Trylltust af gleði þegar þau hittu hvort annað Sylvía Hall skrifar 1. september 2019 10:13 Viðbrögð þeirra voru afar einlæg. Vísir/Getty Game of Thrones-stjarnan Sophie Turner og Queer Eye snyrtipinninn Jonathan Van Ness eru miklir aðdáendur hvors annars, ef marka má viðbrögð þeirra þegar þau hittust baksviðs á MTV verðlaunahátíðinni í síðustu viku. „Ég elska þig svo mikið, guð minn góður,“ sagði Jonathan þegar Sophie nálgaðist hann með opinn faðm. Viðbrögðin þóttu í takt við litríkan og opinn persónuleika hans sem hann hefur látið skína í hinum vinsælu Queer Eye á Netflix. Það kemur kannski ekki á óvart að Jonathan hafi öskrað af gleði, en hann er annálaður aðdáandi Game of Thrones og hefur meðal annars haldið úti vefþáttunum Gay of Thrones, sem er grín innblásið af þáttunum vinsælu. Vefþættirnir hafa meðal annars hlotið þrjár tilnefningar til Emmy-verðlaunana. Tvíeykið kepptist við að baða hvort annað í hrósum og lofsama. Sophie vildi ólm kynna Jonathan fyrir eiginmanni sínum, söngvaranum Joe Jonas, en þau giftu sig í Frakklandi fyrr í sumar. Hér að neðan má sjá hittinginn sem er vægast sagt einlægur. Game of Thrones Hollywood Tengdar fréttir Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11. júní 2019 14:34 Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Queer Eye í lygamælaprófi: „Hefur þig langað að sofa hjá mér?“ Mennirnir á bakvið Queer Eye hafa rækilega slegið í gegn frá því að fyrsta þáttaröð þáttanna hóf göngu sína á streymisveitunni Netflix. 24. ágúst 2019 12:03 Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Sjá meira
Game of Thrones-stjarnan Sophie Turner og Queer Eye snyrtipinninn Jonathan Van Ness eru miklir aðdáendur hvors annars, ef marka má viðbrögð þeirra þegar þau hittust baksviðs á MTV verðlaunahátíðinni í síðustu viku. „Ég elska þig svo mikið, guð minn góður,“ sagði Jonathan þegar Sophie nálgaðist hann með opinn faðm. Viðbrögðin þóttu í takt við litríkan og opinn persónuleika hans sem hann hefur látið skína í hinum vinsælu Queer Eye á Netflix. Það kemur kannski ekki á óvart að Jonathan hafi öskrað af gleði, en hann er annálaður aðdáandi Game of Thrones og hefur meðal annars haldið úti vefþáttunum Gay of Thrones, sem er grín innblásið af þáttunum vinsælu. Vefþættirnir hafa meðal annars hlotið þrjár tilnefningar til Emmy-verðlaunana. Tvíeykið kepptist við að baða hvort annað í hrósum og lofsama. Sophie vildi ólm kynna Jonathan fyrir eiginmanni sínum, söngvaranum Joe Jonas, en þau giftu sig í Frakklandi fyrr í sumar. Hér að neðan má sjá hittinginn sem er vægast sagt einlægur.
Game of Thrones Hollywood Tengdar fréttir Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11. júní 2019 14:34 Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Queer Eye í lygamælaprófi: „Hefur þig langað að sofa hjá mér?“ Mennirnir á bakvið Queer Eye hafa rækilega slegið í gegn frá því að fyrsta þáttaröð þáttanna hóf göngu sína á streymisveitunni Netflix. 24. ágúst 2019 12:03 Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Sjá meira
Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11. júní 2019 14:34
Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46
Queer Eye í lygamælaprófi: „Hefur þig langað að sofa hjá mér?“ Mennirnir á bakvið Queer Eye hafa rækilega slegið í gegn frá því að fyrsta þáttaröð þáttanna hóf göngu sína á streymisveitunni Netflix. 24. ágúst 2019 12:03