Þrír handteknir vegna brúarhrunsins í Genúa Kjartan Kjartansson skrifar 13. september 2019 15:51 Brak úr Morandi-brúnni eftir að rústir hennar voru rifnar. Vísir/EPA Starfsmenn rekstraraðila brúar sem hrundi í borginni Genúa á Ítalíu í fyrra hafa verið hnepptir í stofufangelsi vegna rannsóknar lögreglu. Fjörutíu og þrír fórust þegar brúin hrundi en skattrannsóknaryfirvöld segjast hafa fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur hafi verið falsaðar. Þremenningarnir sem voru fangelsaðir eru starfsmenn Atlantia, móðurfélags Autostrade per l´Italia, rekstrarfélags Morandi-brúarinnar sem hrundi 14. ágúst í fyrra og viðhaldsfyrirtækisins SPEA Engineering, að sögn lögreglu. Hraðbraut lá um brúna sem var reist á 7. áratugnum.Reuters-fréttastofan hefur ennfremur eftir lögreglu að sex starfsmönnum til viðbótar hafi verið bannað tímabundið að sinna störfum sínum. Leitað hafi verið á skrifstofum þeirra sem rannsóknin beinist að. Autostrade heldur því fram að allar brýr sem rannsókn yfirvalda beinist að séu öruggar. Á sama tíma lýstu skattrannsóknaryfirvöld því yfir að þau hefðu fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur hefðu verið falsaðar eða upplýsingum hafi verið haldið utan þeirra til þess að afvegaleiða eftirlitsmenn samgönguráðuneytisins og komast hjá frekara eftirliti. Ítalía Tengdar fréttir Tuttugu til rannsóknar vegna hruns Morandibrúarinnar Saksóknari í Genúa á Ítalíu segir að tuttugu manns séu nú til rannsóknar vegna brúarinnar sem hrundi í borginni í sumar. 6. september 2018 23:27 Rústir Morandi brúarinnar í Genúa sprengdar Þeir hlutar Morandi brúarinnar í Genúa, sem hrundi á síðasta ári með þeim afleiðingum að 43 létust, sem eftir stóðu voru í dag sprengdir í loft upp. 28. júní 2019 23:05 Leitinni við brúna í Genúa lokið Leitinni að þeim sem var saknað eftir hrun Morandi brúarinnar í Genúa á Ítalíu lauk í nótt. Þrjú lík fundust í braki brúarinnar og tala látinna er nú komin upp í 43. 19. ágúst 2018 16:29 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Starfsmenn rekstraraðila brúar sem hrundi í borginni Genúa á Ítalíu í fyrra hafa verið hnepptir í stofufangelsi vegna rannsóknar lögreglu. Fjörutíu og þrír fórust þegar brúin hrundi en skattrannsóknaryfirvöld segjast hafa fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur hafi verið falsaðar. Þremenningarnir sem voru fangelsaðir eru starfsmenn Atlantia, móðurfélags Autostrade per l´Italia, rekstrarfélags Morandi-brúarinnar sem hrundi 14. ágúst í fyrra og viðhaldsfyrirtækisins SPEA Engineering, að sögn lögreglu. Hraðbraut lá um brúna sem var reist á 7. áratugnum.Reuters-fréttastofan hefur ennfremur eftir lögreglu að sex starfsmönnum til viðbótar hafi verið bannað tímabundið að sinna störfum sínum. Leitað hafi verið á skrifstofum þeirra sem rannsóknin beinist að. Autostrade heldur því fram að allar brýr sem rannsókn yfirvalda beinist að séu öruggar. Á sama tíma lýstu skattrannsóknaryfirvöld því yfir að þau hefðu fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur hefðu verið falsaðar eða upplýsingum hafi verið haldið utan þeirra til þess að afvegaleiða eftirlitsmenn samgönguráðuneytisins og komast hjá frekara eftirliti.
Ítalía Tengdar fréttir Tuttugu til rannsóknar vegna hruns Morandibrúarinnar Saksóknari í Genúa á Ítalíu segir að tuttugu manns séu nú til rannsóknar vegna brúarinnar sem hrundi í borginni í sumar. 6. september 2018 23:27 Rústir Morandi brúarinnar í Genúa sprengdar Þeir hlutar Morandi brúarinnar í Genúa, sem hrundi á síðasta ári með þeim afleiðingum að 43 létust, sem eftir stóðu voru í dag sprengdir í loft upp. 28. júní 2019 23:05 Leitinni við brúna í Genúa lokið Leitinni að þeim sem var saknað eftir hrun Morandi brúarinnar í Genúa á Ítalíu lauk í nótt. Þrjú lík fundust í braki brúarinnar og tala látinna er nú komin upp í 43. 19. ágúst 2018 16:29 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Tuttugu til rannsóknar vegna hruns Morandibrúarinnar Saksóknari í Genúa á Ítalíu segir að tuttugu manns séu nú til rannsóknar vegna brúarinnar sem hrundi í borginni í sumar. 6. september 2018 23:27
Rústir Morandi brúarinnar í Genúa sprengdar Þeir hlutar Morandi brúarinnar í Genúa, sem hrundi á síðasta ári með þeim afleiðingum að 43 létust, sem eftir stóðu voru í dag sprengdir í loft upp. 28. júní 2019 23:05
Leitinni við brúna í Genúa lokið Leitinni að þeim sem var saknað eftir hrun Morandi brúarinnar í Genúa á Ítalíu lauk í nótt. Þrjú lík fundust í braki brúarinnar og tala látinna er nú komin upp í 43. 19. ágúst 2018 16:29