Framkoma með Fannari Sveinssyni á Stöð 2 í september Andri Eysteinsson skrifar 30. ágúst 2019 19:30 Framkoma hefst áttunda september. Stöð 2 Ísland er stútfullt af hæfileikafólki á ýmsum sviðum og fjöldi Íslendinga starfar við að koma fram á sviði. Fannar Sveinsson setti sér það markmið að kynnast betur því sem til þarf og ákvað því að fylgja þjóðþekktum Íslendingum í starfi þeirra. Manneskjurnar og störfin eru ólík, allt frá tónlistarfólkinu Ragga Bjarna og GDRN til athafnamannsins Magnúsar Scheving og forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttir. Öll stunda þau atvinnu þar sem krafa er gerð um framkomu. Fannar, og áhorfendur sjónvarpsþáttanna Framkomu, kynnast þessum þjóðþekktu Íslendingum og sjá hvað fer fram í þeirra daglega lífi. Í þáttunum fylgjumst við með Magnúsi Scheving ganga á höndum, Margréti Maack í kabarett sýningu og sjáum fréttaþulinn Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur undirbúa sig fyrir beina útsendingu.Þættirnir heita eins og áður segir Framkoma og hefjast á Stöð 2 sunnudaginn 8. September næstkomandi.Hér að neðan má sjá glæsilegt sýnishorn úr þáttunum Framkoma. Bíó og sjónvarp Framkoma Þættir á Stöð 2 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ísland er stútfullt af hæfileikafólki á ýmsum sviðum og fjöldi Íslendinga starfar við að koma fram á sviði. Fannar Sveinsson setti sér það markmið að kynnast betur því sem til þarf og ákvað því að fylgja þjóðþekktum Íslendingum í starfi þeirra. Manneskjurnar og störfin eru ólík, allt frá tónlistarfólkinu Ragga Bjarna og GDRN til athafnamannsins Magnúsar Scheving og forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttir. Öll stunda þau atvinnu þar sem krafa er gerð um framkomu. Fannar, og áhorfendur sjónvarpsþáttanna Framkomu, kynnast þessum þjóðþekktu Íslendingum og sjá hvað fer fram í þeirra daglega lífi. Í þáttunum fylgjumst við með Magnúsi Scheving ganga á höndum, Margréti Maack í kabarett sýningu og sjáum fréttaþulinn Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur undirbúa sig fyrir beina útsendingu.Þættirnir heita eins og áður segir Framkoma og hefjast á Stöð 2 sunnudaginn 8. September næstkomandi.Hér að neðan má sjá glæsilegt sýnishorn úr þáttunum Framkoma.
Bíó og sjónvarp Framkoma Þættir á Stöð 2 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira