Lofar stöðugu stuði og klikkaðri listdagskrá Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. september 2019 13:29 Dagana 19. - 22. september fer fram klikkuð menningarhátíð í tilefni af fjörutíu ára afmæli Geðhjálpar. Klikkuð menning Landsamtökin Geðhjálp fagna fjörutíu ára afmæli sínu í næsta mánuði. Samtökin hafa af því tilefni blásið til klikkaðrar menningarhátíðar sem hefst í dag. Verkefnastjóri Klikkaðrar menningarhátíðar vill með fjölbreyttum viðburðum og uppákomum fagna fjölbreytileikanum og draga úr fordómum í samfélaginu. Tilgangur Samtakanna er að vinna að geðheilbrigðismálum og bæta hag þeirra sem eiga við geðræn vandamál að stríða. Hildur Loftsdóttir er verkefnastjóri klikkaðrar menningar. „Geðhjálp er að fagna fjörutíu ára afmæli níunda október og við vildum gera eitthvað mjög sérstakt og ætlum að halda stóra, klikkaða gleðihátíð,“ segir Hildur. Menningarhátíðin mun standa yfir í nokkra daga en hún hefst í dag klukkan fjögur. „Þar sem forseti Íslands mun ávarpa hátíðarsamkundu sem verður hátíð í hátíðarsal háskóla Íslands, svo verður önnur opnun sem verður í Bíó paradís klukkan sex. Svo verður dagskrá, stöðugt stuð, klikkuð listdagskrá á föstudag laugardag og sunnudag og það er frítt inn á alla viðburði.“ Á laugardaginn klukkan eitt í Hafnarhúsinu fer svo fram alþjóðlegt málþing um geðheilbrigðismál. „Þar verður Kári Stefánsson, Dr. Arnhild Lauveng frá Noregi og svo verður hún Mary O‘Hagan frá Nýja Sjálandi. Þetta eru mjög stórar stjörnur í geðheilbrigðis bransanum.“Hver er hugsunin á bakvið klikkaða menningarhátíð?„Hugsunin var að fagna fjölbreytileikanum í geðheilsu landsmanna. Fagna því að það eru geðrænir kvillar sem eru bæði upplifun en líka uppspretta listrænna hæfileika og þess vegna erum við með fullt af listrænum viðburðum en við erum einnig að ræða um geðheilbrigði í dag. Þegar allt kemur til alls þá er þetta bara hluti af því að minnka fordóma, hluti af því að normalísera að við erum öll með geðheilsu, hvort sem hún er slæm eða góð og allt þar á milli,“ segir Hildur. Heilbrigðismál Menning Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira
Landsamtökin Geðhjálp fagna fjörutíu ára afmæli sínu í næsta mánuði. Samtökin hafa af því tilefni blásið til klikkaðrar menningarhátíðar sem hefst í dag. Verkefnastjóri Klikkaðrar menningarhátíðar vill með fjölbreyttum viðburðum og uppákomum fagna fjölbreytileikanum og draga úr fordómum í samfélaginu. Tilgangur Samtakanna er að vinna að geðheilbrigðismálum og bæta hag þeirra sem eiga við geðræn vandamál að stríða. Hildur Loftsdóttir er verkefnastjóri klikkaðrar menningar. „Geðhjálp er að fagna fjörutíu ára afmæli níunda október og við vildum gera eitthvað mjög sérstakt og ætlum að halda stóra, klikkaða gleðihátíð,“ segir Hildur. Menningarhátíðin mun standa yfir í nokkra daga en hún hefst í dag klukkan fjögur. „Þar sem forseti Íslands mun ávarpa hátíðarsamkundu sem verður hátíð í hátíðarsal háskóla Íslands, svo verður önnur opnun sem verður í Bíó paradís klukkan sex. Svo verður dagskrá, stöðugt stuð, klikkuð listdagskrá á föstudag laugardag og sunnudag og það er frítt inn á alla viðburði.“ Á laugardaginn klukkan eitt í Hafnarhúsinu fer svo fram alþjóðlegt málþing um geðheilbrigðismál. „Þar verður Kári Stefánsson, Dr. Arnhild Lauveng frá Noregi og svo verður hún Mary O‘Hagan frá Nýja Sjálandi. Þetta eru mjög stórar stjörnur í geðheilbrigðis bransanum.“Hver er hugsunin á bakvið klikkaða menningarhátíð?„Hugsunin var að fagna fjölbreytileikanum í geðheilsu landsmanna. Fagna því að það eru geðrænir kvillar sem eru bæði upplifun en líka uppspretta listrænna hæfileika og þess vegna erum við með fullt af listrænum viðburðum en við erum einnig að ræða um geðheilbrigði í dag. Þegar allt kemur til alls þá er þetta bara hluti af því að minnka fordóma, hluti af því að normalísera að við erum öll með geðheilsu, hvort sem hún er slæm eða góð og allt þar á milli,“ segir Hildur.
Heilbrigðismál Menning Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira