Leclerc á rásspól í fjórða sinn á tímabilinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2019 15:18 Leclerc fagnar. vísir/getty Charles Leclerc á Ferrari verður á rásspól í Monza-kappakstrinum á morgun. Þetta er í fjórða sinn á tímabilinu sem hinn 21 árs Lecrec verður á rásspól."I'm happy with the pole. It's a shame but there was a big mess at the end... Let's hope for a good race tomorrow"#ItalianGP#F1pic.twitter.com/enBrag0W0k — Formula 1 (@F1) September 7, 2019 Mikið gekk á undir lok tímatökunnar þar sem óreiðan var allsráðandi. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og samherji hans, Valtteri Bottas, þriðji. Carlos Sainz á McLaren varð fjórði í tímatökunni og Alexander Albon á Red Bull fimmti.QUALIFYING CLASSIFICATION* *Stewards are investigating the climax to Q3#ItalianGP#F1pic.twitter.com/kH58mbohwd — Formula 1 (@F1) September 7, 2019 Leclerc vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi og vill eflaust bæta öðrum sigri við á heimavelli á morgun. Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn. 6. september 2019 16:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Charles Leclerc á Ferrari verður á rásspól í Monza-kappakstrinum á morgun. Þetta er í fjórða sinn á tímabilinu sem hinn 21 árs Lecrec verður á rásspól."I'm happy with the pole. It's a shame but there was a big mess at the end... Let's hope for a good race tomorrow"#ItalianGP#F1pic.twitter.com/enBrag0W0k — Formula 1 (@F1) September 7, 2019 Mikið gekk á undir lok tímatökunnar þar sem óreiðan var allsráðandi. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og samherji hans, Valtteri Bottas, þriðji. Carlos Sainz á McLaren varð fjórði í tímatökunni og Alexander Albon á Red Bull fimmti.QUALIFYING CLASSIFICATION* *Stewards are investigating the climax to Q3#ItalianGP#F1pic.twitter.com/kH58mbohwd — Formula 1 (@F1) September 7, 2019 Leclerc vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi og vill eflaust bæta öðrum sigri við á heimavelli á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn. 6. september 2019 16:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn. 6. september 2019 16:00