Barcelona sektað um þúsundkalla fyrir að ræða ólöglega við Griezmann Anton Ingi Leifsson skrifar 26. september 2019 13:15 "300 evrur?“ vísir/getty Barcelona hefur verið sektað um 300 evrur af spænska knattspyrnusambandinu eftir atburðarásina í sumar er Antoine Griezmann gekk í raðir félagsins frá Atletico Madrid. Spænsku meistararnir keyptu Griezmann á 120 milljónir evra 1. júlí en á miðnætti þann fyrsta lækkaði kaupklásúla í samningi Griezmann um 80 milljónir evra. Spænska sambandið vill meina að Barcelona hafi brotið lög með því að ræða við Griezmann ólöglega í marsmánuði. Þá hljóðaði verðmiðinn upp á 200 milljónir evra. Sektin þykir afar lág en hún hljóðar upp á 300 evrur sem jafngildir rétt rúmlega 40 þúsund krónum. Spænski risinn verður varla í vandræðum með að borga þá sekt. Frakkinn greindi frá því í maí að hann myndi yfirgefa Atletico Madrid og skrifaði hann svo undir fimm ára samning við Barceloana.Barcelona have been fined a ridiculous amount by the Spanish Football Federation for their approach to Antoine Griezmann while he was at Atletico Madrid.https://t.co/M0oQl6C4uXpic.twitter.com/aO1AoGjPIS — BBC Sport (@BBCSport) September 26, 2019 Madrídarliðið hafði áður tilkynnt Barcelona til FIFA en það var í desember 2017 er Börsungar reyndu að fá heimsmeistarann til liðs við sig. Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Barcelona hefur verið sektað um 300 evrur af spænska knattspyrnusambandinu eftir atburðarásina í sumar er Antoine Griezmann gekk í raðir félagsins frá Atletico Madrid. Spænsku meistararnir keyptu Griezmann á 120 milljónir evra 1. júlí en á miðnætti þann fyrsta lækkaði kaupklásúla í samningi Griezmann um 80 milljónir evra. Spænska sambandið vill meina að Barcelona hafi brotið lög með því að ræða við Griezmann ólöglega í marsmánuði. Þá hljóðaði verðmiðinn upp á 200 milljónir evra. Sektin þykir afar lág en hún hljóðar upp á 300 evrur sem jafngildir rétt rúmlega 40 þúsund krónum. Spænski risinn verður varla í vandræðum með að borga þá sekt. Frakkinn greindi frá því í maí að hann myndi yfirgefa Atletico Madrid og skrifaði hann svo undir fimm ára samning við Barceloana.Barcelona have been fined a ridiculous amount by the Spanish Football Federation for their approach to Antoine Griezmann while he was at Atletico Madrid.https://t.co/M0oQl6C4uXpic.twitter.com/aO1AoGjPIS — BBC Sport (@BBCSport) September 26, 2019 Madrídarliðið hafði áður tilkynnt Barcelona til FIFA en það var í desember 2017 er Börsungar reyndu að fá heimsmeistarann til liðs við sig.
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira