Bróðir Bouteflika í steininn Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2019 10:15 Bræðurnir Abdelaziz og Saïd Bouteflika árið 2009 AP Herdómstóll í Alsír hefur dæmt Saïd Bouteflika, bróður Abdelaziz Bouteflika, fyrrverandi forseta landsins, í fimmtán ára fangelsi. Saïd Bouteflika er sagður hafa starfað sem raunverulegur forseti á bakvið tjöldin eftir að stóri bróðir hans fékk heilablæðingu árið 2013. Abdelaziz Bouteflika gegndi embætti forseta frá árinu 1999 og fram í apríl á þessu ári þegar hann var hrakinn frá völdum, en hann kom nær aldrei fram opinberlega eftir 2013. Saïd Bouteflika, tveir fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og flokksformaður voru dregnir fyrir réttinn og fengu þeir allir sama dóm fyrir að hafa „grafið undan valdi hersins“. Fjöldi stjórnmálamanna og fólk úr heimi viðskipta í Alsír hafa verið sóttir til saka vegna spillingar eftir að Abdelaziz Bouteflika var hrakinn frá völdum í apríl. Búið er að boða til forsetakosninga í landinu þann 12. desember næstkomandi. Mótmæli hafa verið tíð í landinu síðustu misserin þar sem umbóta er krafist og að nánir samstarfsmenn Bouteflika verði látnir taka pokann sinn. Alsír Tengdar fréttir Alsíringar skipa nýjan forseta til bráðabirgða Eftir sjö vikna mótmæli og óvissu hefur alsírska þingið náð saman um nýjan forseta landsins til bráðabirgða. 9. apríl 2019 10:58 Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3. apríl 2019 08:56 Bráðabirgðaforseti Alsír kjörinn af þinginu á þriðjudag Bráðabirgðaforseti verður kjörinn af alsírska þinginu til að taka við af Abdelaziz Bouteflika sem sagði af sér í vikunni eftir röð mótmæla gegn forsetanum sem hafði verið við völd í um 20 ár 6. apríl 2019 20:34 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Herdómstóll í Alsír hefur dæmt Saïd Bouteflika, bróður Abdelaziz Bouteflika, fyrrverandi forseta landsins, í fimmtán ára fangelsi. Saïd Bouteflika er sagður hafa starfað sem raunverulegur forseti á bakvið tjöldin eftir að stóri bróðir hans fékk heilablæðingu árið 2013. Abdelaziz Bouteflika gegndi embætti forseta frá árinu 1999 og fram í apríl á þessu ári þegar hann var hrakinn frá völdum, en hann kom nær aldrei fram opinberlega eftir 2013. Saïd Bouteflika, tveir fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og flokksformaður voru dregnir fyrir réttinn og fengu þeir allir sama dóm fyrir að hafa „grafið undan valdi hersins“. Fjöldi stjórnmálamanna og fólk úr heimi viðskipta í Alsír hafa verið sóttir til saka vegna spillingar eftir að Abdelaziz Bouteflika var hrakinn frá völdum í apríl. Búið er að boða til forsetakosninga í landinu þann 12. desember næstkomandi. Mótmæli hafa verið tíð í landinu síðustu misserin þar sem umbóta er krafist og að nánir samstarfsmenn Bouteflika verði látnir taka pokann sinn.
Alsír Tengdar fréttir Alsíringar skipa nýjan forseta til bráðabirgða Eftir sjö vikna mótmæli og óvissu hefur alsírska þingið náð saman um nýjan forseta landsins til bráðabirgða. 9. apríl 2019 10:58 Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3. apríl 2019 08:56 Bráðabirgðaforseti Alsír kjörinn af þinginu á þriðjudag Bráðabirgðaforseti verður kjörinn af alsírska þinginu til að taka við af Abdelaziz Bouteflika sem sagði af sér í vikunni eftir röð mótmæla gegn forsetanum sem hafði verið við völd í um 20 ár 6. apríl 2019 20:34 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Alsíringar skipa nýjan forseta til bráðabirgða Eftir sjö vikna mótmæli og óvissu hefur alsírska þingið náð saman um nýjan forseta landsins til bráðabirgða. 9. apríl 2019 10:58
Forseti Alsír segir af sér í mótmælaöldu Mótmælendur fögnuðu afsögn Abdelaziz Bouteflika á strætum Álfgeirsborgar í gærkvöldi. 3. apríl 2019 08:56
Bráðabirgðaforseti Alsír kjörinn af þinginu á þriðjudag Bráðabirgðaforseti verður kjörinn af alsírska þinginu til að taka við af Abdelaziz Bouteflika sem sagði af sér í vikunni eftir röð mótmæla gegn forsetanum sem hafði verið við völd í um 20 ár 6. apríl 2019 20:34