Hönnunarsamkeppni um nýja leik- og grunnskóla í 102 Reykjavík og Vogahverfi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2019 15:35 Reykjavíkurflugvöllur heyrir undir 102 Reykjavík. Borgarstjórn samþykkti í dag tillögu borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um að halda hönnunarsamkeppnir um nýja leik- og grunnskóla í Skerjafirði og Vogabyggð. Svo segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Um er að ræða ný hverfi þar sem reiknað er með að byggðar verði samanlagt um 2700 íbúðir á næstu árum. „Kraftmikil uppbygging nýrra hverfa í Reykjavík kallar á góða þjónustu við íbúa sem tímasett er í takti við hraða uppbyggingarinnar. Vandaður undirbúningur góðra skólabygginga felst m.a. í því að halda hönnunarsamkeppnir um mannvirkin,“ segir í tilkynningunni. Samkvæmt tillögunni verður umhverfis- og skipulagssviði falið að skilgreina keppnislýsingu og forsendur samkeppninnar í samráði skóla- og frístundasvið. „Ný hverfi munu byggjast upp á næstu misserum við Elliðaárvoga og í Skerjafirði. Í Vogabyggð er uppbygging þegar hafin og skipulagsvinna er langt komin fyrir fyrsta áfangann að nýju hverfi í Skerjafirði. Fjöldi nýrra íbúða mun rísa í þessum hverfishlutum sem kallar á uppbyggingu nýrra leik- og grunnskóla í báðum hverfum. Þannig er áætlað að um eða yfir 1.900 íbúðir muni verða byggðar í Vogabyggð og um 800 í Nýja Skerjafirði.“ Fyrstu skrefin í undirbúningi að þessari uppbyggingu muni felast í því að framkvæma hönnunarsamkeppni um þessar nýju skólabyggingar í hverfunum. Samráð verði haft við Arkitektafélag Íslands um framkvæmd hönnunarsamkeppnanna.Borgarráð samþykkt í júní nýja póstnúmerið 102 Reykjavík í Skerjafirði og Vatnsmýrinni.Þá hefur töluvert verið fjallað um Vogabyggð þar sem útilistaverk í formi pálmatrjáa mun meðal annars rísa. Reykjavík Skipulag Skóla - og menntamál Tengdar fréttir 102 Reykjavík orðið að veruleika Póstnúmerið 102 Reykjavík verður að veruleika í Vatnsmýri. Frá þessu greinir borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson en staðfesting þess efnis var lögð fyrir borgarráð í dag. 6. júní 2019 14:56 Vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í Vogabyggð Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í nýju hverfi í Vogabyggð og spáir að það verði það mikill gleðigjafi. Hún segir að oft skapist mikil umræða og jafnvel gagnrýni um útilistaverk en umræðan um þetta verk í vetur hafi verið sérlega harkaleg. 28. apríl 2019 20:33 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti í dag tillögu borgarfulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna um að halda hönnunarsamkeppnir um nýja leik- og grunnskóla í Skerjafirði og Vogabyggð. Svo segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Um er að ræða ný hverfi þar sem reiknað er með að byggðar verði samanlagt um 2700 íbúðir á næstu árum. „Kraftmikil uppbygging nýrra hverfa í Reykjavík kallar á góða þjónustu við íbúa sem tímasett er í takti við hraða uppbyggingarinnar. Vandaður undirbúningur góðra skólabygginga felst m.a. í því að halda hönnunarsamkeppnir um mannvirkin,“ segir í tilkynningunni. Samkvæmt tillögunni verður umhverfis- og skipulagssviði falið að skilgreina keppnislýsingu og forsendur samkeppninnar í samráði skóla- og frístundasvið. „Ný hverfi munu byggjast upp á næstu misserum við Elliðaárvoga og í Skerjafirði. Í Vogabyggð er uppbygging þegar hafin og skipulagsvinna er langt komin fyrir fyrsta áfangann að nýju hverfi í Skerjafirði. Fjöldi nýrra íbúða mun rísa í þessum hverfishlutum sem kallar á uppbyggingu nýrra leik- og grunnskóla í báðum hverfum. Þannig er áætlað að um eða yfir 1.900 íbúðir muni verða byggðar í Vogabyggð og um 800 í Nýja Skerjafirði.“ Fyrstu skrefin í undirbúningi að þessari uppbyggingu muni felast í því að framkvæma hönnunarsamkeppni um þessar nýju skólabyggingar í hverfunum. Samráð verði haft við Arkitektafélag Íslands um framkvæmd hönnunarsamkeppnanna.Borgarráð samþykkt í júní nýja póstnúmerið 102 Reykjavík í Skerjafirði og Vatnsmýrinni.Þá hefur töluvert verið fjallað um Vogabyggð þar sem útilistaverk í formi pálmatrjáa mun meðal annars rísa.
Reykjavík Skipulag Skóla - og menntamál Tengdar fréttir 102 Reykjavík orðið að veruleika Póstnúmerið 102 Reykjavík verður að veruleika í Vatnsmýri. Frá þessu greinir borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson en staðfesting þess efnis var lögð fyrir borgarráð í dag. 6. júní 2019 14:56 Vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í Vogabyggð Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í nýju hverfi í Vogabyggð og spáir að það verði það mikill gleðigjafi. Hún segir að oft skapist mikil umræða og jafnvel gagnrýni um útilistaverk en umræðan um þetta verk í vetur hafi verið sérlega harkaleg. 28. apríl 2019 20:33 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Sjá meira
102 Reykjavík orðið að veruleika Póstnúmerið 102 Reykjavík verður að veruleika í Vatnsmýri. Frá þessu greinir borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson en staðfesting þess efnis var lögð fyrir borgarráð í dag. 6. júní 2019 14:56
Vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í Vogabyggð Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í nýju hverfi í Vogabyggð og spáir að það verði það mikill gleðigjafi. Hún segir að oft skapist mikil umræða og jafnvel gagnrýni um útilistaverk en umræðan um þetta verk í vetur hafi verið sérlega harkaleg. 28. apríl 2019 20:33