„Ég var limlest á kynfærum þegar ég var viku gömul“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. september 2019 19:00 Jaha Dukureh, ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna, segir að um 200 milljónir stúlkna og kvenna sem séu á lífi í dag hafi verið limlestar. Dukureh, sem er frá Gambíu, er veðgjörðarsendiherra UN Women fyrir Afríku en hún er ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna og þvinguðum barnahjónaböndum. „Ég var limlest á kynfærum þegar ég viku gömul og ég var neydd til að giftast í New York þegar ég var 15 ára,“ segir Dukureh. Hún verður viðstödd hátíðarfrumsýningu á heimildarmyndinni Jaha's Promise sem UN Women áÍslandi stendur fyrir. Myndin fjallar um líf hennar og baráttu gegn limlestingum í Gambíu. Um er að ræða sársaukafullar aðgerðir þar sem ytri kynfæri kvenna eru fjarlægð að hluta eða öllu leyti og jafnvel saumað fyrir leggöng. „Þegar snípurinn hefur verið skorinn af finniðþið ekki þessa tilfinningu. Þegar maðurinn ykkar hefur samfarir við ykkur nýtur hann þess og þið liggið bara og kveljist,“útskýrir Dukureh fyrir ungum konum í Gambíu. Það sé ekki réttlátt. Dukureh ákvað að berjast gegn limlestingum eftir að dóttir hennar fæddist fyrir tíu árum. „Því mér fannst að ef ég talaði ekki opinskátt myndi dóttir mín sennilega lenda í sama vanda og ég,“ segir Dukureh sem sögð er eiga stóran þátt íþví að limlestingar voru bannaðar í Gambíu með lögum árið 2015. Hún segir að enn sé þó langt í land. „Í heiminum eru nú 200 milljónir kvenna sem búa við afleiðingar limlestinganna. Sú tala mun halda áfram að hækka ef við gerum ekki eitthvaðí málinu.“ Hundruðþúsunda stúlkna séu limlestar á kynfærum á hverjum degi, sums staðar í Afríku, Miðausturlöndum og Suður-Asíu. „Ég held aðþað séu trúarbrögðin sem verða að breytast til aðþetta hætti. Það er það sem við erum að reyna að gera og þess vegna vinnum við með mismunandi fólki til að tryggja að hlutirnir breytist í samfélögunum,“ segir Dukureh. Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Jaha Dukureh, ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna, segir að um 200 milljónir stúlkna og kvenna sem séu á lífi í dag hafi verið limlestar. Dukureh, sem er frá Gambíu, er veðgjörðarsendiherra UN Women fyrir Afríku en hún er ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna og þvinguðum barnahjónaböndum. „Ég var limlest á kynfærum þegar ég viku gömul og ég var neydd til að giftast í New York þegar ég var 15 ára,“ segir Dukureh. Hún verður viðstödd hátíðarfrumsýningu á heimildarmyndinni Jaha's Promise sem UN Women áÍslandi stendur fyrir. Myndin fjallar um líf hennar og baráttu gegn limlestingum í Gambíu. Um er að ræða sársaukafullar aðgerðir þar sem ytri kynfæri kvenna eru fjarlægð að hluta eða öllu leyti og jafnvel saumað fyrir leggöng. „Þegar snípurinn hefur verið skorinn af finniðþið ekki þessa tilfinningu. Þegar maðurinn ykkar hefur samfarir við ykkur nýtur hann þess og þið liggið bara og kveljist,“útskýrir Dukureh fyrir ungum konum í Gambíu. Það sé ekki réttlátt. Dukureh ákvað að berjast gegn limlestingum eftir að dóttir hennar fæddist fyrir tíu árum. „Því mér fannst að ef ég talaði ekki opinskátt myndi dóttir mín sennilega lenda í sama vanda og ég,“ segir Dukureh sem sögð er eiga stóran þátt íþví að limlestingar voru bannaðar í Gambíu með lögum árið 2015. Hún segir að enn sé þó langt í land. „Í heiminum eru nú 200 milljónir kvenna sem búa við afleiðingar limlestinganna. Sú tala mun halda áfram að hækka ef við gerum ekki eitthvaðí málinu.“ Hundruðþúsunda stúlkna séu limlestar á kynfærum á hverjum degi, sums staðar í Afríku, Miðausturlöndum og Suður-Asíu. „Ég held aðþað séu trúarbrögðin sem verða að breytast til aðþetta hætti. Það er það sem við erum að reyna að gera og þess vegna vinnum við með mismunandi fólki til að tryggja að hlutirnir breytist í samfélögunum,“ segir Dukureh.
Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira