Stuðningsmenn grýttu hús landsliðsfyrirliðans Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. september 2019 07:00 Umaru Bangura spilar fyrir lið Zürich í Sviss vísir/getty Það getur verið erfitt að bregðast landi sínu og þjóð og því fékk Umaru Bangura, landsliðsmaður Síerra Leóne, að finna fyrir á dögunum. BBC greindi frá því að reiðir stuðningsmenn Síerra Leóne hafi ráðist á hús Bangura eftir að hann náði ekki að skora úr vítaspyrnu. Bangura, sem er fyrirliði liðs Síerra Leóne, tók vítaspyrnu í uppbótartíma leiks Síerra Leóne og Líberíu á sunnudag. Það þýddi að Líbería vann einvígi liðanna 3-2 og fór áfram í næsta stig undankeppni HM 2022 en Síerra Leóne sat eftir með sárt ennið. Stuðningsmenn voru eðlilega sárir með þau örlög en þeir sem voru hvað reiðastir tóku upp á því að kasta steinum í hús Bangura. Bæði gluggar og hurðir hússins skemmdust mikið við athæfið. Þá er búið að semja lag þar sem gert er grín að mistökum Bangura. „Þetta var einn versti dagur lífs míns,“ sagði Bangura við BBC. „Ég get ekki einu sinni farið út. Ég bjóst ekki við því að fá svona mótlæti.“ „Ég sem fyrirliði steig upp og tók vítið. Ég er mjög vonsvikinn en á sama tíma vil ég biðjast afsökunar og biðja um fyrirgefningu.“ Fótbolti Síerra Leóne Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjá meira
Það getur verið erfitt að bregðast landi sínu og þjóð og því fékk Umaru Bangura, landsliðsmaður Síerra Leóne, að finna fyrir á dögunum. BBC greindi frá því að reiðir stuðningsmenn Síerra Leóne hafi ráðist á hús Bangura eftir að hann náði ekki að skora úr vítaspyrnu. Bangura, sem er fyrirliði liðs Síerra Leóne, tók vítaspyrnu í uppbótartíma leiks Síerra Leóne og Líberíu á sunnudag. Það þýddi að Líbería vann einvígi liðanna 3-2 og fór áfram í næsta stig undankeppni HM 2022 en Síerra Leóne sat eftir með sárt ennið. Stuðningsmenn voru eðlilega sárir með þau örlög en þeir sem voru hvað reiðastir tóku upp á því að kasta steinum í hús Bangura. Bæði gluggar og hurðir hússins skemmdust mikið við athæfið. Þá er búið að semja lag þar sem gert er grín að mistökum Bangura. „Þetta var einn versti dagur lífs míns,“ sagði Bangura við BBC. „Ég get ekki einu sinni farið út. Ég bjóst ekki við því að fá svona mótlæti.“ „Ég sem fyrirliði steig upp og tók vítið. Ég er mjög vonsvikinn en á sama tíma vil ég biðjast afsökunar og biðja um fyrirgefningu.“
Fótbolti Síerra Leóne Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjá meira