Hannes: Grátlegt að ná ekki að nýta sér það að koma tvisvar til baka Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2019 21:17 Hannes Þór Halldórsson var ekki upplitsdjarfur eftir 4-2 tap Íslands gegn Albaníu á útivelli í kvöld er liðin mættust í undankeppni EM 2020. „Þetta var skelfilegt tap. Þetta var mjög vont upp á stöðuna í riðlinum og í ljósi þess hvernig leikurinn þróast þetta er þetta extra súrt,“ sagði Hannes. „Mér fannst við vera með þá og við ætluðum að vinna. Það var viðbúið að þeir myndu koma á okkur og var áhlaup sem við hefðum þurft að varast. Við vorum með nægilega marga bak við boltann og þeir grísa þriðja markinu inn.“ Íslenska liðið kom tvisvar til baka í leiknum og segir Hannes að það hafi verið vonbrigði að nýta sér það ekki betur. „Það er grátlegt að ná ekki að nýta sér það að koma tvisvar til baka. Við höfðum trú á því að ef við myndum koma til baka tvisvar að þeir myndu brotna.“ Hann er þó ekki búinn að gefa upp vonina í riðlinum. „Við erum enn lifandi í þessu. Við svekkjum okkur á þessu núna og staðan verður tekinn næst er við komum saman gegn Frökkum. Við erum í bullandi séns og keyrum á þetta áfram,“ sagði Hannes við Óskar Ófeig Jónsson í Albaníu. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00 Hamrén sér ekki eftir því að skipta um kerfi og taka Kolbein út Erik Hamrén sá ekki eftir því að hafa breytt um leikkerfi og tekið Kolbein Sigþórsson út úr byrjunarliðinu þrátt fyrir 4-2 tap Íslands fyrir Albaníu ytra í kvöld. 10. september 2019 21:01 Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. 10. september 2019 20:50 Einkunnir eftir tapið í Albaníu: Hjörtur tvistaður Íslenska karlalandsliðinu var skellt niður á jörðina í Albaníu. 10. september 2019 20:52 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson var ekki upplitsdjarfur eftir 4-2 tap Íslands gegn Albaníu á útivelli í kvöld er liðin mættust í undankeppni EM 2020. „Þetta var skelfilegt tap. Þetta var mjög vont upp á stöðuna í riðlinum og í ljósi þess hvernig leikurinn þróast þetta er þetta extra súrt,“ sagði Hannes. „Mér fannst við vera með þá og við ætluðum að vinna. Það var viðbúið að þeir myndu koma á okkur og var áhlaup sem við hefðum þurft að varast. Við vorum með nægilega marga bak við boltann og þeir grísa þriðja markinu inn.“ Íslenska liðið kom tvisvar til baka í leiknum og segir Hannes að það hafi verið vonbrigði að nýta sér það ekki betur. „Það er grátlegt að ná ekki að nýta sér það að koma tvisvar til baka. Við höfðum trú á því að ef við myndum koma til baka tvisvar að þeir myndu brotna.“ Hann er þó ekki búinn að gefa upp vonina í riðlinum. „Við erum enn lifandi í þessu. Við svekkjum okkur á þessu núna og staðan verður tekinn næst er við komum saman gegn Frökkum. Við erum í bullandi séns og keyrum á þetta áfram,“ sagði Hannes við Óskar Ófeig Jónsson í Albaníu.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00 Hamrén sér ekki eftir því að skipta um kerfi og taka Kolbein út Erik Hamrén sá ekki eftir því að hafa breytt um leikkerfi og tekið Kolbein Sigþórsson út úr byrjunarliðinu þrátt fyrir 4-2 tap Íslands fyrir Albaníu ytra í kvöld. 10. september 2019 21:01 Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. 10. september 2019 20:50 Einkunnir eftir tapið í Albaníu: Hjörtur tvistaður Íslenska karlalandsliðinu var skellt niður á jörðina í Albaníu. 10. september 2019 20:52 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Sjá meira
Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00
Hamrén sér ekki eftir því að skipta um kerfi og taka Kolbein út Erik Hamrén sá ekki eftir því að hafa breytt um leikkerfi og tekið Kolbein Sigþórsson út úr byrjunarliðinu þrátt fyrir 4-2 tap Íslands fyrir Albaníu ytra í kvöld. 10. september 2019 21:01
Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. 10. september 2019 20:50
Einkunnir eftir tapið í Albaníu: Hjörtur tvistaður Íslenska karlalandsliðinu var skellt niður á jörðina í Albaníu. 10. september 2019 20:52