkt og sést í fréttinni hér fyrir neðan hefur Rauðavatn þornað að miklu leyti vegna þurrka og lítillar úrkomu, en venjulega er staurinn ofan í vatninu. Engar mælingar fara fram á Rauðavatni að sögn Veðurstofunnar og því erfitt að erfitt að segja til um hve mikill hluti vatnsins er horfinn. Að sögn Péturs Davíðssonar, bónda í Skorradal, hefur Dragá í Skorradal þornað upp í sumar en ekkert hefur rignt á svæðinu af krafti síðan í maí. Svipaða sögu er að segja af Kaldá, Álfsteinsá og Hornsá en þær eiga allar upptök í Skarðsheiðinni og eru orðnar ansi vatnslitlar. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni þarf að rigna töluvert svo að vatn fari í árnar, en jarðvegurinn er víðast hvar orðinn svo þurr að hann virkar eins og svampur og dregur í sig vökvann áður en vatn fer að sjást í árfarveginum. Auk áa hefur vatnsmagn farið minkandi í Öxarárfossi sem áður var mun kraftmeiri. Samkvæmt upplýsingum frá Veitum hefur sérstaklega verið fylgst með vatnsbólum þar sem tíðin hefur verið óvenju þurr. Þurrkatíðin hefur þó ekki haft áhrif á drykkjarvatn þar sem öll vatnsból Veitna hafa ekki nálgast skort. Grindavík Umhverfismál Veður Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Sjá meira
Kleifarvatn hefur lækkað um einn metra frá því um miðjan maí og eru ár víðast hvar orðnar mjög vatnslitlar vegna lítillar úrkomu. Verst er ástandið á Vesturlandi sem þó virðist ekki hafa áhrif á vatnsból landsins. Lítið hefur bólað á úrkomu á landinu í sumar, sér í lagi á Vesturlandi og má sjá mikinn þurrk víðast hvar á landinu. Að sögn framkvæmdastjóra athugana- og tæknisviðs Veðurstofunnar má sjá afleiðingar þurrkatíðar birtast í vatnslitlum ám, kraftminni fossum og lækkun yfirborðs vatna. Kleifarvatn hefur til að mynda lækkað um einn meter frá því um miðjan maí. Að sögn Veðurstofunnar eru orsakir lækkunarinnar þurrkar og lítil úrkoma.Kaldá er líka þornuð upp.melkorka sól pétursdóttirLíkt og sést í fréttinni hér fyrir neðan hefur Rauðavatn þornað að miklu leyti vegna þurrka og lítillar úrkomu, en venjulega er staurinn ofan í vatninu. Engar mælingar fara fram á Rauðavatni að sögn Veðurstofunnar og því erfitt að erfitt að segja til um hve mikill hluti vatnsins er horfinn. Að sögn Péturs Davíðssonar, bónda í Skorradal, hefur Dragá í Skorradal þornað upp í sumar en ekkert hefur rignt á svæðinu af krafti síðan í maí. Svipaða sögu er að segja af Kaldá, Álfsteinsá og Hornsá en þær eiga allar upptök í Skarðsheiðinni og eru orðnar ansi vatnslitlar. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni þarf að rigna töluvert svo að vatn fari í árnar, en jarðvegurinn er víðast hvar orðinn svo þurr að hann virkar eins og svampur og dregur í sig vökvann áður en vatn fer að sjást í árfarveginum. Auk áa hefur vatnsmagn farið minkandi í Öxarárfossi sem áður var mun kraftmeiri. Samkvæmt upplýsingum frá Veitum hefur sérstaklega verið fylgst með vatnsbólum þar sem tíðin hefur verið óvenju þurr. Þurrkatíðin hefur þó ekki haft áhrif á drykkjarvatn þar sem öll vatnsból Veitna hafa ekki nálgast skort.
Grindavík Umhverfismál Veður Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði