Neymar segir baulið vera skömm og mun spila hvern leik eins og útileik Anton Ingi Leifsson skrifar 16. september 2019 08:30 Neymar í leiknum á laugardag. vísir/getty Brasilíumaðurinn Neymar segir að það verði ekkert nýtt fyrir hann að láta stuðningsmenn PSG baula á sig því það hafi gerst oftar en einu sinni á hans ferli. Baulað var á Neymar er hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir PSG eftir allt fjaðrafokið í sumar. Hann reyndi allt til þess að komast til Barcelona en allt kom fyrir ekki. Hann reyndi þó hetjan í fyrsta leiknum eftir allt vesenið en hann skoraði eina mark liðsins með laglegri bakfallsspyrnu í 1-0 sigri á Strasbourg. „Ég skil stuðningsmennina og þetta var erfitt fyrir þá en núna er ég leikmaður PSG,“ sagði Neymar við fjölmiðlamenn í leikslok. „Ég hef engin sérstök skilaboð til stuðningsmannanna. Ég er vanur því að það sé púað á mig í gegnum ferilinn,“ sagði Brasilíumaðurinn afar rólegur yfir látunum.'I am used to being booed... every match will be like an away game' Neymar responds to PSG fans after they jeered him on his return and held banners calling him a 'w****' https://t.co/a6kBWXrX5Spic.twitter.com/0R3sy7em6f — MailOnline Sport (@MailSport) September 15, 2019 „Núna mun ég spila hvern einasta leik eins og útileik. Þetta er skömm og ég hef ekkert á móti stuðningsmönnunum. Ég vildi fara og það vissu það allir.“ „Ég vil ekki fara út í nánari upplýsingar en nú hefur þetta snúist við. Ég er leikmaður PSG og ég mun gefa allt mitt á vellinum fyrir félagið,“ sagði Brasilíumaðurinn. Franski boltinn Tengdar fréttir Neymar sneri aftur í lið PSG og tryggði því sigur með glæsilegu marki Neymar lék sinn fyrsta leik fyrir Paris Saint-Germain í fjóra mánuði og skoraði sigurmarkið gegn Strasbourg. 14. september 2019 17:37 Neymar fékk óblíðar móttökur frá eigin stuðningsmönnum og svaraði með hjólhesti Brasilíumaðurinn umdeildi, Neymar, sneri aftur í lið frönsku meistaranna PSG í gær eftir stormasamt sumar. 15. september 2019 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar segir að það verði ekkert nýtt fyrir hann að láta stuðningsmenn PSG baula á sig því það hafi gerst oftar en einu sinni á hans ferli. Baulað var á Neymar er hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir PSG eftir allt fjaðrafokið í sumar. Hann reyndi allt til þess að komast til Barcelona en allt kom fyrir ekki. Hann reyndi þó hetjan í fyrsta leiknum eftir allt vesenið en hann skoraði eina mark liðsins með laglegri bakfallsspyrnu í 1-0 sigri á Strasbourg. „Ég skil stuðningsmennina og þetta var erfitt fyrir þá en núna er ég leikmaður PSG,“ sagði Neymar við fjölmiðlamenn í leikslok. „Ég hef engin sérstök skilaboð til stuðningsmannanna. Ég er vanur því að það sé púað á mig í gegnum ferilinn,“ sagði Brasilíumaðurinn afar rólegur yfir látunum.'I am used to being booed... every match will be like an away game' Neymar responds to PSG fans after they jeered him on his return and held banners calling him a 'w****' https://t.co/a6kBWXrX5Spic.twitter.com/0R3sy7em6f — MailOnline Sport (@MailSport) September 15, 2019 „Núna mun ég spila hvern einasta leik eins og útileik. Þetta er skömm og ég hef ekkert á móti stuðningsmönnunum. Ég vildi fara og það vissu það allir.“ „Ég vil ekki fara út í nánari upplýsingar en nú hefur þetta snúist við. Ég er leikmaður PSG og ég mun gefa allt mitt á vellinum fyrir félagið,“ sagði Brasilíumaðurinn.
Franski boltinn Tengdar fréttir Neymar sneri aftur í lið PSG og tryggði því sigur með glæsilegu marki Neymar lék sinn fyrsta leik fyrir Paris Saint-Germain í fjóra mánuði og skoraði sigurmarkið gegn Strasbourg. 14. september 2019 17:37 Neymar fékk óblíðar móttökur frá eigin stuðningsmönnum og svaraði með hjólhesti Brasilíumaðurinn umdeildi, Neymar, sneri aftur í lið frönsku meistaranna PSG í gær eftir stormasamt sumar. 15. september 2019 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Neymar sneri aftur í lið PSG og tryggði því sigur með glæsilegu marki Neymar lék sinn fyrsta leik fyrir Paris Saint-Germain í fjóra mánuði og skoraði sigurmarkið gegn Strasbourg. 14. september 2019 17:37
Neymar fékk óblíðar móttökur frá eigin stuðningsmönnum og svaraði með hjólhesti Brasilíumaðurinn umdeildi, Neymar, sneri aftur í lið frönsku meistaranna PSG í gær eftir stormasamt sumar. 15. september 2019 11:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn