Meira en hundrað eru sagðir hafa slasast vegna skjálftans og tvö þúsund þurftu að flýja heimili sín.
Yfirvöld segja að ekki sé hætta á flóðbylgju vegna skjálftans að því er New York Times greinir frá.
Upptök skjálftans urðu skammt norðaustur af borginni Ambon.
People scatter in panic as earthquake hits #Ambon, #Indonesia
— RT (@RT_com) September 26, 2019
Courtesy: Didit; Sarif Marasabessy pic.twitter.com/7aUx2V8ATu