Verstappen ræsir aftastur um helgina 4. september 2019 17:30 Verstappen fékk gríðarlegan stuðning í Belgíu. Um næstu helgi má þó búast við rauðum stúkum á Monza. Getty Max Verstappen mun ræsa aftastur í kappakstri helgarinnar á Monza brautinni í Ítalíu. Ástæða þess er að Red Bull ætlar að skipta um vél í bíl Verstappen og er liðið því búið að nota of margar vélar á árinu. Liðsfélagi Verstappen, Alexander Albon, notaði nýju vélina á Spa um síðustu helgi og ræsti fyrir vikið aftastur. Systurlið Red Bull, Toro Rosso, keppir einnig með Honda vélar og verður það fyrrum Red Bull ökuþórinn Pierre Gasly sem ræsir aftastur á Monza við hlið Verstappen. ,,Við teljum að Max gæti samt átt góðan kappakstur þrátt fyrir að ræsa aftast'' sagði Toyoharu Tanabe, yfirmaður Honda, og bætti við að nýja vélin lofaði mjög góðu í Belgíu. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Max Verstappen mun ræsa aftastur í kappakstri helgarinnar á Monza brautinni í Ítalíu. Ástæða þess er að Red Bull ætlar að skipta um vél í bíl Verstappen og er liðið því búið að nota of margar vélar á árinu. Liðsfélagi Verstappen, Alexander Albon, notaði nýju vélina á Spa um síðustu helgi og ræsti fyrir vikið aftastur. Systurlið Red Bull, Toro Rosso, keppir einnig með Honda vélar og verður það fyrrum Red Bull ökuþórinn Pierre Gasly sem ræsir aftastur á Monza við hlið Verstappen. ,,Við teljum að Max gæti samt átt góðan kappakstur þrátt fyrir að ræsa aftast'' sagði Toyoharu Tanabe, yfirmaður Honda, og bætti við að nýja vélin lofaði mjög góðu í Belgíu.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira