Alexis Sanchez sér ekki eftir því að hafa farið í Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2019 07:30 Alexis Sanchez með Ole Gunnari Solskjær. Getty/Robbie Jay Barratt Alexis Sanchez var tilbúinn að segja að hann sjái eftir tíma sínum hjá Manchester United þrátt fyrir að lítið sem ekkert hafi gengið upp hjá Sílemanninum síðan hann fór frá Arsenal til United. Hinn þrítugi Alexis Sanchez er nú kominn til ítalska félagsins Internazionale á láni frá Manchester United en enska liðið þarf samt að greiða meirihluta mjög hárra launa hans. Alexis Sanchez var búinn að vera í nítján mánuði á Old Trafford en skoraði bara 5 mörk í 45 leikjum og var fyrir löngu kominn ofan í frystikistu hjá knattspyrnustjóranum Ole Gunnari Solskjær. „Ég er mjög ánægður með að hafa farið í Manchester United,“ sagði Alexis Sanchez við breska ríkisútvarpið en launatékka upp á 400 þúsund á pund á viku, 611 milljón króna, hjálpaði honum örugglega að gera tímann bærilegri.Alexis Sanchez says he did not get enough playing time to be successful at #MUFC. More: https://t.co/hkssSwt9Ccpic.twitter.com/6T2F8W5rOm — BBC Sport (@BBCSport) September 3, 2019„Ég hef alltaf sagt það. Þetta er félagið sem hefur unnið mest á England. Það var frábært að fara til Arsenal á sínum tíma og ég var ánægður þar. United var hins vegar að vaxa á þessum tíma og þeir voru að kaupa leikmenn til að vinna titla. Ég vildi ganga til liðs við þá og vinna allt. Ég sé ekki eftir að hafa farið þangað,“ sagði Alexis Sanchez. Alexis Sanchez skoraði aðeins 2 mörk í 27 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en stóð sig vel með landsliði Síle í sumar. „Ég er svo hamingjusamur þegar ég spila fyrir landsliðið mitt. Ég var hamingjusamur hjá Manchester United líka en ég sagði alltaf við vini mína: Ég vil fá að spila,“ sagði Sanchez. „Ef þeir leyfðu mér að spila þá reyndi ég mitt besta. Stundum spilaði ég í 60 mínútur en fékk síðan ekkert að spila í næsta leik án þess að vita af hverju,“ sagði Sanchez. Hann segir að blaðamaðurinn verði að spyrja yfirmenn sína hjá Manchester United meira út í það af hverju hann var settur út í kuldann. Þeir sem sáu Sanchez spila fyrir Manchester United gætu reyndar haft sína skoðun á því líka. Hann var bara allt annar leikmaður en þegar hann skoraði 80 mörk í 166 leikjum fyrir Arsenal. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Sjá meira
Alexis Sanchez var tilbúinn að segja að hann sjái eftir tíma sínum hjá Manchester United þrátt fyrir að lítið sem ekkert hafi gengið upp hjá Sílemanninum síðan hann fór frá Arsenal til United. Hinn þrítugi Alexis Sanchez er nú kominn til ítalska félagsins Internazionale á láni frá Manchester United en enska liðið þarf samt að greiða meirihluta mjög hárra launa hans. Alexis Sanchez var búinn að vera í nítján mánuði á Old Trafford en skoraði bara 5 mörk í 45 leikjum og var fyrir löngu kominn ofan í frystikistu hjá knattspyrnustjóranum Ole Gunnari Solskjær. „Ég er mjög ánægður með að hafa farið í Manchester United,“ sagði Alexis Sanchez við breska ríkisútvarpið en launatékka upp á 400 þúsund á pund á viku, 611 milljón króna, hjálpaði honum örugglega að gera tímann bærilegri.Alexis Sanchez says he did not get enough playing time to be successful at #MUFC. More: https://t.co/hkssSwt9Ccpic.twitter.com/6T2F8W5rOm — BBC Sport (@BBCSport) September 3, 2019„Ég hef alltaf sagt það. Þetta er félagið sem hefur unnið mest á England. Það var frábært að fara til Arsenal á sínum tíma og ég var ánægður þar. United var hins vegar að vaxa á þessum tíma og þeir voru að kaupa leikmenn til að vinna titla. Ég vildi ganga til liðs við þá og vinna allt. Ég sé ekki eftir að hafa farið þangað,“ sagði Alexis Sanchez. Alexis Sanchez skoraði aðeins 2 mörk í 27 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en stóð sig vel með landsliði Síle í sumar. „Ég er svo hamingjusamur þegar ég spila fyrir landsliðið mitt. Ég var hamingjusamur hjá Manchester United líka en ég sagði alltaf við vini mína: Ég vil fá að spila,“ sagði Sanchez. „Ef þeir leyfðu mér að spila þá reyndi ég mitt besta. Stundum spilaði ég í 60 mínútur en fékk síðan ekkert að spila í næsta leik án þess að vita af hverju,“ sagði Sanchez. Hann segir að blaðamaðurinn verði að spyrja yfirmenn sína hjá Manchester United meira út í það af hverju hann var settur út í kuldann. Þeir sem sáu Sanchez spila fyrir Manchester United gætu reyndar haft sína skoðun á því líka. Hann var bara allt annar leikmaður en þegar hann skoraði 80 mörk í 166 leikjum fyrir Arsenal.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Sjá meira