Seinni bylgjan: Eftirlitsdómarinn stöðvaði leikmenn KA Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2019 10:30 Kristján stöðvar Dag. vísir/skjáskot Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. Staðan var jöfn 26-26 er Dagur Gautason leikmaður KA ætlaði að hlaupa inn á völlinn. Akureyringar voru færri og hefði hann hlaupið inn á hefðu þeir verið of margir inni á vellinum. Kristján Halldórsson, eftirlitsmaður, sá hins vegar til þess að Dagur fór ekki inn á völlinn og því fengu KA-menn ekki auka tvær mínútur. Atvikið var í rætt í Seinni bylgjunni í gærkvöldi og spurt hvort að þetta væri hlutverkið hans Kristjáns. „Ég myndi halda ekki. Ég held að hann eigi að fara þarna inn á og flauta svo bara og setja aðrar tvær mínútur á þetta,“ sagði Ágúst Jóhannsson og hélt áfram: „Ég hef aldrei orðið var við það þegar það eru vitlausar skiptingar hjá mér að eftirlitsmennirnir séu að koma straujandi og stoppa þá af.“ Henry Birgir Gunnarsson, þáttarstjórnandi, fór á stúfana og útskýrði svo málið. „Ég aflaði mér upplýsinga um þetta og þeir ættu ekki að gera þetta en þeir bæri samt að passa upp á menn. Eðlilega eru menn misvakandi.“ „Þetta er mjög góð þjónusta og það var mikið stress þarna en fyrsta umferð og við gefum þetta. Það er verið að hjálpa mönnum inn í mótið,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon. Innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Eftirlitsdómari skiptir sér af Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 28-27| Arnór Freyr hetjan í Mosó Afturelding vann KA með einu marki eftir háspennu á loka mínútunum þar sem Arnór Freyr varði víti á loka sekúndum leiksins. 8. september 2019 20:45 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. Staðan var jöfn 26-26 er Dagur Gautason leikmaður KA ætlaði að hlaupa inn á völlinn. Akureyringar voru færri og hefði hann hlaupið inn á hefðu þeir verið of margir inni á vellinum. Kristján Halldórsson, eftirlitsmaður, sá hins vegar til þess að Dagur fór ekki inn á völlinn og því fengu KA-menn ekki auka tvær mínútur. Atvikið var í rætt í Seinni bylgjunni í gærkvöldi og spurt hvort að þetta væri hlutverkið hans Kristjáns. „Ég myndi halda ekki. Ég held að hann eigi að fara þarna inn á og flauta svo bara og setja aðrar tvær mínútur á þetta,“ sagði Ágúst Jóhannsson og hélt áfram: „Ég hef aldrei orðið var við það þegar það eru vitlausar skiptingar hjá mér að eftirlitsmennirnir séu að koma straujandi og stoppa þá af.“ Henry Birgir Gunnarsson, þáttarstjórnandi, fór á stúfana og útskýrði svo málið. „Ég aflaði mér upplýsinga um þetta og þeir ættu ekki að gera þetta en þeir bæri samt að passa upp á menn. Eðlilega eru menn misvakandi.“ „Þetta er mjög góð þjónusta og það var mikið stress þarna en fyrsta umferð og við gefum þetta. Það er verið að hjálpa mönnum inn í mótið,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon. Innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Eftirlitsdómari skiptir sér af
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 28-27| Arnór Freyr hetjan í Mosó Afturelding vann KA með einu marki eftir háspennu á loka mínútunum þar sem Arnór Freyr varði víti á loka sekúndum leiksins. 8. september 2019 20:45 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 28-27| Arnór Freyr hetjan í Mosó Afturelding vann KA með einu marki eftir háspennu á loka mínútunum þar sem Arnór Freyr varði víti á loka sekúndum leiksins. 8. september 2019 20:45