KSÍ ætlar að komast í fremstu röð í e-fótbolta á næstu fimm árum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2019 20:39 KSÍ ætlar að komast í fremstu röð í e-fótbolta en fyrsta landsliðið í greininni verður valið í lok þessa árs. Rafíþróttir njóta sífellt meiri vinsælda. Aðeins þrjú prósent þeirra spila þá tvo tölvuleiki sem eru vinsælastir, FIFA 2020 og PES 2020. KSÍ vill að þeir sem spila þessa leiki gera það undir merkjum aðildarfélaga sambandsins, en hvers vegna? „Við teljum það rjúfa einangrun þeirra og við viljum að þeir upplifi sig sem félagsmenn,“ sagði Stefán Gunnarsson, starfsmaður KSÍ, í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. Íslendingar stefna hátt í e-fótbolta og ætla sér að komast í fremstu röð. „Við ætlum að vera meðal þeirra bestu innan fimm ára. Það er stefnan. Við erum ekki bara í þessu til að taka þátt,“ sagði Stefán. Rafíþróttasamtök Íslands voru stofnuð í desember í fyrra og þegar hafa fjögur íþróttafélög stofnað rafíþróttadeildir. Ólafur Hrafn Steinarsson, formaður RSÍ, leggur mikla áherslu á að þeir sem stundi rafíþróttir stundi heilbrigt líferni. „Gott líkamlegt form og góð andleg heilsa skiptir sköpum þegar komið er á þetta svið. Við viljum ekki ala upp neina aukvisa þegar kemur að rafíþróttum. Við viljum að þeir séu flottir á öllum sviðum,“ sagði Ólafur. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. KSÍ Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
KSÍ ætlar að komast í fremstu röð í e-fótbolta en fyrsta landsliðið í greininni verður valið í lok þessa árs. Rafíþróttir njóta sífellt meiri vinsælda. Aðeins þrjú prósent þeirra spila þá tvo tölvuleiki sem eru vinsælastir, FIFA 2020 og PES 2020. KSÍ vill að þeir sem spila þessa leiki gera það undir merkjum aðildarfélaga sambandsins, en hvers vegna? „Við teljum það rjúfa einangrun þeirra og við viljum að þeir upplifi sig sem félagsmenn,“ sagði Stefán Gunnarsson, starfsmaður KSÍ, í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. Íslendingar stefna hátt í e-fótbolta og ætla sér að komast í fremstu röð. „Við ætlum að vera meðal þeirra bestu innan fimm ára. Það er stefnan. Við erum ekki bara í þessu til að taka þátt,“ sagði Stefán. Rafíþróttasamtök Íslands voru stofnuð í desember í fyrra og þegar hafa fjögur íþróttafélög stofnað rafíþróttadeildir. Ólafur Hrafn Steinarsson, formaður RSÍ, leggur mikla áherslu á að þeir sem stundi rafíþróttir stundi heilbrigt líferni. „Gott líkamlegt form og góð andleg heilsa skiptir sköpum þegar komið er á þetta svið. Við viljum ekki ala upp neina aukvisa þegar kemur að rafíþróttum. Við viljum að þeir séu flottir á öllum sviðum,“ sagði Ólafur. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
KSÍ Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki