Fella niður enn ein lög Obama sem ætlað var að vernda umhverfið Samúel Karl Ólason skrifar 12. september 2019 18:52 Andrew Wheeler, starfandi yfirmaður Umhverfisverndarstofnunnar Bandaríkjanna. AP/Jacquelyn Martin Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, ætlar að fella niður lög um vatnsvernd sem sett voru á í forsetatíð Barack Obama. Löggjöfinni var ætlað að vernda votlendi, ár og læki víða um Bandaríkin og var þeim sérstaklega ætlað að vernda smærri ár og læki sem renna í stórar ár og vötn. Verktakar, námufyrirtæki og bændur voru sérstaklega ósáttir við lögin og sögðu þau brjóta gegn eignarrétti og skaða efnahagsþróun.AP fréttaveitan segir starfandi yfirmann Umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna hafa skrifað grein þar sem hann sagði markmiðið niðurfellingar laganna að binda enda á óvissu bænda, verktaka og landeiganda. Hann gagnrýndi sérstaklega í greininni að lög Obama hefðu verndað „einangraðar tjarnir og læki sem renna eingöngu í rigningu“.Umhverfisverndarsinnar segja að afnám reglanna muni leiða til þess að gæði drykkjarvatns milljóna Bandaríkjamanna muni versna og að votlendi, sem sporni gegn flóðum, sía mengunarefni úr vatni og eru vistsvæði gífurlegs fjölda fiska, fugla og annarra dýra, standi nú frammi fyrir skemmdum.Samkvæmt Washington Post eru samtök umhverfisverndarsinna þegar byrjuð að undirbúa lögsókn gegn Umhverfisstofnunarinnar.Vatnsverndarlög Bandaríkjanna voru upprunalega sett árið 1972 og hefur umfang þeirra aukist mjög síðan þá. Með breytingum ríkisstjórnar Trump er í rauninni verið að færa lögin aftur til ársins 1986. EPA ætlar þó að leggja fram nýja skilgreiningu um hvaða ár, vötn og votlendi njóta verndar alríkisstjórnar Bandaríkjanna á næstu mánuðum. Tump hefur einsett sér að fella niður mörg af lögum Obama. Stór hluti þeirra laga snýr að umhverfisvernd og hefur forsetinn þegar fellt mörg þeirra niður. Bandaríkin Umhverfismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Sjá meira
Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, ætlar að fella niður lög um vatnsvernd sem sett voru á í forsetatíð Barack Obama. Löggjöfinni var ætlað að vernda votlendi, ár og læki víða um Bandaríkin og var þeim sérstaklega ætlað að vernda smærri ár og læki sem renna í stórar ár og vötn. Verktakar, námufyrirtæki og bændur voru sérstaklega ósáttir við lögin og sögðu þau brjóta gegn eignarrétti og skaða efnahagsþróun.AP fréttaveitan segir starfandi yfirmann Umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna hafa skrifað grein þar sem hann sagði markmiðið niðurfellingar laganna að binda enda á óvissu bænda, verktaka og landeiganda. Hann gagnrýndi sérstaklega í greininni að lög Obama hefðu verndað „einangraðar tjarnir og læki sem renna eingöngu í rigningu“.Umhverfisverndarsinnar segja að afnám reglanna muni leiða til þess að gæði drykkjarvatns milljóna Bandaríkjamanna muni versna og að votlendi, sem sporni gegn flóðum, sía mengunarefni úr vatni og eru vistsvæði gífurlegs fjölda fiska, fugla og annarra dýra, standi nú frammi fyrir skemmdum.Samkvæmt Washington Post eru samtök umhverfisverndarsinna þegar byrjuð að undirbúa lögsókn gegn Umhverfisstofnunarinnar.Vatnsverndarlög Bandaríkjanna voru upprunalega sett árið 1972 og hefur umfang þeirra aukist mjög síðan þá. Með breytingum ríkisstjórnar Trump er í rauninni verið að færa lögin aftur til ársins 1986. EPA ætlar þó að leggja fram nýja skilgreiningu um hvaða ár, vötn og votlendi njóta verndar alríkisstjórnar Bandaríkjanna á næstu mánuðum. Tump hefur einsett sér að fella niður mörg af lögum Obama. Stór hluti þeirra laga snýr að umhverfisvernd og hefur forsetinn þegar fellt mörg þeirra niður.
Bandaríkin Umhverfismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Sjá meira