Draga stórlega úr leyfilegum fjölda flóttamanna í landinu Gunnar Reynir Valþórsson og Atli Ísleifsson skrifa 27. september 2019 08:01 Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna (t.h.) og Donald Trump Bandaríkjaforseti (t.v.). Getty Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa ákveðið að draga stórlega úr leyfilegum fjölda flóttamanna í landinu á hverjum tíma. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að átján þúsund manns verði veitt hælisvist á næstu tólf mánuðum í landinu og er það um helmingi minna en leyfilegur fjöldi var í fyrra. Þetta kemur fram í frétt Guardian. Írökum sem aðstoðað hafa Bandaríkjaher í Írak er tryggt pláss auk þess sem umsækjendur úr minnihlutahópum sem hafa sætt ofsóknum er líka gefinn kostur á að sækja um hæli. Mannréttindasamtök gagnrýna ákvörðunina harðlega og það gerir einnig Samantha Power, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, sem segir breytinguna skelfilega.Fækkað reglulega Frá árinu 2017 hefur Donald Trump forseti reglulega fækkað í hópnum sem hleypt er inn á hverju ári og hefur fjöldinn nú dregist saman um áttatíu prósent frá því sem var þegar Barack Obama gegndi embætti forseta landsins. Þá hefur Trump forseti einnig skrifað undir reglugerð sem heimilar stjórnvöldum í einstaka ríkum að taka ekki þátt í flóttamannaaðstoð, kjósi þau svo. Bandaríkin Donald Trump Flóttamenn Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa ákveðið að draga stórlega úr leyfilegum fjölda flóttamanna í landinu á hverjum tíma. Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að átján þúsund manns verði veitt hælisvist á næstu tólf mánuðum í landinu og er það um helmingi minna en leyfilegur fjöldi var í fyrra. Þetta kemur fram í frétt Guardian. Írökum sem aðstoðað hafa Bandaríkjaher í Írak er tryggt pláss auk þess sem umsækjendur úr minnihlutahópum sem hafa sætt ofsóknum er líka gefinn kostur á að sækja um hæli. Mannréttindasamtök gagnrýna ákvörðunina harðlega og það gerir einnig Samantha Power, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, sem segir breytinguna skelfilega.Fækkað reglulega Frá árinu 2017 hefur Donald Trump forseti reglulega fækkað í hópnum sem hleypt er inn á hverju ári og hefur fjöldinn nú dregist saman um áttatíu prósent frá því sem var þegar Barack Obama gegndi embætti forseta landsins. Þá hefur Trump forseti einnig skrifað undir reglugerð sem heimilar stjórnvöldum í einstaka ríkum að taka ekki þátt í flóttamannaaðstoð, kjósi þau svo.
Bandaríkin Donald Trump Flóttamenn Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila