Daníel Leó: Þetta er eintóm gleði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2019 19:30 Daníel Leó fór ungur til Aalesund í Noregi frá Grindavík. vísir/vilhelm Daníel Leó Grétarsson er sá eini í íslenska landsliðshópnum sem hefur ekki leikið landsleik. Hann var kallaður inn í hópinn í stað Sverris Inga Ingasonar. „Þetta er eintóm gleði. Þetta var rosa óvænt. Ég fékk hringingu á sunnudagskvöldið, hoppaði upp í flugvél og er núna kominn hingað. Þetta er draumurinn,“ sagði Daníel í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í gær. Daníel lék 16 leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur áður verið valinn í A-landsliðið. Hann á hins vegar enn eftir að leika sinn fyrsta A-landsleik. Hinn 23 ára Daníel hefur leikið með Aalesund í Noregi undanfarin fimm tímabilið. Liðið er með örugga forystu á toppi norsku B-deildarinnar. Kem með brjóstkassann úti„Þetta hefur gengið vel og ég er þvílíkt ánægður með það. Við klikkuðum á þessu í fyrra þegar ég spilaði lítið. Við erum með gott forskot og mikið þarf að gerast til að við klúðrum þessu,“ sagði Daníel. „Sjálfstraustið er ágætlega mikið og maður kemur bara með brjóstkassann úti og fullur orku inn í þetta verkefni.“ Grindvíkingurinn er á því að tímabilið í ár sé hans besta síðan hann kom til Aalesund. „Það má alveg segja það. Þetta hefur ekki gengið jafn vel síðan ég kom,“ sagði Daníel Leó sem kveðst sáttur hjá Aalesund. „Eins og er einbeiti ég mér að því að komast upp með liðinu og svo sér maður hvað gerist.“ EM 2020 í fótbolta Norski boltinn Tengdar fréttir Daníel Leó kallaður inn í landsliðið í stað Sverris Inga Grindvíkingurinn hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn. 2. september 2019 09:56 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Daníel Leó Grétarsson er sá eini í íslenska landsliðshópnum sem hefur ekki leikið landsleik. Hann var kallaður inn í hópinn í stað Sverris Inga Ingasonar. „Þetta er eintóm gleði. Þetta var rosa óvænt. Ég fékk hringingu á sunnudagskvöldið, hoppaði upp í flugvél og er núna kominn hingað. Þetta er draumurinn,“ sagði Daníel í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í gær. Daníel lék 16 leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur áður verið valinn í A-landsliðið. Hann á hins vegar enn eftir að leika sinn fyrsta A-landsleik. Hinn 23 ára Daníel hefur leikið með Aalesund í Noregi undanfarin fimm tímabilið. Liðið er með örugga forystu á toppi norsku B-deildarinnar. Kem með brjóstkassann úti„Þetta hefur gengið vel og ég er þvílíkt ánægður með það. Við klikkuðum á þessu í fyrra þegar ég spilaði lítið. Við erum með gott forskot og mikið þarf að gerast til að við klúðrum þessu,“ sagði Daníel. „Sjálfstraustið er ágætlega mikið og maður kemur bara með brjóstkassann úti og fullur orku inn í þetta verkefni.“ Grindvíkingurinn er á því að tímabilið í ár sé hans besta síðan hann kom til Aalesund. „Það má alveg segja það. Þetta hefur ekki gengið jafn vel síðan ég kom,“ sagði Daníel Leó sem kveðst sáttur hjá Aalesund. „Eins og er einbeiti ég mér að því að komast upp með liðinu og svo sér maður hvað gerist.“
EM 2020 í fótbolta Norski boltinn Tengdar fréttir Daníel Leó kallaður inn í landsliðið í stað Sverris Inga Grindvíkingurinn hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn. 2. september 2019 09:56 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Daníel Leó kallaður inn í landsliðið í stað Sverris Inga Grindvíkingurinn hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn. 2. september 2019 09:56