„Ég var limlest á kynfærum þegar ég var viku gömul“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. september 2019 19:00 Jaha Dukureh, ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna, segir að um 200 milljónir stúlkna og kvenna sem séu á lífi í dag hafi verið limlestar. Dukureh, sem er frá Gambíu, er veðgjörðarsendiherra UN Women fyrir Afríku en hún er ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna og þvinguðum barnahjónaböndum. „Ég var limlest á kynfærum þegar ég viku gömul og ég var neydd til að giftast í New York þegar ég var 15 ára,“ segir Dukureh. Hún verður viðstödd hátíðarfrumsýningu á heimildarmyndinni Jaha's Promise sem UN Women áÍslandi stendur fyrir. Myndin fjallar um líf hennar og baráttu gegn limlestingum í Gambíu. Um er að ræða sársaukafullar aðgerðir þar sem ytri kynfæri kvenna eru fjarlægð að hluta eða öllu leyti og jafnvel saumað fyrir leggöng. „Þegar snípurinn hefur verið skorinn af finniðþið ekki þessa tilfinningu. Þegar maðurinn ykkar hefur samfarir við ykkur nýtur hann þess og þið liggið bara og kveljist,“útskýrir Dukureh fyrir ungum konum í Gambíu. Það sé ekki réttlátt. Dukureh ákvað að berjast gegn limlestingum eftir að dóttir hennar fæddist fyrir tíu árum. „Því mér fannst að ef ég talaði ekki opinskátt myndi dóttir mín sennilega lenda í sama vanda og ég,“ segir Dukureh sem sögð er eiga stóran þátt íþví að limlestingar voru bannaðar í Gambíu með lögum árið 2015. Hún segir að enn sé þó langt í land. „Í heiminum eru nú 200 milljónir kvenna sem búa við afleiðingar limlestinganna. Sú tala mun halda áfram að hækka ef við gerum ekki eitthvaðí málinu.“ Hundruðþúsunda stúlkna séu limlestar á kynfærum á hverjum degi, sums staðar í Afríku, Miðausturlöndum og Suður-Asíu. „Ég held aðþað séu trúarbrögðin sem verða að breytast til aðþetta hætti. Það er það sem við erum að reyna að gera og þess vegna vinnum við með mismunandi fólki til að tryggja að hlutirnir breytist í samfélögunum,“ segir Dukureh. Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira
Jaha Dukureh, ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna, segir að um 200 milljónir stúlkna og kvenna sem séu á lífi í dag hafi verið limlestar. Dukureh, sem er frá Gambíu, er veðgjörðarsendiherra UN Women fyrir Afríku en hún er ein helsta baráttukona heims gegn limlestingum á kynfærum kvenna og þvinguðum barnahjónaböndum. „Ég var limlest á kynfærum þegar ég viku gömul og ég var neydd til að giftast í New York þegar ég var 15 ára,“ segir Dukureh. Hún verður viðstödd hátíðarfrumsýningu á heimildarmyndinni Jaha's Promise sem UN Women áÍslandi stendur fyrir. Myndin fjallar um líf hennar og baráttu gegn limlestingum í Gambíu. Um er að ræða sársaukafullar aðgerðir þar sem ytri kynfæri kvenna eru fjarlægð að hluta eða öllu leyti og jafnvel saumað fyrir leggöng. „Þegar snípurinn hefur verið skorinn af finniðþið ekki þessa tilfinningu. Þegar maðurinn ykkar hefur samfarir við ykkur nýtur hann þess og þið liggið bara og kveljist,“útskýrir Dukureh fyrir ungum konum í Gambíu. Það sé ekki réttlátt. Dukureh ákvað að berjast gegn limlestingum eftir að dóttir hennar fæddist fyrir tíu árum. „Því mér fannst að ef ég talaði ekki opinskátt myndi dóttir mín sennilega lenda í sama vanda og ég,“ segir Dukureh sem sögð er eiga stóran þátt íþví að limlestingar voru bannaðar í Gambíu með lögum árið 2015. Hún segir að enn sé þó langt í land. „Í heiminum eru nú 200 milljónir kvenna sem búa við afleiðingar limlestinganna. Sú tala mun halda áfram að hækka ef við gerum ekki eitthvaðí málinu.“ Hundruðþúsunda stúlkna séu limlestar á kynfærum á hverjum degi, sums staðar í Afríku, Miðausturlöndum og Suður-Asíu. „Ég held aðþað séu trúarbrögðin sem verða að breytast til aðþetta hætti. Það er það sem við erum að reyna að gera og þess vegna vinnum við með mismunandi fólki til að tryggja að hlutirnir breytist í samfélögunum,“ segir Dukureh.
Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira